Morgunblaðið - 09.03.2010, Qupperneq 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðmundur Karl
Brynjarsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Pétur Halldórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Sig-
ríður Pétursdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Söngfuglar. Umsjón: Guðrún
Gunnarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Breiðstræti. Þáttur um tón-
list. Umsjón: Ólöf Sigursveins-
dóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Brúin á
Drinu. eftir Ivo Andric. Sveinn
Víkingur þýddi. Árni Blandon les.
(17:29)
15.25 Þriðjudagsdjass: Söngbók
Richard Rodgers. Kristjana Stef-
ánsdóttir, Kjartan Valdemarsson,
Gunnar Hrafnsson og Pétur Grét-
arsson flytja eigin útsetningar á
lögum eftir Richard Rodgers.
Hljóðritað í Salnum 14. október
2007.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Í heyranda hljóði. Hljóðritun
frá erindi Nönnu Briem, geð-
læknis um siðblindu höldnu í
Háskólanum í Reykjavík 3. febr-
úar sl. Samantekt: Ævar Kjart-
ansson.
21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg-
ulbandasafni: Sverrir Kristjánsson
les. Upptaka frá 1975. (32:50)
22.20 Fimm fjórðu. Djassþáttur
Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (e)
23.10 Sumar raddir. Umsjón: Jón-
as Jónasson. (e)
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
15.35 Útsvar: Álftanes –
Garðabær. Umsjón-
armenn: Sigmar Guð-
mundsson og Þóra Arnórs-
dóttir. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frumskógar Goggi
(21:26)
17.52 Arthúr (142:145)
18.15 Skellibær (23:26)
18.25 Meistaradeildin í
hestaíþróttum 2010 Um-
sjón: Samúel Örn Erlings-
son.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Læknamiðstöðin
(Private Practice) Leik-
endur: Kate Walsh, Taye
Diggs, KaDee Strickland,
Hector Elizondo, Tim
Daly og Paul Adelstein.
20.55 Leiðin á HM Upphit-
unarþættir fyrir HM í fót-
bolta sem hefst í Suður-
Afríku 11. júní. (3:16)
21.25 Á ferð um Ísland
(Jan i Island) Danski nátt-
úruljósmyndarinn Jan
Tandrup fer um óbyggðir
Íslands.(1:2)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.15 Refsiréttur (Crim-
inal Justice)Leikendur:
Benjamin Whishaw, Bill
Paterson, David West-
head, Pete Postlethwaite,
Maxine Peake, Con
O’Neill, Sophie Okonedo
og Matthew Macfadyen.
(1:5)
23.15 Njósnadeildin (Spo-
oks VII) (e) Stranglega
bannað börnum. (1:8)
00.10 Kastljós (e)
00.40 Fréttir
00.50 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar (The
Doctors)
10.15 Vilhjálmur Svan Jó-
hannsson (Einu sinni var)
10.55 Tölur (Numbers)
11.45 Óleyst mál (Cold
Case)
12.35 Nágrannar
13.00 Púðursykur (Brown
Sugar)
15.00 Sjáðu Umsjón: Ás-
geir Kolbeins.
15.30 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother) (22:22)
20.35 Nútímafjölskylda
(Modern Family
21.00 Bein (Bones)
21.45 Óskarsverðlaunin
2010 Samantekt með því
helsta sem gerðist á Ósk-
arsverðlaunahátíðinni.
23.20 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
23.45 Bragðarefir (Dirty
Tricks)
00.25 Á jaðrinum (Fringe)
01.10 Tjáðu mér ást þína
02.00 Púðursykur (Brown
Sugar)
03.45 Aðalsmennirnir
05.10 Nútímafjölskylda
05.35 Fréttir/Ísland í dag
16.35 Ensku bikarmörkin
2010 Farið yfir allar við-
ureignir umferðarinnar.
17.05 Bestu leikirnir (ÍA –
Keflavík 04.07.07)
17.35 PGA Tour Highlights
(Honda Classic) Skyggnst
á bak við tjöldin í PGA
mótaröðinni í golfi.
18.30 Fréttaþáttur Meist-
aradeildar Evrópu
19.00 Meistaradeild Evr-
ópu Hitað upp fyrir leiki
kvöldsins.
19.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Arsenal – Porto) Bein
útsendingfrá leik.
