Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 7
137 leikdómur, sigrún guðnadóttir : sigrúnu er margt til lista lagt. fyrir hönd lögregluþjonanna vil ég þakka sigrúnu þann fadæma skilning, sem hun hefur sýnt á túlkun okkar. skreytingar með grein þessari heföu mátt vera betri. sólrúnir, lárus karlsson : að efni til er lárus skáld. að formi til er hann öllu torkennilegri. lárus reynir afbrigði eða lengingu á ljúðahætti á fyrstu þremur ljóðunum, en breytir svo skyndilega um 1 súðasta ljóðinu og notar átta vísuorð. lítt kann ég að meta til- raunir hans með formið, en það er kannski aukaatriði. quid novi ? : oj bja. getraun miðblað fisksins 1968 : l) grásleppa. 2) homer sjálfur 3) juanita bandaroques 4) evropabyen kardemommubænum 5) miklubrautinni 6) já 7) ævar kvaran 8) vilmundur og hrafn skipta þeim á milli sin 9) c 10) x 11) c 12) hringborð 13) árni björnsson 14) a 15) þetta hefur þérarni eldjárn tekizt 16) nei 17) aðeins ef a) atli heimir er fjarstaddur b) sello- lúkin þvegin fyrir notkun 18) ( þessa spurningu skyldi ég ekki ) 19) b 20) með því” að kjosa þá alla í ritnefnd 21) e 22) d 23) a) nei b) nei c) frek- ar 24) a) já, ef ritað er með stórum staf b) nei c) stundum 25) c 26) a og c 27) aðeins a ( síðasta svar ) blekslettur a) témas jénsson og félagar: orð í tíma töluð. b) reyndu ekki að starta starfsemi þinni hér : fréðlegt. c) baráttufregnir : til einskis. um fjörni og fleira/ hannes sigurðsson : þessa grein nennti ég ekki að lesa. pélitúk í busablaði, éskar arnbjarnarson : þessa grein nennti ég ekki heldur að lesa. skýrgreining stéttar, helmut heissen- búttel, í þýðingu jéhannesar olafssonar : hafi jéhannes þökk fyrir að kynna einu sinni enn erlend stórmenni a sviði lista og menningarmála. vona é^ að þyzku- kennari hans taki tillit til Jpyðinga hans og lipurlegra snarana yfir á íslenzka tungu. kastaðu linunni, black devel, helgi torfason: nei, fjandinn hafi það, þú hlýtur að geta gert betur en þetta, helgi. hundémerkileg og í alla staði leiðinleg saga, með þeirri émerkilegustu skreytingu sem eg hefi i háa herrans tið séð á síðum skélablaðsins. de rerum natura, halldér halldérsson : um þessa grein er ekkert að segja. stormur, arthur björgvin : þetta litla kvæði lofar géðu, þé mér finn- ist það ekki með öllu hnökralaust. helzt þyrfti arthur að endurskoða form sitt. hugmynd kvæðisins er géð og stemmningin sterk, en rétta hrynjandi vantar. ekki ef- ast ég um, að þarna er maður a ferð, sem gæfi fremstu skélaskáldum ekkert eftir. memory congress palace, greinargerð frá élafi h. torfasyni til ritstjéra skolablaðs- ins, þérarins k. eldjarns : ólafur torfason er geni. frekari skrif tel ég óþörf. um uno ore, áfengi og fleira : undarleg má sú ráðstofun ritnefndar telj- ast, að gefa fámennum hagsmunahép kost á fastri síðu í skélablaðinu. bindindis- menn eru vissulega aðdáunarverðir, en fanatikerar og anti-bakkus-predikarar leið- ast mér. hafa hingað til birzt á þessari síðu athyglisverðar staðreyndir um of- drykkju, ölæði, delerium tremens, þynnku og annað þvi um líkt, menntskælingum til viðvörunar og fréðleiks. nú virðast þeir félagar hafa snúið við blaðinu og gert síðuna að almennri umræðusiðu um a- fengismál. það líkar mér. en heldurvar ég fyrir vonbrigðum með val þeirra manna, sem fjalla skyldu um áfengismal- in. er þar fyrst að geta semiinspectors- Fxh. á siðu 165.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.