Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 37

Skólablaðið - 01.04.1968, Blaðsíða 37
Föstud. l.marz og laugard. 2. marz - Gamla bfó NÆTURLESTIN ( Pociag ), PÓUand 1959. Stjórn : Jerzy Kawalerowicz. FYRSTA SKREFIÐ ( Pierwszy krok ). Stutt, pólsk heimildarkvikmynd 5. marz Þjóölagasöngur á Sal. GuCrun Tómasdóttir söng við undirleik ólafs Vignis Albertssonar. 8. marz BÓkmenntakynning á Sal. Kynntur var Matthías Jochum88on. Helgi Skúli Kjartansson talafii um skáldiC. Flytjendur auk hans : Signý Pálsdóttir, Birgir GuCjónsson, óttarr Guðmundsson, Pétur Gunnarsson, Kristinn Einarsson, Margrét Árnadótt- ir og Baldur HafstaS. Föatud. 8. marz og laugard. 9. marz - Gamla bío PERSÓNULÝSING ( Rysopis ). Pólland 1964/65. Stjórn : Jerzy Skolimowski. HÚSIÐ ( Dom ). Pólland 1968. Teiknimynd, ger6 af Jan Lenica. STÓLLINN ( Fotel ). Pólsk teiknimynd, ger8 af Szeezechura. 14. marz UmræSufundur á Sal, haldinn ásamt Framtífeinni. Raett var um kennslu nútímabókmennta viC fram- haldaskóla. Málshefjendur : Erlendur jónsson, Tryggvi Gislason magister og Hrafn Gunnlaugsson stud. art. Föstud. 22. marz og laugard. 23. marz - Gamla bío ALLRAHEILAGRAMESSA ( Zaduszki ). Pólland 1962. Stjórn og handrit : Tadeusz Konwicki. MYND AF UNGUM MANNI ( Portert mBÓczyzny z medalionem ). Stutt, pólsk mynd gerC af Leszczynski. 26. marz Asamt FramtíCinni var boCaC til umræCufundar um listir. Var honum aflýst vegna fámennis. 27. - 31. marz Stórabóla Listafélagsins. 27. marz Ein bóla á tungu minni. Skáldavaka. Birt voru úrslit f smásagnasamkeppni Listafélags- ins og SkólablaCsins. Þeir, sem verClaun hlutu, voru : Hrafn Gunnlaugsson, Pétur Gunnarsson og Gestur GuCmundsson. Auk þeirra komu fram : Ingólfur örn Margeirsson, Gústaf Adolf Skúlason og Kristinn Einarsson. f dómnefnd voru : Vigdís Finnbogadóttir, Jens P. Þórisson og Björn Sigurbjörnsson. 28. marz BÓla á baki Baldurs. Leiklistarkvöld. Flutt voru fjö^ur leikrit, sem bárust f leikritasam- keppni Listafelagsins. Leikritin voru : Kertin eftir Kristjönu P. Magnúsdóttur, Fangarnir eftir Ágúst og SigurC Einarssyni, Af einurC og festu eftir Hrafn Gunnlaugsson og Mér þykir þetta leitt eftir Einar ólafsson. Leikstjóri var SigurCur Skúlason. Leikendur voru : DavíC Oddsson, Hilmar Hansson, Trausti Valsson, Grímur Valdimarsson, Helgi Skúli Kjartansson, Þórarinn Eldjárn, Einar Thoroddsen, Signý Pálsdóttir, Margrét Hermanns- dóttir, Dagný Helgadóttir, Gústaf A. Skúiason. f dómnefnd voru : Vigdrs Finnbogadóttir, Pétur Gunnarsson og Gústaf A. Skúlason. Engin l.verOlaun voru veitt, en 2. verClaun hlaut Kristjana P. Magnúsdóttir og 3. verðlaunum var skipt milli hinna. 29. marz Köttur f bóli Bjarnar. Nemendatónleikar á Sal. Flytjendur : Unnur M. Ingólfsdóttir, Vilhelmína ólafsdóttir, SigriCur Ragnarsdóttir, JÓn Dalbu, Margrét Steinarsdóttir, Danfel Óskarsson, Einar jóhannesson og Atli Heimir Sveinsson. M. a. var írumflutt verk eftir Björn Baldursson f útsetningu Atla Heimis. Einnig voru sýndar eftirtaldar^ kvikmyndir eftir ólaf Torfason : GengiC til bkósmiCs, TryggC. MaC- urinn, sem tók f nefiC, og Stúlkan, sem tok i nefið niCur f Selsvör. 29. marz ( að morgni ) Björn Th. Björnsson talaCi um Islenzka myndlist á Sal og sýndi myndir. 31. marz - 9. apríl Sýning á verkum nemenda f Casa Nova. Þeir, sem verk áttu á sýningunni, voru : Margrét Reykdal, Baldur Andrésson, Bjarni H. Þórarinsson, Magnús Kjartansson, Kern Visman, Þorvaldur Gunnlaugsson, SigurCur GuCmundarson og Helgi Torfason. Föstud. 5. aprA og laugard. 6. apríl - Gamla bio ÁSTLEITNI ( Erotikon ). Sviþjóð 1920. Stjórn : Mauritz Stiller. LEIKURINN ( Zabawa ). Stutt, pólsk mynd gerC af Leszczynski. Föstud. 26. apríl og laugard. 27. aprA - Gamla bío ILLÞÝÐI (II bidone ). ftalfa 1955. Stjórn : Federico Fellini. Leshringur Baldvins HalldórBsonar leikara og teikni- námskeiC HarCar Agústssonar listmálara voru starfrækt í allan vetur. Kór Listafélagsins starfaCi fram yfir áramót undir stjórn Atla Heimis Sveinssonar. Ég þakka öllum samstarfsmönnum mfnum f stjórn fé- lagsins góöa samvinnu f vetur. Hinni nykjörnu ^ stjórn undir forystu GÚstafs Adolfs Skúlasonar óska ég góCs gengis. Baldur HafstaC.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.