Monitor - 07.04.2011, Blaðsíða 20

Monitor - 07.04.2011, Blaðsíða 20
20 Monitor FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 2011 Monitor hélt tónleikana Svínarí sem fram fóru á Faktorý á föstudaginn síðastliðinn, 1. apríl. Þar var mikið um dýrðir þeg- ar rokkmaskínurnar í Agent Fresco tróðu eftirminnilega upp að lokinni upphitun Reason to Believe og The Vintage Cara- van. Aron F. Þorsteinsson fangaði nokkur augnablik á mynd. Sjóðheitt og sveitt Svínarí EINS OG SJÁ MÁ VORU TÓNLEIKAGESTIR ÞYRSTIR Í ÓSVIKIÐ ROKK AGENT FRESCO ÞÓRARINN Í AGENT FRESCO Á SÍNUM HEIMAVELLI MEÐ GÍTAR Í HENDI ELDRAUÐIR LOKKAR ÞÓRARINS ROKKA TIL OG FRÁ ARNÓR Í AGENT FRESCO SYNGUR AF INNLIFUN AÐ VENJU HLJÓMBORÐSLEIKARI RTB STÓÐ SÍNA VAKT MEÐ PRÝÐI ARNÓR DAN ER ALLTAF SKOTHELDUR Á TÓNLEIKUM HÁRPRÚÐUR FRONTMAÐUR FÉLL Á KNÉ Í MIÐJUM LÁTUM VIGNIR PLOKKAR BASSANN EINS OG ENGINN SÉ MORGUNDAGURINN ALLT Á IÐI Á SVIÐI HJÁ REASON TO BELIEVE LEIFTRANDI LJÓS Í MIÐJU „KRÁDI“

x

Monitor

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Monitor
https://timarit.is/publication/791

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.