21.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
22.05 Meistaradeild Evr-
ópu (Fiorentina – Bayern)
Útsending frá leik.
23.55 Meistaradeild Evr-
ópu (Arsenal – Porto) Út-
sending frá leik.
01.35 Meistaradeild Evr-
ópu (Meistaramörk)
08.00 On A Clear Day
10.00 Thunderball
12.10 Mr. Bean’s Holiday
14.00 On A Clear Day
16.00 Thunderball
18.10 Mr. Bean’s Holiday
20.00 Ocean’s Thirteen
22.00 The History Boys
24.00 The Aristocrats
02.00 The Business
04.00 The History Boys
06.00 The Hoax
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.40 Girlfriends Kelsey
Grammer er aðalframleið-
andi þáttanna.
17.05 7th Heaven
17.50 Dr. Phil
18.35 Fyndnar fjöl-
skyldumyndir Kynnir er
Þórhallur “Laddi“ Sig-
urðsson
19.05 What I Like About
You
19.30 Fréttir
19.45 Skjátak???
20.15 Accidentally on Pur-
pose
20.40 Innlit / útlit
21.10 Nýtt útlit Hár-
greiðslu- og förð-
unarmeistarinn Karl
Berndsen veitir venjulegu
fólki nýtt útlit, allt frá
förðun til fata.Karl er sér-
fræðingur á sínu sviði og
hefur um árabil verið bú-
settur í London.Hann upp-
lýsir öll litlu leyndarmálin
í tískubransanum og kenn-
ir fólki að klæða sig rétt.
(2:11)
22.00 The Good Wife
22.50 The Jay Leno Show
23.35 C.S.I. – NÝTT!
16.45 The Doctors
17.30 Ally McBeal
18.15 Seinfeld
18.45 The Doctors
19.30 Ally McBeal
20.15 Réttur
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 American Idol
01.20 Seinfeld
01.45 Sjáðu
02.10 Fréttir Stöðvar 2
03.00 Tónlistarmyndbönd
Á sunnudagsmorgun með
Sirrý (Sigríði Arnardóttur)
sannaðist enn og aftur að
það getur margborgað sig
að leyfa hlustendum að
hringja inn í útvarpsþætti.
Í umræddum þætti sátu
þær Hanna Birna Kristjáns-
dóttir og Oddný Sturludótt-
ir fyrir svörum um atvinnu-
mál og atvinnuleysi í höfuð-
borginni. Þessi hluti
þáttarins var ágætur en tók
á flug þegar opnað var fyr-
ir símalínuna og að öðrum
ólöstuðum bar innlegg Eg-
ils Jóhannssonar, forstjóra
Brimborgar, af öðrum. Eg-
ill hefur átt í deilum við
borgina vegna lóðar sem
fyrirtæki hans vill skila og
hefur m.a. hlotið stuðning
samgönguráðuneytisins í
þeirri baráttu. Fram kom
hjá Agli að honum hefði
ekki tekist að fá viðtal við
borgarstjóra út af málinu.
Nú gat borgarstjóri hins
vegar ekki vikið sér undan
viðtali, enda allt í beinni út-
sendingu. Hanna Birna
varðist þó fimlega og benti
á að málið væri í höndum
stjórnsýslu borgarinnar og
varðaði lögfræðilegt álita-
mál.
Þó málið sé í sjálfu sér
ekki ýkja spennandi var
glíman milli borgarstjórans
og forstjórans skemmtileg,
einkum vegna þess hversu
óvænt hún var. Svona ger-
ist auðvitað bara þegar
opnað er fyrir símalínuna.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Kristinn
Á tali Er einhver á línunni?
Forstjóri og borgarstjóri glíma
Rúnar Pálmason
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson.
10.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson.
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson.
12.00 Billy Graham
13.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram.
13.30 Way of the Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
15.30 T.D. Jakes
16.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson.
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers Jeff
og Lonnie Jenkins.
