Morgunblaðið - 25.06.2010, Page 23

Morgunblaðið - 25.06.2010, Page 23
Umræðan 23 BRÉF TIL BLAÐSINS MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. JÚNÍ 2010 Kaldárbotnar eru mjög vinsælt úti- vistarsvæði. Þar gleður augað hin öfluga Kaldá sem rennur úr upp- sprettu sinni úr afgirtu verndar- svæði og fer meðal annars fram hjá Kaldárseli. Þar hafa hundruð barna leikið sér í sumarbúðum. Fyrir framan bæinn Kaldársel rennur Kaldá og hefur verið leikvöllur barna áratugum saman. Brú var gerð yfir ána svo hægt væri að kom- ast yfir á hraunið þar sem börnin léku sér út um allt í alls konar ævin- týraleikjum. Nú er þar sorglegt um að litast. Sjálf Kaldá er gjörsamlega horfin, ekki svo mikið sem smá lækjar- spræna til að fylla á vatnsflöskur fyrir fólk sem hyggur á Helgafells- túr! Mér leikur forvitni á að vita hvað er framundan. Er blessuð áin horfin til lífstíðar, eða eigum við von á að sjá hana aftur í bráð ? SIGURÐUR HERLUFSEN, ellilífeyrisþegi. Fyrirspurn til Vatns- veitu Hafn- arfjarðar Frá Sigurði Herlufsen Ljósmynd/Sigurður Herlufsen Horfin Eingöngu þurr farvegur er nú þar sem Kaldá rann áður. Ljósmynd/Sigurður Herlufsen Vatnsmikil Kaldá var eitt sinn myndarlegt fljót. V i n n i n g a s k r á 8. útdráttur 24. júní 2010 A ð a l v i n n i n g u r A u d i A4 Kr. 7.300.000 kr. 14.600.000 (tvöfaldur) 3 0 6 9 0 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 1 9 2 8 1 4 2 2 5 1 4 2 9 3 3 5 3 5 1 8 V i n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 13764 22911 28209 31114 66273 71011 19199 24691 29607 38888 67132 71983 V i n n i n g u r Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 2 8 6 1 0 0 3 5 2 0 8 4 5 3 0 6 7 6 3 9 6 0 0 5 1 5 2 2 6 0 4 9 9 7 3 3 2 5 4 2 4 1 1 3 9 4 2 1 9 2 2 3 0 9 0 4 4 1 1 7 3 5 2 0 0 1 6 4 8 8 4 7 3 9 1 1 5 6 4 1 2 4 2 8 2 2 0 8 2 3 1 0 1 3 4 1 2 0 4 5 3 1 9 5 6 5 1 2 2 7 4 7 9 2 3 6 0 9 1 5 2 8 6 2 2 6 8 5 3 3 7 0 9 4 2 1 9 5 5 3 3 2 3 6 8 2 3 3 7 4 9 1 8 3 9 6 2 1 8 4 0 6 2 4 9 0 9 3 4 6 2 8 4 2 5 3 5 5 5 1 8 0 6 8 9 5 6 7 5 0 9 9 5 0 5 0 1 8 8 2 7 2 4 9 4 1 3 4 7 4 5 4 6 2 1 5 5 6 0 5 1 7 0 0 4 8 7 5 4 6 8 6 8 6 5 1 9 0 6 4 2 8 1 6 7 3 5 3 3 5 4 7 7 7 3 5 7 3 3 2 7 0 2 3 7 7 8 0 0 9 7 3 5 9 1 9 8 4 1 2 8 6 8 6 3 6 1 8 1 4 9 3 4 4 5 8 1 9 2 7 1 5 5 6 7 8 4 6 1 7 4 3 7 2 0 0 5 5 3 0 3 3 2 3 7 4 6 6 5 0 0 4 4 5 8 2 1 1 7 1 7 5 5 7 8 7 1 6 7 8 6 0 2 0 3 6 3 3 0 3 6 9 3 8 5 7 8 5 1 1 0 6 5 9 2 0 1 7 2 6 4 6 7 9 9 1 3 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 1 3 0 9 1 8 2 2 2 8 2 7 3 1 9 5 7 4 2 4 4 6 5 1 3 4 4 6 2 3 3 5 7 1 7 8 4 2 5 9 9 2 6 6 2 2 9 3 0 3 2 9 3 6 4 2 7 3 9 5 1 4 8 6 6 2 7 1 5 7 2 0 5 9 6 7 5 9 2 8 1 2 4 2 2 3 3 3 1 1 4 4 2 9 3 6 5 1 8 2 3 6 2 7 4 3 7 2 2 4 5 1 6 0 3 9 6 6 3 2 4 6 6 1 3 3 2 7 9 4 3 2 8 4 5 2 7 3 3 6 3 0 9 6 7 2 3 7 7 2 0 6 2 9 9 1 4 2 4 7 0 5 3 3 5 9 0 4 3 2 8 8 5 2 7 5 1 6 3 1 5 1 7 2 4 7 7 2 3 6 9 1 0 4 3 0 2 5 1 4 5 3 3 5 9 5 4 3 