Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 8

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 8
ÍÁÍSKðMRLÍ F DnflccLfl To her death is quite romantic She wears an iron vest Her profession is her religion Her sin is her lifelessness And though her eyes are fixed upon Noah s great rainbow She spends her time peeking Into Desolation Row. Bob Dylan. FIRLEITT staöhæfðu munkar og kraftaskáld sem kynnt höfðu ser malin, að blóðsuguást- in fullnægði aðeins öðrum aðilanum, þeir kvaðu hina sefjandi nautn sem felst 1 þvá að láta undan og finna lífsþróttinn fjara út samfara staðnandi hjartaslætti eigi virði salarmissirins, aftur á móti, tækist blóð - sugunni að dáleiða fórnardýr sitt ullu atlot hennar djupri og fagnandi tilfinningu hjá því", eins og hja pislarvottunum a leikvöngum Romar, vaknaði hja þeim unaðssár losti líkt og af harðlífi. Þegar Dracula leitaði sór bruðar hafði hann þetta ætíð í huga, seiddi hana til sin 1 hrárri og kaldri þoku líkri stóru vitvana teygjudýri, starði rauðum brennandi aupm a hana, hár, grannur með stóra fjólublaa skikkju á herðum ser sem sveiflaðist af öxlum hans eins og vængir refsiengils, eigi að ófyrirsynju var hann á auglýsingamali nefndur Hinn Mest Hrylli- legi og Einkennilegi Elskhugi Senunnar, hann beraði oddhvassar tennurnar fullur skilnings og umburðarlyndum áhuga á lik- amlegum þörfum konunnar. Hun fann ein- manaleikann þrugast um sig og óskaði sér annars draums. Það veitti Dracula henni, skyndilega var hún á þöglum fáki i hlíðum Karpatafjalla, leit kirkjugarðinn við hallar- rustirnar laugaðan silfruðu bloði tunglsins, hendur píanóleikara teygjast upp úr leiði og róta mattvana 1 moldinni, 1 skugganum hvíldu steinkistur hinna lifandi dauðu. "Þetta er ríki mitt, " sagði Dracula stoltur við hana og myndaði bros a vörum sér eins og............. "aðeins breiðar náttúrulýs- ingar Svetlönu geta lyst umroti tilfinninga og efnaskipta minna. " Munnur minn er meitlað- ur af steinlim guðsins Vishnu, var hann van- ur að segja þegar hann slo a lettari strengi, enda var munnurinn likur djupu stungusari, löng tungan skauzt fram milli tannanna eins og blóðgusa, hann sveipaði um sig skikkjunni, gaf frá sér hása stunu, boraði tilliti rauðra augna sinna 1 sljó augu hennar, töfraði hana með stórfenglegri illsku sinni og kyssti hana aftan á hálsinn inn að beini, höggormskossi

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.