Austri


Austri - 15.12.1960, Blaðsíða 19

Austri - 15.12.1960, Blaðsíða 19
Jólin 1960. AUSTRI 19 Háskóli Islands 50 ára I tilefni af þessum merku tímamótum í sögu æðstu menntastofnunar þjóðarinnar, verða gerðar eftir- farandi breytingar á fyrirkomulagi happdrættisins, svo að það verður óiundeilanlega glœsilegasta happdrœtti landsins Hluiamiðum verður fjölgað úr 55.000 í 60.000 lafnframt verður bœtt við 1.250 vinningum Verða þá vinningar samtals 15.000 þannig að sama vinningshlutfall helzt, að fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaitali VINNINOAE HÆKKA STÓRLEGA: Hæsti vinningur verður ein milljón króna (í desember). Næst hæsti vinningur verður hálf milljón króna (í janúar). 1 öðrum flokki verður hæsti vinningur 200.000 krónur. 10.000 króna vinningum f jölgar úr 102 í 427. 5.000 króna vinningum f jölgar einnig úr 240 í 1.606. Heildarfjárhœð vinninga var 18.480.000 krónur, en verður nú: Þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund krónur Verð miðanna breytist þannig: 1/4 hlutur 15 krónur mánaðarlega 1/2 — 30 — — 1/1 _ 60 — — Þeim f jölgar nú óðum, sem kaupa raðir af miðum. Með því auka menn vinningslíkurnar og svo ef hár vinningur kemur á röð, þá fá menn báða aukavinningana. Nú hafa menn tækifæri til að kaupa raðir af miðum. Ágóðanum af happdrættinu er varið til að byggja yfir æðstu menntastofnun þjóðarinnar. Næsta verkefni verður bygging fyrir læknakennsluna í landinu. Happdrætti Háskólans hefur einkarétt á peningahappdrætti hér á landi. Vinningar nema 70% af samanlögðu andvirði allra númera — og eru greiddir í peningum af- fallalaust. Er það miklu hærra vinningshlutfall en nokkurt annað happdrætti greiðir hérlendis. Athugið: Eitt númer af hverjum fjórum hlýtur vinning, 7 krónur af hverjum tíu eru greiddar í vinninga — og berið saman við önnur happdrætti. Af vinningum í happdrættinu þarf hvorki að greiða tekjuskatt né tekjuútsvar. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.