Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 11
Úti 1 horni - ert þú einn af þeim ? Sjaðu þetta folk, allt þetta fólk, aragrúa af fólki. Ég var öldungis einn innan um þetta fólk að leita að þór, óg horfi a hvert einasta andlit, öll með sama svipinn eins og gangstettarhellurnar. Mig langaði til að ganga ú þessum andlitum, mig langaði til að stappa a þeim, traðka þau undir fótum mer, sparka og ösla 1 þeim eins og drullupollum, eins og drullupollum - ert þú einn af þeim. Inni 1 kaffistofunni horfði óg á fólkið drekka kaffi og bryðja sykur. Ég horfði á sígarettureykinn verða að myndum, sem komu og hurfu aftur ; þannig komst þu og fórst. Ég fór út á götuna, hljóp hana á enda og kallaði á þig, en óg heyrði ekki bergmál húsanna fyrir velargnýnum. Og óg kallaði, kallaði o^ hrópaði a þig, hrópaði a þig, þá hló síðasti geisli kvöldsólarinnar. Þannig hlógu allir - ert þú einn af þeim ?

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.