7 5 5 5 3 1 4 4 6 3 5 0 9 7 2 7 2 6 2 5 8 5 1 0 5 0 7 2 5 1 7 1 3 4 3 2 7 4 3 8 1 6 5 3 3 9 0 6 3 7 6 1 7 3 9 6 3 2 7 1 1 1 1 1 0 3 2 5 4 5 3 3 4 6 9 8 4 4 5 8 2 5 3 7 1 7 6 4 3 5 9 7 4 1 3 5 2 8 7 2 1 1 1 9 6 2 5 6 3 9 3 4 7 5 7 4 5 0 7 3 5 3 8 8 8 6 4 3 7 3 7 4 2 3 9 3 0 0 0 1 1 2 3 7 2 5 8 9 2 3 4 9 7 5 4 5 3 6 0 5 4 0 7 2 6 4 6 6 2 7 4 2 9 5 3 0 6 6 1 1 4 3 5 2 6 0 8 3 3 5 2 0 7 4 5 3 7 1 5 4 3 2 4 6 4 8 3 4 7 4 4 6 9 3 3 8 7 1 2 8 2 3 2 6 5 3 6 3 5 9 1 8 4 5 6 6 1 5 4 7 0 8 6 5 0 0 3 7 4 7 1 4 3 7 5 9 1 3 1 0 4 2 6 5 9 2 3 5 9 8 5 4 5 8 5 2 5 5 0 5 1 6 6 1 4 3 7 4 7 9 0 3 7 7 2 1 3 8 0 8 2 6 6 5 2 3 6 2 1 1 4 5 8 6 2 5 5 2 8 7 6 6 2 9 7 7 5 0 9 0 4 0 3 5 1 4 8 7 6 2 7 1 0 4 3 6 9 0 8 4 6 6 5 3 5 5 3 5 1 6 6 5 1 2 7 5 1 6 8 4 0 9 7 1 5 7 5 4 2 7 6 4 8 3 7 0 5 1 4 7 1 3 0 5 5 4 0 5 6 6 5 2 3 7 6 2 6 4 4 3 4 2 1 5 7 7 4 2 7 8 6 8 3 7 1 1 9 4 7 1 6 8 5 5 6 4 5 6 6 5 4 8 7 6 4 3 1 4 4 4 3 1 5 9 6 9 2 8 1 3 7 3 7 5 4 6 4 7 1 9 3 5 5 8 1 6 6 6 6 0 6 7 6 9 9 2 4 5 6 0 1 6 1 8 5 2 8 1 6 3 3 8 2 5 4 4 7 2 0 7 5 5 8 9 0 6 6 7 6 6 7 7 5 4 7 4 6 8 0 1 6 7 3 6 2 8 4 0 4 3 9 0 2 2 4 7 6 7 5 5 6 2 0 1 6 6 9 3 9 7 7 5 9 5 5 3 1 2 1 7 6 1 2 2 8 9 3 5 3 9 5 4 1 4 7 7 5 1 5 6 6 7 3 6 8 1 2 2 7 7 6 5 2 5 3 5 6 1 7 8 7 9 2 8 9 7 9 3 9 5 4 5 4 7 8 0 4 5 7 5 2 3 6 8 4 8 0 7 9 1 2 3 6 6 2 3 1 7 9 7 4 2 9 0 9 1 3 9 8 6 1 4 7 8 2 8 5 8 3 2 7 6 9 2 4 8 7 9 3 9 4 7 1 8 7 1 8 2 7 9 2 9 6 3 4 3 9 9 1 5 4 7 9 3 0 5 8 4 3 1 6 9 3 4 8 7 9 4 5 1 7 5 6 4 1 8 8 7 7 2 9 7 8 5 3 9 9 3 1 4 9 3 2 9 5 8 9 1 6 6 9 8 8 8 7 9 6 2 4 7 8 2 1 1 9 6 2 6 3 0 2 6 5 4 0 5 3 2 4 9 9 4 8 5 8 9 6 0 6 9 9 0 2 7 9 8 4 8 8 2 2 4 1 9 8 9 4 3 0 4 2 8 4 0 7 5 4 5 0 0 7 6 5 9 7 9 6 7 0 2 6 2 8 4 3 6 2 0 8 1 8 3 0 8 5 4 4 0 7 6 5 5 0 4 8 8 5 9 8 4 8 7 0 5 2 3 8 7 8 1 2 1 4 7 5 3 0 9 1 5 4 1 0 9 4 5 0 5 3 3 5 9 8 5 1 7 1 2 6 3 8 9 1 8 2 1 8 6 7 3 1 1 3 5 4 1 4 3 9 5 0 6 0 9 6 0 3 8 5 7 1 5 1 8 8 9 6 3 2 2 1 8 8 3 1 3 2 7 4 1 6 0 3 5 0 7 8 9 6 0 4 3 5 7 1 5 7 0 9 0 8 6 2 2 7 8 4 3 1 4 7 9 4 1 6 6 1 5 0 8 4 1 6 2 3 0 0 7 1 6 4 4 Næsti útdráttur fer fram 1. júlí 2010 Heimasíða á Interneti: www.das.is Enginn flokkur sem nú á sæti á Alþingi treystir sér til að opna á umræðu um vægast sagt vafasamar for- sendur núverandi fisk- veiðistjórnunar sem byggist á því að veiða minnna til að geta veitt meira seinna. Heildarútflutningur sjávarafurða var upp á 208 milljarða króna á árinu 2009. Hlutur þorskafurða var stærstur, útflutningsverðmæti hans nam tæpum 76 milljörðum króna. Öll aukning á veiði og virðisaukandi vinnslu á sjávarafurðum er því fljót að skila sér í bættum hag landsins. Með 100 þúsund tonna viðbótarveiði á þorski og hlutfallslega sambæri- legri aukningu í öðrum tegundum myndi aukningin á gjaldeyristekjum verða um 115 millj- arðar króna árlega. Einhver kann að spyrja hvort það sé óhætt að auka sóknina um hundrað þúsund tonn árlega í ljósi ráð- legginga Hafró um minni veiði. Á