Morgunblaðið - 02.02.2010, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 2010
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
www.gvendur.is
Gvendur dúllari hefur opnað
fornbókabúð á vefnum.
Gott úrval bóka.
Gvendur dúllari
Alltaf góður
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Gisting
AKUREYRI
Höfum til leigu 50, 85 og 140 fm
sumarhús 5 km frá Akureyri, öll
með heitum potti og flottu útsýni yfir
Akureyri. Bjóðum einnig upp á íbúðir
á Akureyri. www.orlofshus.is
Leó, s. 897- 5300.
Atvinnuhúsnæði
Ártúnshöfði
Til leigu 76m² á götuhæð við um-
ferðargötu.Stórir gluggar, snyrtilegt
húsnæði, flísalagt.Leigist með hita,
rafmagni og hússjóði.
Uppl. í síma 892-2030. Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Geysir - rökkur og stemning í
Tungunum - Hlýleg og rúmgóð
sumarhús til leigu um helgar og
í lengri tíma. Heit laug og leiksvæði.
Stutt í kjötsúpuna á Gullfossi.
VELKOMIN. eyjasol@internet.is,
sími 898 6033.
Þjónusta
Hreinsa þakrennur
og tek að mér ýmis smærri verk-
efni. Uppl. í síma 847 8704 eða
manninn@hotmail.com
Ýmislegt
Vandaðir og þægilegir dömu
götuskór úr leðri, skinnfóðraðir.
Teg. 9602
Stærðir: 36 - 40. Verð: 7.970.
Teg. 2721
Litur: svart/brúnt. Stærðir: 37-42.
Verð: 14.685.
Jordano
Litur: svart. Stærðir: 36 - 40
Verð: 8.875.
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
TILBOÐ
Flottir dömuskór úr leðri.
Verð: 3.500.-.
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
NÚ STREYMA INN NÝJU
VÖRURNAR - EN ATHUGIIÐ
SAMA GÓÐA VERÐIÐ
Teg. 81103 - þetta vinsæla snið ko-
mið í nýjum lit í BC skálum á kr.
3.950,- buxur í stíl kr. 1.950,-
Teg. 4881 - fylltur og BARA fallegur í
BC skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á
kr. 1.950,-.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.- fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Bílar
Skráðu þinn bíl með mynd á
söluskrá okkar núna.
Ef það gerist þá gerist það hjá okkur.
Bílfang.is. Malarhöfði 2.
www.bilfang.is
Bón & þvottur
Vatnagörðum 16, sími 445-9090
Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum
að innan alla bíla, eins sendibíla,
húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum
við matt lakk svo það verði sem nýtt.
Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott.
Öll vinna er handunnin.
Bonogtvottur.is - GSM 615-9090.
BMW 530 iX 4x4,
8/2008. Ekinn 29 þús. km. tveir
gangar af álfelgum. Leður, lúga og
fullt af búnaði. Nývirði 15 milljónir.
Okkar verð aðeins 7.900 þús.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Vörubílar
MAN TGA18.430 06.2004
Ek. 283 þús. Loftpfj. Kassi 7,5 x 2,5 x
2,5 m, hátt kojuhús, vörul. 2,5 tonn,
opinn að aftan, meðf. allt efni
f/hliðaropnun. Frábær bíll, bílstjóra-
draumur. Uppl. s. 869 1235, Axel.
Bílaþjónusta
Vélsleðar
Til sölu Skidoo árg 2002
Verð 249 þ. Flleiri myndir og allar
nánari upllísingar inná
verktaki.123.is.
Húsviðhald
Skipti um rennur og bárujárn
á þökum, einnig smávægilegar
múrviðgerðir og ýmislegt fl.
Þjónum landsbyggðinni einnig.
Upplýsingar í síma 659-3598.
Sisal teppi
Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108
Reykjavík, s. 5335800. www.strond.is
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Akurgerði 8, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-1882, Akranesi,
þingl. eig. Stefán Þór Þórisson, gerðarbeiðandi Akraneskaupstaður,
föstudaginn 5. febrúar 2010 kl. 10:15.
Akursbraut 22, mhl. 01-0201 og 02-0102, fastanr. 210-2292, Akranesi,
þingl. eig. Jónas Ingólfur Gunnarsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 5. febrúar 2010 kl. 10:30.
