Morgunblaðið - 09.03.2010, Page 24
24 Minningar
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2010
Atvinnuauglýsingar
Húshjálp - Sendiráð
Háttsettur bandarískur sendifulltrúi óskar eftir að
ráða húshjálp í fullt starf. Starfsskyldur felast í
almennum þrifum, frágangi á þvotti, undirbúningi
fyrir opinberar veislur og að þjóna til borðs í þeim.
Æskilegt er að enskukunnátta sé framúrskarandi
góð og íslenskukunnátta er kostur.
Starfsmaðurinn þarf að geta unnið sveigjanlegan
vinnutíma, á kvöldin og um helgar ef þörf krefur.
Umsóknarfrestur er til 14. mars 2010.
Vinsamlega sendið ferilskrá á:
reykjavikvacancy@state.gov
Housekeeper - Embassy
A Senior US Diplomat is recruiting candidates as
a full time housekeeper. Responsibilities involve
full house cleaning duties, including laundry and
ironing, as well as preparing the table and serving
at official dinners and events. Must be proficient
in English and some Icelandic is helpful. Must be
willing to work flexible hours, which may include
evenings and weekends, as needed.
Closing date is March 14, 2010. Please send
your resume to: reykjavikvacancy@state.gov.
Raðauglýsingar
Uppboð
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign verður háð á
henni sjálfri sem hér segir:
Ásar, Dalabyggð, landnúmer 137891, þingl. eig. Arnartak ehf.,
gerðarbeiðandi Gjaldheimtan ehf., og NBI hf., föstudaginn
12. mars 2010 kl. 14:00.
Sýslumaðurinn í Búðardal,
5. mars 2010.
Áslaug Þórarinsdóttir.
Félagslíf
FJÖLNIR 6010030919 I
EDDA 6010030919 III HLÍN 60100309 19 VI°
I.O.O.F. Rb.1 158398-9 I*
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Spádómar
ÞÓRA FRÁ BREKKUKOTI
– Spámiðill
Spái í spil og kristalskúlu
Heilunartímar
Fyrirbænir
Algjör trúnaður
Sími 618 3525
www.engill.is
Gisting
Sumarhús til leigu
miðsvæðis á Akureyri
Þrjú svefnherbergi (78 fm). Rúm fyrir
sjö. Verönd og heitur pottur. Glæsi-
legt útsýni yfir Pollinn. Frítt netsam-
band.
Upplýsingar á www.saeluhus.is.
Hljóðfæri
Dúndurtilboð!!!!
Kassagítarar: 1/4 stærð 10.900
pakkinn með poka, strengjasetti
og stilliflautu. Kassagítartilboð:
Kr. 49.900 m. pickup, innbyggður
tuner, 10w magnari, poki, snúra,
ól, aukastrengjasett og eMedia
kennsluforrit í tölvu. Rafmagns-
gítarpakkar frá kr. 44.900.
Þjóðlagagítar frá 17.900.
Hljómborð frá kr. 8.900.
Trommusett kr. 79.900 með öllu.
Gítarinn, Stórhöfða 27,
sími 552 2125,
www.gitarinn.is
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratugareynsla.
Höfum til sýnis fullbúin hús og einnig
á hinum ýmsu byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi
allt gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið
góð ráð. Upp. á demantar.is, í
síma 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Skattframtöl
Skattaframtöl 2010
Gerð skattaframtala fyrir einstaklinga
og fyrirtæki, bókhald, ársreikningar,
VSK uppgjör, launaútreikniigar, leigu-
samningar o.fl. HAGSTÆTT VERÐ.
Uppl. í síma 517 3977.
Netf. : framtal@visir.is.
Ýmislegt
Velúrgallar
Innigallar
Bómullar- og velúrgallar
fyrir konur á öllum aldri.
Stærðir S - XXXL
Sími 568 5170
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – Úlpur
Hálfsíðar sumarúlpur,
litur svart,
St. 42 -56. Verð kr. 15.500,-
Sími 588 8050
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið – Tunica
Nýkomið tunica,
litir apríkos, sægrænn,
St. 42 – 56. Verð 6.990,-
Leggings, st. 42 -56, litir hvítt,
svart, ljóslila.
Verð kr. 3.990,--
Sími 588 8050
MEGA VINSÆLU NÆR-
BUXURNAR NÝKOMNAR AFTUR
Teg. VEGA - rosalega flottar í
S,M,L,XL í hvítu á kr. 2.990,-
Teg. MAJA - glæsilegar í hvítu og
svörtu og stærðum S,M,L,XL á kr.
2.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.- fös. 10-18,
laugard. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Glow & blikkvörur
fyrir útisamkomur í sumar, farðu inn á
www.hafnarsport.is og skoðaðu
úrvalið.
Dömu kuldaskór úr leðri
vel fóðraðir og á stömum sóla.
stærðir: 36 - 41. Verð: 17.500.-
Dömu kuldaskór úr leðri,
loðfóðraðir og á góðum sóla. Litir:
rautt og svart Stærðir: 36 - 42.
Verð: 18.750.