19.00 Samverustund
20.00 Trúin og tilveran
20.30 Við Krossinn
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Galatabréfið
23.30 T.D. Jakes
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK2
12.00/13.00/14.00/15.00/21.00 Nyheter 12.05
Distriktsnyheter 12.30 Lunsjtrav 13.05 Lunsjtrav
13.30 Aktuelt 14.10 Oppdrag Antarktis 15.55 V-cup
hopp 18.00 Jon Stewart 18.45 Niklas’ mat 19.15
Aktuelt 19.45 Jentene på Toten 20.30 Eventyrlig pol-
arliv 20.55 Keno 21.10 Urix 21.30 Kjernekraft – mu-
lighet med risiko 22.15 Hjernevask 22.55 Ut i nat-
uren 23.25 Oddasat – nyheter på samisk 23.40
Distriktsnyheter 23.55 Fra Ostfold
SVT1
13.40 Dumbom 15.00 Rapport 15.05 Gomorron
Sverige 16.00 Hannah Montana 16.25 Där ingen
skulle tro att någon kunde bo 16.55 Sportnytt 17.00
Rapport med A-ekonomi 17.10 Regionala nyheter
17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 18.15 Regio-
nala nyheter 18.30 Rapport med A-ekonomi 19.00
Mästarnas mästare 20.00 Åh, Herregud! 20.30 Tea-
tersupén 21.00 Hemligheten i Lodz 21.55 Saltön
22.55 Maskinisten
SVT2
13.30 Välkommen till Nanovärlden 14.00 Kvälls-
samtal 14.50 Fritt fall 15.20 Hockeykväll 15.50 Per-
spektiv 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Andra världskriget – Tysklands öde
17.50 Ester 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest?
18.30 London live 19.00 Dina frågor – om pengar
19.30 Debatt 20.00 Aktuellt 20.30 Sissela och
dödssynderna 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala
nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45
Oscarsgalan 2010 23.15 Konst i det vilda
ZDF
13.15 Die Küchenschlacht 14.00 heute/Sport
14.15 Tierisch Kölsch 15.00 heute – in Europa
15.15 Hanna – Folge deinem Herzen 16.00 heute
16.05 Skispringen: Weltcup 18.00 heute 18.20/
21.12 Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15
Faszination Erde 20.00 Frontal 21 20.45 heute-
journal 21.15 37°: Wo die starken Kerle wohnen
22.00 Markus Lanz 23.15 heute nacht 23.30 Neu
im Kino 23.35 Verbrechen aus Leidenschaft
ANIMAL PLANET
13.30 Heart of a Lioness 14.25 All New Planet’s
Funniest Animals 15.20 Britain’s Worst Pet 15.45
Animal Battlegrounds 16.15 Cell Dogs 17.10 Shark
after Dark 18.10/22.45 Animal Cops Houston
19.05/23.40 Untamed & Uncut 20.00 Cell Dogs
20.55 Animal Cops 21.50 Shark after Dark
BBC ENTERTAINMENT
12.55/22.25 The Green Green Grass 12.55/23.25
My Hero 13.25 Primeval 15.05 Dalziel and Pascoe
15.55 Sensitive Skin 16.25 Waterloo Road 17.15
EastEnders 17.45 The Weakest Link 18.30 Absol-
utely Fabulous 19.00 Two Pints of Lager and a Packet
of Crisps 19.30 The Fixer 20.20 New Tricks 21.10
Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 21.40 Rob-
in Hood 23.55 The Fixer
DISCOVERY CHANNEL
14.00 Top Tens 15.00 Industrial Junkie 16.00 How
Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 Over-
haulin’ 18.00 Fifth Gear Europe 19.00 Time Warp
20.00 MythBusters 21.00 Swords – Life on the Line
22.00 Destroyed in Seconds 23.00 Breaking Point
EUROSPORT
12.45/16.15/23.00 Ski Jumping 13.45 Cycling
17.45 EUROGOALS Flash 17.55 Champions Club
18.55 Football 19.25 Boxing 22.00 Xtreme Sports
22.30 FIA World Touring Car Championship
MGM MOVIE CHANNEL
12.00 Italian Movie 13.35 Man Of The East 15.40
Barbershop 2: Back in Business 17.25 The Happy
Hooker 19.00 Happy Hooker Goes To Hollywood
20.30 Eureka 22.35 Wisdom
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 Extreme Universe 15.00 Megastructures
16.00 Air Crash Investigation 17.00 Churchill’s Ger-
man Army 18.00 Bite Me 19.00 Seconds from Dis-
aster 20.00 Knights Templar – Warriors Of God 21.00
Jesus: The Secret Life 22.00 Air Crash Investigation