það ber fyrst að líta að veiðin yrði engu að síður um- talsvert minni en hún var áður en farið var að takmarka veiði á þorski með kvótasetn- ingu. Í öðru lagi hafa ekki gengið upp þær ráðleggingar Hafró að með því að draga úr veið- um núna mætti fá stóraukinn afla síðar. Það opinberaðist endanlega upp úr síðustu aldamótum þegar stofnunin játaði að árangurinn sem talinn var að hefði náðst af sárs- aukafullum niðurskurði á aflaheim- ildum á tíunda áratugnum væri í raun ofmat og að stofninn hefði í raun verið minni en áður var reikn- að. Árni M. Mathiesen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, brást við með skynsamlegum hætti með því að setja af stað vinnu til að fara yfir forsendur aðferða Hafró og sömu- leiðis var haldið fyrirspurnaþing. Annars vegar var tekin saman af Tuma Tómassyni fagleg gagnrýni líffræðinga á stefnu stjórnvalda og hins vegar var fenginn velmetinn reiknisfiskifræðingur sem fylgjandi er kennisetningum Hafró að nafni Andrew Rosenberg til að yfirfara aðferðir Hafró. Rosenberg er reynd- ar þekktastur í heimi reiknisfiski- fræðinnar fyrir það ótrúlega „vís- indaafrek“ að hafa reiknað út stærð þorskstofns í Norður-Ameríku um miðja nítjándu öld. Framhaldið af þessari vinnu varð því miður að ekk- ert var gert með faglega líffræðilega gagnrýni Tuma Tómassonar á for- sendur núverandi ráðgjafar en þess í stað var „gæðastimpill“ Rosen- bergs tekinn góður og gildur sem og útskýringar hans. Hann sagði eitt- hvað á þá lund að forsendur hefðu brugðist vegna þess sem hann kall- aði aukinn veiðanleika! Í framhaldinu varð ofan á að herða á stefnunni með því að draga enn frekar úr veiðum með því að breyta aflareglunni úr 25% í 20% af svokölluðum reiknuðum viðmið- unarstofni. Dæmið gengur víst út á að með því að draga sem mest úr veiðum fáist fyrr miklu meiri upp- skera. Framangreindar niðurskurð- artillögur gengu svo langt að út- reikningar Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands bentu til þess að hagkvæmt væri að hætta þorsk- veiðum í 3-4 ár. Ráðlögð veiði á næsta ári er 160 þúsund tonn af þorski sem er tugum þúsunda minni afli en sá sem varð til þess að Árni M. Mathiesen setti spurningarmerki við aðferðafræði Hafró og einungis þriðjungurinn af því sem veiddist af þorski fyrir daga kvótakerfisins. Ár- angursleysi aðferða Hafró er algjört og er þá nánast sama á hvaða teg- und er litið. Ýsan er í niðursveiflu þrátt fyrir veiðistýringuna og hið sama á við um loðnu. Það hlýtur að vera komið að því að fiskveiðiþjóð sem berst fyrir efnahagslegu sjálfstæði sínu setji spurningarmerki við fiskveiðistjórn sem skilar æ færri fiskum á land eft- ir því sem lengur er farið eftir ráð- gjöfinni. Sjáið þið ekki glansandi milljarðana í sjónum? Eftir Sigurjón Þórðarson » Fiskveiðiþjóð sem berst fyrir efnahags- legu sjálfstæði sínu setji spurningarmerki við fiskveiðistjórn sem skil- ar æ færri fiskum á