Fréttablaðið - 03.10.2011, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 03.10.2011, Blaðsíða 42
3. október 2011 MÁNUDAGUR26 HEIMSENDIR ER Í NÁND! Tryggðu þér áskrift í tíma · Ef þú geri st áskrifan di og greiði r með VISA kreditkort i færðu allt að 30% afslá tt. · 10% aukaaf sláttur í þrj á mánuði. · 12 vinsælus tu fjölvarp sstöðvarna r fylgja frítt með fyrsta mán uðinn. Gildir til 3 . október. Boðgreiðs lutilboð fyrir peningana með áskrift að Stöð 2 því Stöð 2 Extra, Stöð 2 Bíó og plúsrásirnar fylgja frítt með fyrir aðeins Þú færð meira 237 kr. á dag Logi Bergmann í laufléttum og skemmtilegum spurningaþætti. SPURNINGABOMBAN HEFST 24. OKTÓBER ÞRIÐJUDAGA ÞRIÐJUDAGA Gordon Ramsey, kölski kokkanna snýr aftur í eldhúsið. HELL’S KITCHEN Ný og spennandi ævintýraþátta- röð úr smiðju Steven Spielberg. TERRA NOVA TALSETT BARNAEFNI Á HVERJUM DEGI Spennuþáttur af bestu gerð. THE MENTALIST Hann er kominn aftur. Marg- verðlaunaður og aldrei betri. MAD MEN Virtasti og vinsælasti fréttaskýringaþáttur heims. 60 MINUTES Simon Cowell fer á kostum í sjónvarpsviðburði vetrarins. THE X-FACTOR Björn Bragi og Þórunn Antonía í ferskasta skemmtiþættinum í dag. TÝNDA KYNSLÓÐIN Æsispenandi kvikmyndmynd með Clive Owen og Naomi Watts. THE INTERNATIONAL Ferskur og einn mest umtalaði þátturinn í heiminum í dag. GLEE Tölvunördinn og ofurhetjan Chuck Bartowski er mættur aftur. CHUCK Einn vinsælasti þáttur Stöðvar 2 frá upphafi. GREY’S ANATOMY HEFST 5. OKTÓBER HEFST 19. OKTÓBER HEFST 20. OKTÓBER FÖSTUDAGA HEFST 30. OKTÓBER 30. OKTÓBER SUNNUDAGA FÖSTUDAGA Þeir eru mættir aftur. Endur- nærðir og ferskari sem aldrei fyrr. SPAUGSTOFAN Ótrúlega spennandi þáttur með Patriciu Arquette. MEDIUM Glæný þáttaröð frá þeim sömu og færðu okkur Næturvaktina, Dagvaktina og Fangavaktina. HEIMSENDIR HEFST 9. OKTÓBER 15. OKTÓBER VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 KÖRFUBOLTI Bjarni Magnússon byrjar vel með kvennalið Hauka því hann stýrði liðinu til 63-61 sig- urs á Keflavík í fyrsta úrslitaleik vetrarins í Lengjubikar kvenna í gær. Leikurinn var æsispennandi en Haukakonur voru sterkari á loka- sprettinum, ekki síst þökk sé frá- bærri frammistöðu hinnar banda- rísku Jence Ann Rhoads sem var með 34 stig, 10 fráköst og 5 stolna bolta í leiknum Íris Sverrisdóttir kom næst Rhoads með 11 stig en það fer ekki á milli mála að Bjarni hefur fundið gullmola í Jence, sem hefur hækk- að stigaskor sitt í hverjum leik og var með 30 stig að meðaltali í Lengjubikarnum. Keflavík vann þrefalt á síðasta tímabili og þar á meðal þennan bikar. Jaleesa Butler var með 19 stig og 19 fráköst hjá Keflavík, Birna Valgarðsdóttir skoraði 16 stig og hin fimmtán ára gamal Sara Rún Hinriksdóttir var með 11 stig, þar á meðal sex stig í röð í lokaleikhlutanum þegar Keflavík vann upp forskot Haukanna. - óój Haukakonur urðu Lengjubikarmeistarar í gær: Fundu gullmola í Jence SIGURINN Í HÖFN Íris Sverrisdóttir fagnar sigrinum í leikslok í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÓTBOLTI Kolbeinn Sigþórsson verður væntanlega ekki með íslenska landsliðinu í Portúgal í lokaleik liðsins í undankeppni EM, en hann skoraði einmitt sigurmarkið á móti Kýpur á dög- unum. Kolbeinn meiddist á hægri ökkla í 0-1 tapleik Ajax á móti Groningen í hollensku knattspyrn- unni og haltraði af velli eftir 19 mínútur. Þetta verður þriðji A- landsleikur ársins sem Kolbeinn missir af vegna meiðsla. - óój Kolbeinn meiddist á ökkla: Verður ekki með í Portúgal KOLBEINN SIGÞÓRSSON Skiptir hér við félaga sinn í gær. MYND/NORDICPHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Ólafur Þórðarson var tilkynntur sem næsti þjálfari Víkinga á lokahófi félagsins um helgina, en Víkingar féllu úr Pepsi-deildinni í ár. Ólafur gerði þriggja ára samn- ing við Víkinga. Það var einnig tilkynnt að hinn 37 ára gamli Helgi Sigurðsson yrði spilandi aðstoðarþjálfari hans. Ólafur þjálfaði síðast í b-deild- inni sumarið 1999 og stýrði þá Fylki til yfirburðasigurs í deild- inni. Fylkismenn fengu þá 16 stigum meira en Stjarnan, sem fylgdi þeim upp í úrvalsdeildina. - óój Nýtt þjálfarateymi Víkinga: Helgi aðstoðar Ólaf hjá Víkingi HANDBOLTI Kiel og AG unnu fyrstu leiki sína í Meistaradeildinni um helgina, lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin urðu að sætta sig við 31-31 jafntefli við rússneska liðið Medvedi og Bjerringbro- Silkeborg tapaði 27-30 fyrir Atletico Madrid. Füchse Berlin komst mest fimm mörkum yfir í Rússlandi en missti leikinn niður í jafntefli í lokin. AG vann 31-25 útisigur á Partizan Belgrad í Serbíu þar sem Guðjón Valur Sigurðsson skoraði öll átta mörkin sín í fyrri hálfleiknum, en AG var 16-12 yfir í hálfleik. Kiel vann 38-26 sigur á Pick Szeged í Ungverjalandi en Aron Pálmarsson lék ekki með vegna meiðsla og þjálfarinn Alfreð Gíslason var í leikbanni. Guðmundur Árni Ólafsson og félagar stóðu í spænsku meisturunum í Atletico Madrid og voru meðal annars 16-15 yfir í hálfleik. - óój Meistaradeildin í handbolta: Guðjón Valur með átta í fyrri GUÐJÓN VALUR Í stuði. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.