23.00 Banged Up Abroad
ARD
13.00/14.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10
Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagessc-
hau 15.10 Nashorn, Zebra & Co. 16.15 Brisant
17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das
Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa
18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter 18.55
Börse im Ersten 19.15 Um Himmels Willen 20.05 In
aller Freundschaft 20.50 Plusminus 21.15 Tagesthe-
men 21.45 Menschen bei Maischberger 23.00
Nachtmagazin 23.20 Das Haus am Meer
DR1
13.00 Det sode liv 13.30 Onskehaven 14.00 DR Up-
date – nyheder og vejr 14.10/23.35 Boogie Mix
15.05 Family Guy 15.30 Dragejægerne 15.55 Chiro
16.05 Ni-Hao Kai Lan 16.30 Lille Nord 17.00 Af-
tenshowet 17.30 TV Avisen med Sport 18.00 Af-
tenshowet med Vejret 18.30 Ha’ det godt 19.00 Ken-
der du typen 19.30 Spise med Price 20.00 TV Avisen
20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Wallander
22.30 Det Nye Talkshow – med Anders Lund Madsen
23.15 Dodens detektiver
DR2
14.15 Den gode undervisning 14.35 Farvel til ind-
ustrisamfundets skole 15.00 Nær naturen 15.15
Nash Bridges 16.00 Deadline 17:00 16.30 Bergerac
17.20 The Daily Show – ugen der gik 17.45 KGB i
Tyskland 18.30 DR2 Udland 19.00 Viden om 19.30
So ein Ding 19.50 Burma VJ 21.30 Deadline 22.00
Undercover i Tibet 22.50 The Daily Show 23.10 DR2
Udland 23.40 DR2 Premiere
NRK1
13.10 Ingen grenser 14.00 Nyheter 14.10 Dynastiet
15.00 Derrick 16.00 Nyheter 16.10 Herskapelige
gjensyn 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55
Nyheter på tegnspråk 17.00 Forkveld 17.40 Dist-
riktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ut i naturen
19.15 Bygdeliv 19.45 Extra-trekning 19.55 Distrikts-
nyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Brennpunkt
21.30 Bokprogrammet 22.00 Kveldsnytt 22.15 Bee
Season 23.55 Lullaby
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Wigan – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
17.40 Coca Cola mörkin
18.10 Premier League
World Úrvalsdeildin.
18.40 Premier League Re-
view Enska úrvalsdeildin.
19.35 Portsmouth – Birm-
ingham (Enska úrvals-
deildin) Bein útsending.
Sport 4: Sunderland –
Bolton, Sport 5: Burnley –
Stoke
21.45 Sunderland – Bolton
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
23.25 Wigan – Liverpool
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
ínn
18.30 Eldhús meistaranna
Magnús Ingi Magnússon
matreiðslumeistari.
19.00 Frumkvöðlar Gestir
Elinóru Ingu eru Gunnar
Örn Sigurðsson og Ómar
Guðjónsson.
19.30 Í nærveru sálar
Gestur er Guðmunda
Jónsdóttir, Kolbrún Bald-
ursdóttir sér um þáttinn.
20.00 Hrafnaþing
21.00 Græðlingur Umsjón:
Lilja Kristín Ólafsdóttir
21.30 Mannamál Umsjón:
Sigmundur Ernir.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
ÍSLANDSVINURINN og
söngvari hljómsveitarinnar
Franz Ferdinand, Alex Kapr-
anos, hefur sagt að nú vilji
hann setjast niður og skrifa
söngleik. Söngvarinn sagði í
viðtali við ástralska útvarps-
stöð á dögunum að hann hefði
fengið frábæra hugmynd að
söngleik fyrir nokkrum árum,
en haldið henni leyndri hing-
að til. Segir hann að söngleik-
urinn muni fjalla um fræga
nútímapersónu sem hefur
haft mikil áhrif á heimsmynd-
ina síðastliðin tíu ár. Ekkert
var þó gefið upp hver það yrði
og ekki útilokað að tónlist-
armaður verði aðalpersónan í
söngleiknum. Kapranos hefur
þó ekki hafið skrif enn sem
komið er, en má þó búast við
að hann hefjist handa þegar
yfirstandandi tónleika-
ferðalagi Franz Ferdinand
lýkur.
Söngvari rokkhljómsveit-
ar vill skrifa söngleik
Morgunblaðið/ÞÖK
Söngleikjaskáld Alex Kapranos.