Austri


Austri - 15.12.1960, Blaðsíða 1

Austri - 15.12.1960, Blaðsíða 1
JOLABLAÐ 1960 Ággelby, Flnnland/. Ó, Jesú barn, þú kemur nú í nótt, og nálægð þína ég rhjarfa finn. Þú kemur enn, þú kemur undra hljótt, i kotin jafnt og hallir fer þú inn. Sem Ijós og hlýja i hreysi dimmt og kalt þitt himneskt orð burt máir skugga og synd. Þín heilög návist helgar mannlegt'allt, í hverju barni sé ég þina mynd. 5.árgangur 19.tölublað Gleðileg jól! Farsælt nýár!

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.