Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 6

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 6
KITOÓC0QR skólablaöið, 43. árg. 1968 4. tbl. , febrúar : editor dicit, bórarinn eldjárn : bravó, þórarinn, bravó ! eftir eina nótt, hrafn gunnlaugsson : það er lítil list að upplifa stemmningar. það er líka líitil list að minnast þeirra. en það er mikil list að geta endurvakið stemmninguna 1 faum, einföldum orðum, þannig að hver hlutur, hver hugsun verð- ur ekki spegilmynd af' því" liðna, heldur atburður, sem gerist um leið og hann er lesinn. ritdómur, ,jens þórisson : ég legg til, að jens verði falið að verða fastur gagnrynandi hja skólablaðinu. ari jósefsson, hjörleifur sveinbjörnsson: eg helt alltaf, að hjörleifur væri ekki skáld, og þvá síður efni í skáld. hór með bið eg hjörleif forláts á vanhugsun minni. hjörleifur er slunginn maður. hann setur ekki aðeins alla teiknara skólans á gat með beztu forsiðu vetrarins, heldur gerir skólaskáldin orðlaus, með einu bezta kvæði, sem eg hefi seð á prenti innan skólans 1 vetur. hjörleifur gerir sór grein fyrir mikilvægi einfaldleikans 1 ó- hefðbundnum kveðskap, þvi fellur hann ekki 1 þá gildru, sem margir ungir byrj- endur, að ofhlaða hugsunina lýsingum og samlíkingum. list hins ohefðbundna kveðskapar er einmitt að beizla einfald- leikann og tengja hann hugsuninni. bergmál gamalla hugmynda, reykjavík, vesturheimi og fleiri stöðum 1967-68 ( B 20 ), sigurður guðmundarson FÁT world wide copyright by fát 1968 : ! " ? ? $ ! ! <g)# ! ! hugleiðingar, olafur kvaran : síðari hluta greinar ólafs er óg fyllilega sammala. það er sízt til upplífgunar listfræðslu 1 skólum, að kenna bók 1 mannkynssögu, sem fjallar svo að segja að engu leyti um listsögu. allir vita, að bókarhöfundur er mikill humoristi, og 1 kaflanum um listir eftir 17 89 er hver brandarinn öðrum betri. varðandi fyrri hluta greinarinnar finnst mór ólafur hefð heldur átt að gera viðhorfi sínu til nú- tímalista sjálfur skil, heldur en að vitna í mardrian. tilvitnunin finnst mór full þversagna og oljosra staðhæfinga og verður þar engum öðrum en per mardri an um kennt. um þetta atriði rifumst við olafur eitt sinn 1 heilt kvöld. hvað sem þvi liður, er gleðilegt, að innan veggja skólans skuli vera til maður, sem er fær um að fjalla um myndlist, svo nokkur mynd se a. manntal, björn sigurbjörnsson : og enn spreyta ungir menn sig á ljóða- gerð. ekki finnst mer þó tilraun björns ykja merkileg, hvorki að efni nó formi. háir það ljoði hans mjög ofhleðsla ó- þarfa lysingarorða fjölskrúðugra. óg vil benda birni a að strika hvert einasta lýsingarorð út og lesa svo kvæðið upp á nytt.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.