Morgunblaðið - 21.06.2010, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 21.06.2010, Qupperneq 26
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. JÚNÍ 2010 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum The A-Team kl. 5:20 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára Leikfangasaga 3D kl. 3:30 - 5:45 íslenskt tal LEYFÐ The A-Team kl. 5:20 - 8 - 10:40 LÚXUS Toy Story 3D kl. 5:45 - 8 enskt tal LEYFÐ Get Him to the Greek kl. 5:30 - 8 - 10:25 B.i. 12 ára Húgó 3 kl. 4 íslenskt tal LEYFÐ Robin Hood kl. 8 B.i. 12 ára Streetdance 3D kl. 3:30 - 10:20 B.i. 7 ára The A-Team kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Snabba Cash kl. 6 - 9 B.i. 16 ára Streetdance kl. 6 - 9 B.i. 7 ára Get Him to the Greek kl. 6 - 9 B.i. 12 ára „The A-Team setur sér það einfalda markmið að skemmta áhorfendum sínum með látum, og henni tekst það með stæl. Ekta sumarbíó!” -T.V. - Kvikmyndir.is ÞEIR VORU PLATAÐIR - ÞEIR VORU SVIKNIR - HEFNDIN ER ÞEIRRA MISSIÐ EKKI AF FYRSTU STÓRMYND SUMARSINS! SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI, SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI VIDDI, BÓSI LJÓSÁR OG HIN LEIKFÖNGIN ERU KOMIN AFTUR Í STÆRSTU OG BESTU TOY STORY MYNDINNI TIL ÞESSA. HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE "...ÁN EFA MYNDIN SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ Í SUMAR" "...BESTA TOY STORY MYNDIN TIL ÞESSA - MEIRI HLÁTUR, MEIRA FJÖR, MEIRA DÓT Í FRÁBÆRI ÞRÍVÍDD" "MEISTARAVERK! LANGBESTA MYND ÁRSINS!" STÓRKOSTLEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI„Sumarið er komið með kúlnaregni” -S.V. - Mbl. SÝND Í SMÁRA- OG BORGARBÍÓI Stórskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú bo Hugrún Halldórsdóttir hugrun@mbl.is Hvaða kona kannast ekki við að hafa tekið djarfa ákvörðun í klæðaburði en misst kjarkinn við að líta í spegil, því með klæðnaðinum gæti hún orð- ið valdur að alvarlegu tískuslysi. Eða þá að hafa keypt flík sem leit óskaplega vel út í fataversluninni, en virðist engan veginn passa við neitt í fataskápnum. Heimasíðan Polyvor- e.com ætti að höfða til þeirra sem lenda oft í aðstæðum sem þessum. Notendur deila afrakstri sínum Polyvore.com er sannkölluð perla fyrir konur, og eflaust nokkra karla, sem hafa áhuga á tísku en eru samt sem áður engir tískumógúlar. Þar er að finna aragrúa af fötum, skóm og fylgihlutum í öllum regnbogans lit- um, sem hægt er að para saman og búa til svokallaðar heildarmyndir, líkt og þær sem þekkjast í tískublöð- um. Ef áhugi er fyrir hendi er svo hægt að skreyta samsetningarnar með ljósmyndum og öðru dúlleríi til að gera þær sem flottastar. Síðan býður upp á þann valmöguleika að deila samsetningunum með vinum og jafnvel öðrum virkum notendum. Þeir eru margir hverjir óhræddir við að segja skoðanir sínar og eru óspar- ir á hrósyrðin og veita þar með hvor öðrum hvatningu. Þá er hægt að skoða þær samsetningar sem eru vinsælastar, en þær gefa oft góða mynd af því sem er í tísku hverju sinni. Spurt og svarað Á síðunni má einnig finna upplýs- ingar um nánast allt sem viðkemur tískuheiminum. Skemmtilegar tískugreinar og ráð koma frá bæði byrjendum og sérfræðingum. Þá er notendum boðið upp á að senda inn sínar eigin spurningar og virðist það vera sá hluti síðunnar sem er hvað vinsælastur. Hvað fer vel við hvítar buxur? Hverju á ég að klæðast í at- vinnuviðtali? Hvernig er hægt að ganga í magabol án þess að þykja of djörf? Hvar get ég fengið hinn full- komna kjól fyrir lokaballið? Þetta eru einungis brotabrot af þeim fjöl- mörgu spurningum sem brenna á notendum Polyvore.com um þessar mundir. 140 milljónir flettinga á mánuði Að sjálfsögðu er svo hægt að eign- ast þau föt sem manni líst best á, því síðan byggist á fatnaði þekktra verslana. Hér er á ferðinni bráð- sniðug markaðssetning sem einhver íslenskur frumkvöðullinn gæti nýtt sér, en Polyvore.com á gríðarlega miklum vinsældum að fagna um þessar mundir. Samkvæmt aðstandendum eru mánaðarlegir notendur síðunnar orðnir sex milljónir talsins, hún fær að meðaltali hundrað og fjörutíu milljónir flettinga á mánuði og hver heimsókn endist að meðaltali í tíu mínútur, sem þykir nokkuð góður árangur. Tískuheimurinn brotinn til mergjar Af nógu að taka Lífleg og skemmtileg síða sem auðvelt er að gleyma sér á. Kaupóðir notendur ættu þó að fara varlega, því fötin, skórnir og skartgrip- irnir heilla. Þúsundir ljósmynda úr safni Pol- aroid fyrirtækisins eru nú komnar á uppboð hjá Sotheby’s í New York. Myndir eru hluti af þrotabúi fyr- irtækisins, en því var skipað að bjóða verkin upp, svo hægt væri að greiða kröfuhöfum til baka. Á upp- boðinu má finna myndir eftir heims- fræga listamenn og ljósmyndara sem margir hverjir eru ósáttir við uppboðið og vilja meina að Polaroid hafi einungis verið með myndirnar í láni og þeim beri að skila til baka. Til að undirbúa uppboðið hafa höf- uðstöðvar Sothebys verið und- irlagðar ljósmyndum. Nokkur her- bergi hýsa t.d einungis myndir eftir landslagsljósmydarnn Ansel Adams, en um 400 myndir úr safninu eru eft- ir hann. Denise Bethel yfirmaður ljósmyndadeildar uppboðhúsins sagði það teldist ágætt að boðnar væru upp ein til tvær stórar land- lagsmyndir eftir Adams á fimm ára fresti en í þetta skipti væru þær um 30. Samband Adams og filmu- og myndavélarframleiðandas hófst þegar þegar Adams kynntist stofn- anda Polaroid, Edwin Land árið 1948, sama ár og fyrsta vélin frá fyr- irtækinu kom á markað. Ljósmynd- arinn frægi tók ekki bara þátt í að þróa Polaroid tæknina heldur hjálp- aði hann fyrirtækinu að komast yfir listaverk eftir listamenn og ljós- myndara eins og Andy Warhol, Dav- id Hockney, Imogen Cunningham and Harry Callahan, Dorothea Lange og Edward Weston og má finna fjöld verka eftir þau á uppboð- inu hjá Sothebys. Farandverkakonan Adams keypti t.d. þessa mynd eftir Dorothea Lange. Þúsundir ljósmynda boðnar upp hjá Sotheby’s

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.