land. Sigurjón Þórðarson Höfundur er formaður Frjálslynda flokksins. Senn líður að landsfundi Sjálf- stæðisflokksins. Þar kjósum við formann og vara- formann. Ég hef alltaf hrifist af þeirri að- ferðafræði sem Sjálfstæðisflokk- urinn beitir við kosningu varafor- manns. Það eru allir í framboði og niðurstaða kosninganna er ekki hönnuð af ímyndarfræðingum eða mæld í desibilum uppklapps. Nið- urstaðan er kunngjörð með nákvæm- um hætti og hverjum kjósanda gefst kostur á að senda skýr skilaboð. Þessi heiðarlega og gagnsæja aðferð er styrkleiki hjá Sjálfstæð- isflokknum og nú ríður á að menn byggi sitt starf á styrkleikum og grunngildum en ekki lýðskrumi. Annar styrkleiki Sjálfstæðisflokks- ins felst að mati höfundar í þeirri stefnu sem sjálfstæðismenn byggja á. Hugtökin frelsi einstaklingsins og stétt með stétt og þau gildi sem þau standa fyrir eiga við núna. Óneit- anlega er þó ærið verkefni að end- urvinna traust stórs hluta þjóð- arinnar. Sjálfstæðisflokkurinn þarf trúverðugleika og traust, eigi upp- gjör hans og endurskipulagning að ná til botns og standa traustum fót- um til framtíðar. Það er engin lausn fyrir sjálfstæðismenn að stunda kennitöluflakk eins og borið hefur á hjá öðrum, uppgjörið verður að klára. Embætti varaformanns Sjálfstæð- isflokksins er óhemju mikilvægt á tímum sem þessum. Varaformaður flokksins hefur jafnan borið ábyrgð á flokksstarfinu, grasrótinni. Það er ærið verkefni. Ólöf Nordal alþing- ismaður er rétti einstaklingurinn í það verk. Ólöf hefur á sínum stutta þingferli sýnt skörungsskap og for- ystuhæfileika. Áhugi hennar á sam- göngumálum er mikill enda byrjaði hún sem þingmaður í Norðaust- urkjördæmi. Þekking hennar á at- vinnu-, orku- og umhverfismálum ristir djúpt. Þá sýndi Ólöf það með sínu fyrsta þingmáli á Alþingi að vel- ferð íslenskrar menningar er henni einkar hugleikin, en þar var fjallað um stöðu íslenskrar tungu og spurt hvort til stæði að beita sér fyrir því að sett yrðu ákvæði í stjórnarskrá um þjóðtungu Íslendinga. Ferill Ólafar á þingi er e.t.v. ekki langur, en hann er athyglisverður. Hún hóf hann sem 9. þingmaður Norðausturkjördæmis en situr nú sem 2. þingmaður Reykjavíkur- kjördæmis suður. Hún hefur háð prófkjörsbaráttu í báðum þessum kjördæmum og sýnt að orðum fylgja athafnir. Á þingi hefur hún m.a. setið í fjárlaganefnd, allsherjarnefnd, um- hverfisnefnd, samgöngunefnd og stjórnarskrárnefnd. Hún er dugnað- arforkur, með góða menntun og reynslu. Ólöf Nordal er einkar hæfur ein- staklingur í það krefjandi verkefni sem fylgir varaformennsku í Sjálf- stæðisflokknum. Ég hvet sjálfstæð- ismenn á landsfundi flokksins til að veita henni brautargengi og tryggja samhenta og öfluga forystusveit. HILMAR GUNNLAUGSSON, hæstaréttarlögmaður og smá- atvinnurekandi á Íslandi. Ólöf Nordal – góður varaformaður Frá Hilmari Gunnlaugssyni Hilmar Gunnlaugsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.