Akursbraut 9, mhl. 01-0201, fastanr. 210-2229, Akranesi, þingl. eig.
S33 ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 5. febrúar 2010
kl. 10:45.
Akursbraut 9, mhl. 01-0202, fastanr. 225-6494, Akranesi, þingl. eig.
S33 ehf, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 5. febrúar 2010
kl. 10:50.
Hólmaflöt 10, mhl. 01-0101 og 01-0102, fastanr. 228-3791, Akranesi,
þingl. eig. Steindór Óli Ólason og Sigurrós Allansdóttir,
gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Íbúðalánasjóður og Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, föstudaginn 5. febrúar 2010 kl. 13:00.
Merkurteigur 10, mhl. 01-0001, fastanr. 222-3505, Akranesi, þingl. eig.
Júlíana Rut Jónsdóttir og Jónas Heiðar Birgisson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, föstudaginn 5. febrúar 2010 kl. 10:00.
Skarðsbraut 15, mhl. 02-0103, fastanr. 210-0662, Akranesi, þingl. eig.
Svavar Ólafsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sólning
Kópavogi ehf, Sparisjóður Rvíkur og nágr,útib,Tryggingamiðstöðin hf
og Vörður tryggingar hf, föstudaginn 5. febrúar 2010 kl. 11:45.
Smáraflöt 1, mhl. 01-0104, fastanr. 227-8595, Akranesi, þingl. eig.
Haukur Sigurbjörnsson, gerðarbeiðandi Borgun hf, föstudaginn 5.
febrúar 2010 kl. 13:15.
Suðurgata 17, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-2333, Akranesi,
þingl. eig. Birna Þorbergsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
föstudaginn 5. febrúar 2010 kl. 11:00.
Suðurgata 40, mhl. 01-0101 og 02-0101, fastanr. 210-2244, Akranesi,
þingl. eig. Margrét ÓskTómasdóttir, gerðarbeiðendur Anna Fanney
Birgisdóttir og Kristín Jóhannsdóttir, föstudaginn 5. febrúar 2010 kl.
11:15.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
1. febrúar 2010.
Tilboð/Útboð
14837 - Fullbúið skrifstofuhúsnæði
óskast á leigu fyrir
Bankasýslu ríkisins
Ríkissjóður óskar eftir að taka á leigu skrifstofu-
húsnæði fyrir Bankasýslu ríkisins. Miðað er við að
húsnæðið verði tekið á leigu til 4ra-5 ára, fullbúið
til notkunar, án lauss búnaðar. Gerð er krafa um
góða staðsetningu, gott aðgengi og næg bíla-
stæði. Æskilegasta staðsetning er á eða við
miðbæjarsvæðið, eða á svæðinu í og við Borg-
artún.
Húsrýmisþörf stofnunarinnar er áætluð um 150
fermetrar og er um að ræða hefðbundið skrif-
stofuhúsnæði.
Frekari upplýsingar um þær kröfur sem húsnæðið
verður að uppfylla verða aðgengilegar á heima-
síðu Ríkiskaupa www.rikiskaup.is þriðjudaginn,
2. febrúar 2010.
Fyrirspurnir varðandi verkefni 14837 skulu sendar
á netfangið utbod@rikiskaup.is og verða svör birt
á vef Ríkiskaupa.
Fyrirspurnarfrestur rennur út 4. febrúar 2010, en
svarfrestur er til og með 8. febrúar 2010.
Leigutilboðum þar sem fram kemur stærð, ástand
og staðsetning húsnæðis, ásamt leiguverði, skal
skila til Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík,
eigi síðar en miðvikudaginn 10. febrúar 2010.
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill,Símon Bacon
Ragnhildur Filippusdóttir,
Guðríður Hannesdóttir
kristalsheilari og Anna Carla
Ingvadóttir auk annarra, starfa
hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma. Upplýsingar um
félagið, starfsemi þess, rann-
sóknir og útgáfur, einkatíma og
tímapantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
HAMAR 6010020219 III
FJÖLNIR 6010020219 III
EDDA 6010020219 I
HLÍN 60100202 19 IV/V°
I.O.O.F. Rb. 4 158228-E.I.*
Smáauglýsingar augl@mbl.is
Farðu inn á mbl.is/smaaugl
Startaðu vikunni
með íþróttum
Íþróttafréttablaðið fylgir
Morgunblaðinu á mánudögum