Ísfirðingur - 15.12.1976, Blaðsíða 27
ÍSFIRÐINGUR
27
NÝ KOMID
Vinyl veggklæðning fyrir eldhús og bað-
herbergi. — Decorene og May Fair vinyl
veggfóður. — Tasso veggstrigi.
Ávallt fyrirliggjandi:
Hörpusilki — Pólytex — Sadolin Plast-
og Acryl málning.
G. E. SÆMUNDSSON HF.
Málningarvöruverslun, sími: 3047
RAFÞJÓNUSTA P 3092
RAFTÆKJASALA b 3792
Vanti yður raftæki
þd lítið við í Pólnum!
★ Kæliskápar
★ Eldavélar
★ Rafmagnspönnur
★ Brauðristar
★ Grillofnar
★ Vöfflujárn
★ Frystikystur
★ Hrærivélar
★ Þeytarar
★ Uppþvottavélar
★ Hraðsuðukatlar
★ Kaffikvarnir
★ Þvottavélar
★ Strauvélar
★ Strokjárn
★ Ryksugur
★ Úðarar
★ Mínútugrill
Skóverslun Leós ht.
Elzta skóverzlun á Vestfjörðum.
Er jafnan birg af hvers konar skófatnaði fyrir
konur og karla, börn og unglinga.
GLEÐILEG JÓL! EARSÆLT iVVTT ÁR!
Þökkum viöskiptin á líðandi ári.
Mikið íírval hljómflufningstœkja
★ Sjónvarpstæki
★ Plötuspilarar
★ Magnarar
★ Segulbandstækj
★ Cassettutæki
★ Hljómplötur
★ Útvarpstæki
★ Ferðaútvörp
★ Ferðatæki m/lassettu
★ Bílaútvörp og loftnet
'fc-'
★ Stereo cassettur
Hinar vinsœlu CARMEN hárrúllur
■ í-
Úrval þekktra merkja:
PHILIPS - IMORDMENDE - DUAL - PHICO . SIEMENS - RADIONÉTTE
NILFISK - IGNIS . KENWOOD - RAFHA - MARAN2
Góðar vörur — Gott verð — Góð viðgerðaþjónusta.
Isafjarðarkaupstaður
AUCLÝSING
um aðalskipulag
ísafjarðar 1974-1994
Kaupfélag Bitrufjarðar
ÓSPAKSEYRI
Óskar viðskiptavinum sínum gleðilegra
jóla, árs og friðar, og þakkar jafnframt
samstarf og viðskipti á líðandi ári.
KAUPFÉLAG BITRUFJARÐAR.
Samkvæmt lögum nr. 19/1964 er hér með
auglýst eftir athugasemdum við tillögu
að aðalskipulagi ísafjarðar, svo sem
hún er sýnd á framlögðum uppdráttum
Ingimundar Sveinssonar arkitekts,
dags. í ágúst 1976.
Uppdrættir þessir ásamt greinargerð
munu verða almenningi til sýnis á
skrifstofu Skipulagsstjóra ríkisins,
Borgartúni 7, Reykjavík og á skrifstofu
bæjarstjóra ísafjarðar, á venjulegum
skrifstofutíma á tímabilinu 10. des. 1976
til 1. febrúar 1977.
Hlutaðeigendum ber að skila athuga-
semdum sínum til bæjarstjóra Isafjarðar
fyrir 20. febrúar 1977, að öðrum kosti
teljast þeir hafa samþykkt tillöguna,
sbr. 17. gr. laga nr. 19/1964
Isafirði, 1 desember 1976
Bæjarstjóri ísafjarðar
Sldpulagsstjóri ríkisins
Óskum öllum Vestfirðingum gleðilegra
jóla og farsæls komandi árs.
Þökkum ánægjuleg viðskipti á liðnum
árum.
ROLF JOHANSEN & CO.
Laugavegi 178 — Sími: 86700
Blaðið ísfirðingur
Oskar lesendum sínum og
öðrum gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs.
f
OdO
Bestu óskir
um gleðileg jól
og farsælt
komandi ár.
Þökkum viðskiptin
á liðnu ári.
Hjólbarðaverkstæði
Björns
Guðmundssonar