Morgunblaðið - 02.02.2010, Page 32

Morgunblaðið - 02.02.2010, Page 32
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SVEPPI – BJÖRGVIN FRANS – GÓI FRÁBÆR TEIKNIMYND ÞAR SEM SVEPPI FER Á KOSTUM Í HLUTVERKI LEMMA Frá höfundi SHREK Sýnd með íslensku tali GEORG, ÓLAFUR RAGNAR OG DANÍEL ERU KOMNIR Í BÍÓ! FRÁBÆR MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI DENZEL WASHINGTON OG GARY OLDMAN ERU FRÁBÆRIR Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND Í ANDA I AM LEGEND OG MAD MAX Í , KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Fráskilin..með fríðindum Frá höfundi/ leikstjóra SOMETHING'S GOTTA GIVE SÝND Í KRINGLUNNI HHH -T.V., KVIKMYNDIR.IS TILNEFND TIL 3 GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 600 kr. 600 kr. 600 kr. / KRINGLUNNI THE BOOK OF ELI kl. 5:50D - 8:10D - 10:40D 16 IT'S COMPLICATED kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 SHERLOCK HOLMES kl. 8 - 10:40 12 PLANET 51 m. ísl. tali kl. 5:50D L / ÁLFABAKKA THE BOOK OF ELI kl. 8D - 10:30D 16 DIGITAL SHERLOCK HOLMES kl. 5:20 - 8 - 10:40 12 WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 5:50 - 8 - 10:30 7 BJARNFREÐARSON kl. 5:50 - 8 - 10:30 L UP IN THE AIR kl. 5:40 - 8 - 10:20 L PLANET 51 m. ísl. tali kl. 5:50D L DIGITAL SHERLOCK HOLMES kl. 5:20-8-10:40 LÚXUS VIP GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR P oppstjarnan Beyonce var að sönnu drottning kvöldsins er Grammy- verðlaunin voru veitt í Los Angeles á sunnu- dagskvöldið. Vann hún sex slík eftir að hafa verið tilnefnd í tíu flokkum. Beyonce hlaut verðlaun m.a. fyrir lag ársins og besta R&B lagið, hvort tveggja fyrir lagið „Single Ladies (Put A Ring On It)“. Ennfremur fékk hún Grammy fyrir einstakan flutning, fyrir lagið „At Last“ við embættistöku Baraks Obama for- seta. Með þessu hefur Beyonce unnið til sextán Grammy-verðlauna á ferl- inum. Hin tvítuga sveitasöngkona Taylor Swift hlaut fern verðlaun, þar á með- al fyrir plötu ársins. Black Eyed Peas, Jay-Z og Kings of Leon unnu öll þrenn verðlaun hvert. Lady GaGa og Eminem unnu tvenn verðlaun hvort um sig. Helstu vinningshafar Grammy verðlaunanna 2010. Smáskífa ársins: Kings Of Leon - „Use Somebody“ Plata ársins: Taylor Swift - Fearless Lag ársins: Beyonce Knowles - „Single Ladies (Put A Ring On It)“ Besti nýliðinn: Zac Brown Band Besta lag söngkonu: Beyonce Knowles - „Halo“ Best lag söngvara: Jason Mraz - „Make It Mine“ Besta lag poppdúetts eða popphljómsveitar: Black Eyed Peas - „I Gotta Feeling“ Besta poppplatan: Black Eyed Peas - The END Besta dans-smáskífan: Lady Gaga - „Poker Face“ Besta raftónlistar/dans-platan: Lady Gaga - The Fame Besta hefðbundna poppplatan: Michael Buble - Michael Buble Meets Madison Square Garden Besta rokklag sólólistamanns: Bruce Springsteen - „Working On A Dream“ Besta rokklag dúetts eða hljómsveitar: Kings Of Leon - „Use Somebody“ Besta rokklagið: Kings Of Leon - „Use Somebody“ Besta rokkplatan: Green Day - 21st Century Breakdown Besta jaðarrokk platan: Phoenix - Wolfgang Amadeus Phoenix Besta R&B lagið: Beyonce Knowles - „Single Ladies (Put A Ring On It)“ Besta nútíma R&B platan: Beyonce Knowles - I Am... Sasha Fierce Besta rappsólóframmistaðan: Jay-Z - ’D.O.A. (Death Of Auto-Tune)’ Besta rapplag dúetts eða hljómsveitar: Eminem, Dr Dre and 50 Cent - „Crack A Bottle“ Besta rapplagið: Jay-Z, Rihanna and Kanye West - „Run This Town“ Besta rappplatan: Eminem - Relapse Besta sveitatónlistarlagið: Taylor Swift - „White Horse“ Besta sveitatónlistarplatan: Taylor Swift - Fearless Besta tónlistarmyndbandið: The Black Eyed Peas - „Boom Boom Pow“ Beyonce sigursæl á Grammy-verðlaunahátíðinni Lopez Jennifer var í kjól sem var stuttur öðrum megin og síður hinum megin. Húðlituð Katy Perry var tilnefnd og mætti auðvitað á staðinn. Sigurvegarinn Beyonce sýndi línurnar. Sönghópur Jennifer Hudson, Celine Dion, Smokey Robinson, Usher og Carrie Underwood sungu til heiðurs Michael Jackson. Með fullt fang Taylor Swift átti erfitt með að halda á öll- um verðlaunagripunum. Fjölbreytt Lady Gaga skipti þrisvar um föt á há- tíðinni. Mætti eins og stjarna á rauða dregilinn, flutti eitt lag í grænum sundbol og fór svo heim eins og snjókorn. Rihanna Glæsileg í hvítu. Black Eyed Peas Meðlimir stilla sér upp með Grammy-verðlaun sín. Hoppandi Green Day voru kátir með verðlaun fyrir bestu rokkplötuna. Reuters

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.