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18,
lau. 10 -14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
...þegar þú vilt þægindi
Kr. 9.990-
Klossar. Svart-hvítt stærðir 35- 48
Rautt stærðir 36-42. Blátt stærðir
36-47.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- fimmtud kl.
11.00 - 17.00
föstudaga kl. 11.00 -15.00
www.praxis.is
Bílar
Bón & þvottur
Vatnagörðum 16, sími 445-9090
Þvoum, bónum, djúphreinsum, þrífum
að innan alla bíla, eins sendibíla,
húsbíla og hjólhýsi, eins vélmössum
við matt lakk svo það verði sem nýtt.
Einnig bjóðum við hrað-gæðaþvott.
Öll vinna er handunnin. Opnum kl.
9.00 virka daga og 10.00 laugardaga.
Bonogtvottur.is - GSM 615-9090.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
KRINGLUBÓN ekið inn stóri-
litli turn. Opið mán.-fös. 8-18,
lau. 10-18. S. 534 2455
GÆÐABÓN Hafnarfirði bílakj.
Firðinum (undir verslunarm.)
Opið mán.-fös. 8-18. S. 555 3766
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái og leðurhreinsun.
Hjólbarðar
Til sölu Dunlop AT 20
260/60R18. Nánast ónotuð jeppa-
dekk. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma: 863 2949.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Smíði, múrun, málun, flísalögn...
Iðnaðarmannateymi óskar eftir
verkefnum inni og úti. Baðherbergi,
eldhús, verönd, skjólveggir, allt
kemur til greina. Sjá verkadvinna.is
Upplýsingar í síma 770 5599.
Elsku amma.
Þegar ég var lítil
stelpa lá leið okkar
pabba oft í Þóristúnið
til þín og afa. Móttök-
urnar voru alltaf ynd-
islegar og var iðulega boðið upp á
kjúkling og franskar að hætti
Guðrún Bárðardóttir
✝ Guðrún Bárð-ardóttir fæddist á
Ísafirði 8. janúar
1927. Hún lést á Heil-
brigðisstofnun Suður-
lands 19. febrúar sl.
Útför Guðrúnar fór
fram frá Selfoss-
kirkju 27. febrúar sl.
ömmu. Ég man sér-
staklega eftir hvernig
þú djúpsteiktir frön-
skurnar á þinn ein-
staka hátt, ég fæ enn
þann dag í dag vatn í
munninn þegar ég
hugsa um frönskurnar
þínar.
Á mínum yngri ár-
um lá leið okkar oft út
á golfvöll með afa þar
sem þið reynduð að
kenna mér réttu
sveiflurnar með mis-
jöfnum árangri. Mér
er sérstaklega minnisstætt þegar þú
varst að kenna mér að vera ekki fyr-
ir þeim sem væri að fara að slá bolt-
ann, ég get enn séð fyrir mér
hræðslusvipinn þinn þegar mér virt-
ist lífsins ómögulegt að vera á rétt-
um stað. Sem betur fer hef ég nú
tamið mér golfreglurnar og hugsa
ég alltaf mikið til þín þegar ég reyni
að gera mitt besta til að standa mig
með prýði á golfvellinum.
Þú varst alltaf svo dugleg og iðin í
handavinnu. Ég á ófá jóla- og af-
mæliskortin eftir þig þar sem þú
lagðir heilmikla vinnu í hinar ýmsu
krosssaumsmyndir. Einnig á ég ým-
islegt páskaskraut og jólaskraut eft-
ir þig sem mun prýða heimili mitt og
ætíð varðveita minningar um þig.
Þú varst mikil áhugamanneskja
um veður og var það ævinlega fyrsta
spurningin þín þegar ég kom í heim-
sókn eða hringdi í þig hvernig veðrið
væri í Reykjavík. Þið afi fóruð í
margar sólarlandaferðir og man ég
hvað þér fannst gaman að tala um
hversu veðrið hefði verið gott og
hvernig veðrið hefði nú verið heima
meðan þið voruð erlendis.
Elsku amma mín.
Minningar mínar um þig eru ótal-
margar og góðar sem ég mun varð-
veita um ókomna tíð. Þín verður
ætíð sárt saknað en ég veit að nú
ertu komin á góðan og hlýjan stað
meðal engla Guðs og munt vaka yfir
og vernda okkur. Hvíl í friði, elsku
amma mín.
Ástarfaðir himinhæða,
heyr þú barna þinna kvak,
enn í dag og alla daga
í þinn náðarfaðm mig tak.
(Steingrímur Thorsteinsson.)
Þín
Helga.
Morgunblaðið birtir minningar-
greinar endurgjaldslaust alla út-
gáfudaga.
Skil | Greinarnar skal senda í
gegnum vefsíðu Morgunblaðsins.
Smellt á reitinn Senda inn efni á for-
síðu mbl.is og viðeigandi efnisliður
valinn.
Skilafrestur | Ef óskað er eftir
birtingu á útfarardegi verður grein-
in að hafa borist eigi síðar en á há-
degi tveimur virkum dögum fyrr (á
föstudegi ef útför er á mánudegi eða
þriðjudegi).
Þar sem pláss er takmarkað get-
ur birting dregist, enda þótt grein
berist áður en skilafrestur rennur
út.
Minningargreinar