Morgunblaðið - 25.03.2010, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 25.03.2010, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MARS 2010 HVAÐ er eiginlega hægt að segja? Setningin „Vindældir Diktu eru með miklum ólíkindum“ hefur verið of oft notuð í þessum pistlingi, en lög frá sveitinni og platan Get it Together eru svo gott sem orðin samvaxin vinsældalistunum tveimur og virðast sig hvergi ætla að hræra í bráð. Að vísu leysti Thorbjörn gamli Egner plöt- una af í eina viku, en það var nú bara svo að Diktupiltar gætu hvílt sig aðeins. Það er ekki bara kalt á toppnum heldur er einnig takmarkað rými fyrir menn á besta aldri og því þurftu þeir rétt aðeins að teygja úr skönkunum. Að öðru leyti er lítið að frétta, að vísu nær Friðrik Karls- son að koma slökunarboxi sínu inn og veitir sos- um ekki af í þessu árferði.                                        !   "  # #$   $   %"   % & '( $% ( % )* +   $    # ,-                 ! " #$%&# ' (& ) *  + ,      - .  / &&  ) 0 . ,# 1 & 2 . &*3 )4 5 1# "1&  -6 7. + 89 :' ;& ) 0 <=&  &90  > 0  #?&& & 5 &                       ! " !## " ! # $%&% " #' ( )   "!## ) * *'  + "    ! * , -'  " ) .' /!    0   1 /! " ' ' (   * 2 ! # )   " !  3       .#  / (01 ! /   234  ' )* +     + '/  0  0  ,6  &7& $   '.- )*4+  8                     !  !  5 & "=08 < 66 @  & :' ;& 84&6 7.   >9  84&6 7. A<* 6 1  0# $ A BCD+)  1  /$& 4 B6  B # &  54  ,    4 ** )$ E &89   9    4 3 . (  52 (  "  "  *' 0  6  " 7      "  /' ' 4 2  8 9##  #  " .' () ;  ; 0  ( 9 ':2  0  / "  <  0 ( 92= " " 3   )> , *               .# 8  2 '  (01 9$  "  ,6 2 '  2 '  !  0 .#  0  0 ! / , $ ':;  0 (01 25 25      Toppmenn Diktu-liðar njóta sín. Ekkert virðist slá á vinsældir Diktu ÞAÐ er alltaf hressandi að hlusta á tónleika- diska. Þetta er fyrsti „live“- diskur White Stripes en hann var tekinn upp á túr um Kanada 2007. Um hefðbundinn tónleikadisk er að ræða, skemmtilegan fyrir þá sem voru á staðnum. Diskurinn hefst á þyngri lögum en um miðbik hans fer tónninn að léttast, útgáfa þeirra á kántrílaginu „Jolene“ skilur diskinn í tvennt, seinnihlutinn er léttari; tökulög og þekktari. Þetta er góð tónleikasveit og „Seven Nation Army“ lokar disknum flott. Hrár og hress- andi hávaði White Stripes - Under Great White Northern Lights bbbnn Ingveldur Geirsdóttir ÞAÐ hafa margir leikararnir reynt að komast að í tónlistarheim- inum, oft með miður góðum ár- angri. Leikkonan Zooey Deschanel, virðist vera á réttri leið í tónlistinni undir nafninu She & Him, í samstarfi sínu við tón- listargúrúinn M. Ward. Þessi önnur plata frá dúettinum er vissulega mjög poppuð, en það góða er að ekki er verið reyna of mikið í einu á henni. Mörg laganna gæti maður ímyndað sér að hefðu verið spiluð á balli í Bandaríkjum á sjötta áratug síðustu aldar við góðar undirtektir. Ball frá sjötta áratugnum She & Him – Volume Two bbbmn Matthías Árni Ingimarsson GOLDFRAPP er með svalari sveit- um og hefur hald- ið þeim dampi listavel síðasta áratug. Á plöt- unni sem kom á undan þessari var hægt á dansvænni raftónlistinni og leitað á mið ang- urværra akústískra stemma. Diskó- ið, frostkalt og funheitt til skiptis, ræður hins vegar ríkjum í þetta sinnið. Vélmennalegt, það er smá Moroder í gangi, eitísskotið (en með þungri undiröldu) og nokkuð hetju- legt (fyrsta lagið minnir á Flas- hdance-myndina!?). Goldfrapp virð- ist fyrirmunað að stíga feilspor. Svalt, svalt, svalt Goldfrapp – Head First bbbbn Arnar Eggert Thoroddsen SUMIR ERU HEP FRÁBÆR, GAMANSÖM OG RÓMCATHERINE ZETA-JONES JUSTIN BARTHA SÝND Í ÁLFABAKKA RÓMANTÍSK GAMANMYND HHH MBL. - H.S.S. SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á MARTIN SCORSESE MYND HHHH „Scorsese veldur ekki vonbrigðum frekar fyrri daginn.... Shutter Island er útpæld, vel unnin, spennandi og frábærlega leikin.” T.V. - Kvikmyndir.is HHH S.V. - MBL HHH ÓHT - Rás 2 HHHH Þ.