Morgunblaðið - 21.06.2010, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.06.2010, Blaðsíða 8
8 FréttirINNLENT MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2010 Íslenska flóran í Elliðaárdal Orkuveitan efnir til göngu- og fræðsluferðar í Elliðaárdal undir leiðsögn Guðríðar Helgadóttur, líffræðings, þriðjudagskvöldið 22. júní. Skoðað verður marg- breytilegt gróðurfar í dalnum, blómplöntur og byrkningar. Þátttakendur eru hvattir til að hafa með sér stækkunargler. Gangan hefst kl. 19:30 við Minjasafn Orkuveitunnar í Elliðaárdal. • Orkuveita Reykjavíkur rekur stærstu jarðvarmaveitu í heimi. www.or.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /O R K 50 28 1 06 /1 0 Athugið að efni dagsins getur riðlast af ýmsum ástæðum og er því bent á að nánari upplýsingar er að finna á vef Orkuveitunnar. Næstum allir sem hafa komið aðfjölmiðlum vita að Össur Skarp- héðinsson er ekki nákvæmnismaður, svo notað sé orðalag diplómatanna.     Hann leiðir staðreyndir oftast lip-urlega hjá sér enda hafa marg- ar þeirra verið púkalegar við hann og sannleikurinn og hann hafa ekki heldur átt skap saman.     Össur telur þaðfremur sann- leikanum að kenna en sér.     Össur fór í við-tal við fréttir- ekkiblaðið sem Arion-banki læt- ur útibú sitt Haga gefa út fyrir manninn sem hljóp frá þúsund milljörðunum.     Tilefnið var að Össur vill nú allt íeinu þjóðstjórn.     Það hafði áður verið nefnt og um-hverfðist þá Össur, hugsanlega í minningu þess að hann hafði ein- hvern tímann staldrað við í sam- nefndu ráðuneyti.     Össur fór í viðtalinu yfir ástæðurþess að hann hrökk af hjörunum síðast þegar þjóðstjórn var nefnd, þótt hann vilji hana núna.     Fór hann vitlaust með tímasetn-ingar, aðdraganda, umgjörð og umræður um málið.     Blaðamaðurinn gerði engar at-hugasemdir við atvikalýs- inguna.     Var það fallega gert af honum aðvera ekki að blanda stað- reyndum saman við svo stóra frétt. Sannleikurinn mun hafa verið feg- inn líka. Össur Skarphéðinsson Uppsigað við staðreyndir Veður víða um heim 20.6., kl. 18.00 Reykjavík 10 skýjað Bolungarvík 11 skýjað Akureyri 15 skýjað Egilsstaðir 14 skýjað Kirkjubæjarkl. 18 skýjað Nuuk 10 skýjað Þórshöfn 13 léttskýjað Ósló 16 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 skúrir Stokkhólmur 16 léttskýjað Helsinki 16 skýjað Lúxemborg 13 skýjað Brussel 12 skýjað Dublin 19 léttskýjað Glasgow 20 heiðskírt London 16 skýjað París 15 skýjað Amsterdam 13 skýjað Hamborg 14 skúrir Berlín 18 léttskýjað Vín 15 alskýjað Moskva 23 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt Madríd 23 heiðskírt Barcelona 21 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Róm 19 skýjað Aþena 30 léttskýjað Winnipeg 23 heiðskírt Montreal 26 skýjað New York 29 heiðskírt Chicago 23 skýjað Orlando 30 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ STAKSTEINAR VEÐUR 21. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2:55 24:05 ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35 SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18 DJÚPIVOGUR 2:10 23:49 „Þetta er mjög ásættanlegt,“ sagði Jón Gnarr, borgarstjóri í Reykja- vík, þegar hann hafði sett í þrjá laxa og landað tveimur þeirra á fyrstu klukkustundinni þegar hann hóf veiði í Elliðaánum í gærmorg- un. Hann veiddi þá alla á maðkinn. „Nú set ég saman flugustöng og reyni að ná öðrum laxi. En þá sleppi ég honum, ég má ekki taka fleiri,“ sagði hann, búinn með kvót- ann. Samkvæmt hefð renndi borgarstjórinn maðki í Sjávarfoss klukkan sjö og fjórum mínútum síðar hafði sex punda lax tekið og var landað skömmu síðar. Var það maríulax Jóns. Eftir myndatökur var rennt aftur, aðeins neðar, og strax var lax á. Sá slapp, en skömmu síðar tók einn til á Breið- unni, neðst í ánum, og náðist sá á land. efi@mbl.is Veiddi maríulaxinn  Jón Gnarr borgarstjóri setti í þrjá laxa á fyrsta tímanum í Elliðaánum Morgunblaðið/Einar Falur Átök Jón Gnarr togast á við þriðja lax morgunsins á Breiðunni. Ef fleiri borgarbúar hjóluðu, gengju eða tækju strætó í stað þess að nota einkabíl myndi umferðaröryggi aukast og draga úr mengun. Samtök um bíllausan lífsstíl stóðu fyrir þessari myndatöku sem sýnir glöggt hversu frekir bílarnir eru til plássins miðað við mannfólkið enda eru bílarnir sem ná út alla götuna jafnmargir fólkinu á myndinni. Morgunblaðið/Eggert Borg án bíla betur borgið Bílarnir eru ferlega plássfrekir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.