Þ - FBL SÝND Í KRINGLUNNI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNI FRÁ ÓSKARSVERÐ- LAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI STANLEY TUCCI MARK WAHLBERG STANLEY TUCCI RACHEL WEISZ SUSAN SARANDON BYGGÐ Á METSÖLUBÓKINNI SVO FÖGUR BEIN HHHH EMPIRE HHH -A.J., DV Vinsælasta myndin á Íslandi í dag HHHH EMPIRE HHH -A.J., DV / KRINGLUNNI THE LOVELY BONES kl. 5:30 - 8 - 10:30 12 THE BLIND SIDE kl. 5:50D - 8:10D 10 ALICE IN WONDERLAND Gæti valdið óhug ungra barna kl. 5:503D - 8:103D - 10:303D L SHUTTER ISLAND kl. 10:30 16 / ÁLFABAKKA BOUNTY HUNTER kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 THE BLIND SIDE kl. 5:20 - 8 - 10:40 10 BOUNTY HUNTER kl. 8 - 10:20 VIP-LÚXUS THE REBOUND kl. 8 - 10:20 L ALICE IN WONDERLAND Gæti valdið óhug ungra barna kl. 5:403D L 3D-DIGITAL VALENTINE'S DAY kl. 8 L ALICE IN WONDERLAND Gæti valdið óhug ungra barna kl. 5:40 - 8 - 10:20 L BJARNFREÐARSON kl. 5:50 L BROTHERS kl. 10:20 12 BROTHERS kl. 5:50 VIP-LÚXUS Þeir sem séð hafa hina mögn-uðu kvikmynd Drauma-landið vita að tónlist Val-geirs Sigurðssonar skipar í henni veigamikinn sess og magnar gríðarlega áhrifin af myndefninu, landinu sem var sökkt og fólkinu sem sökkti því, í stuttu máli. Fljótlega eft- ir að Valgeir hófst handa við að semja tónlist við myndina áttaði hann sig á því að hún gæti staðið ein og sér á plötu, eins og kom fram í samtali hans við Morgunblaðið. Og það gerir hún vissulega og mikið er í hana lagt. Andri Snær Magnason, höfundur bókarinnar Draumalandið, átti hug- myndina að því að nota Grýlukvæði Stefáns í Vallanesi í tónlistina og er það upphafslag plötunnar, afar skemmtilega hljóðblandað og söngur tónlistarmannsins Sams Amidon gef- ur laginu framandi og forvitnilegan blæ, greinilegt að söngvarinn hefur ekki íslensku að móðurmáli, ekki frekar en forstjórar erlendra álfyr- irtækja. Kvæðið verður nær óskilj- anlegt í með- förum Amidon. Þessi innrás út- lendingsins í ís- lenskan kveð- skap endurspeglar í raun boðskap myndarinnar og það með skemmti- legum hætti, erlent afl ber náttúruna ofurliði, líkt og Amidon-kvæðið. Valgeir gaf plötuna út undir merki sínu bedroom community og fékk fé- laga sína Ben Frost, Amidon, Nico Muhly og Daníel Bjarnason sér til aðstoðar. Lögin eru fyrir vikið afar fjölbreytt, tilkomumiklar strengjaút- setningar í sumum þeirra, mikil spenna og dramatík í tónlistinni en líka róleg sorgarstef. Platan er ekki löng, um 39 mínútur að lengd og mikið ferðalag á svo stuttum tíma. Lögin eru ekki fyr- irsjáanleg, ekki hvert öðru líkt, taka óvæntar beygjur þó sum hver verði ögn þreytandi við ítrekaða hlustun, t.d. „Economic Hitman“. Platan stendur vissulega vel sem ein tónsmíð en samt sem áður geym- ir hún kvikmyndatónlist sem sniðin er að ákveðnu verki. Þetta er mikið verk og hádramatískt, jafnvel of dramatískt á köflum og fyrir vikið dálítið þreytandi að hlusta á til lengd- ar. Valgeir Sigurðsson og félagar hafa engu að síður látið frá sér merkilega plötu og kvikmyndin væri langt því frá eins áhrifarík og hún er, ef tónlistarinnar nyti ekki við. Geisladiskur Draumalandið bbbmn Tónlist við heimildarmyndina Drauma- landið, samin af Valgeiri Sigurðssyni. Bedroom community, 2009. HELGI SNÆR SIGURÐSSON TÓNLIST Harmakvein náttúrunnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.