Fréttablaðið - 13.10.2011, Page 59
FIMMTUDAGUR 13. október 2011 35
Kaupaukinn* þinn þegar þú kaupir 2 eða fleiri Lancôme vörur:
~ Lancôme taska
~ Lancôme töskuspegill
~ Génifique verðlaunadroparnir 7 ml
~ Rénergie Volumetry krem 15 ml
~ Hypnôse Precious Cells maskari
~ Teint Miracle farði 5 ml
~ Absolue varalitur
Haustlitirnir eru innblásnir af Hollywood og París. Tímalaus, djörf en fáguð og nútímaleg förðun.
Verðmæti kaupaukans
14.800 krónur
*G
il
di
r
ek
ki
m
eð
ö
ðr
um
t
il
bo
ðu
m
, B
oc
ag
e
eð
a
bl
ýö
nt
um
. G
il
di
r
á
ky
nn
in
gu
nn
i
m
eð
an
b
ir
gð
ir
e
nd
as
t.
E
in
n
ka
up
au
ki
á
v
ið
sk
ip
ta
vi
n.
LANCÔME DAGAR
Í DEBENHAMS 13. – 19. OKTÓBER
17.15 Bob Justman, Svavar Knútur,
Waiters & Bellboys, Náttfari, Caterpillar-
men, Vigri, Vicky og Morgan Kane spila
á Dillon. Aðgangur er ókeypis.
17.30 Benni Hemm Hemm spilar í
Kormáki og Skildi. Aðgangur er ókeypis.
18.00 Hellvar og Ourlives leika á tón-
leikum á Hemma og Valda. Aðgangur
er ókeypis.
18.10 Owen Pallet, Puzzle Muteson,
Michael Wookey, Bedroom Community
DJ, DJ Alfon X, DJ Sexy Lazer, DJ Kasper
Bjørke og Captain Fufanu spila tónlist á
Kaffibarnum. Aðgangur er ókeypis.
18.35 Norn, Draumhvörf, Gösli, We
Made God, The Wicked Stranger og
Primavera stíga á svið á Fimmtudagsfor-
leik í Hinu húsinu. Aðgangur er ókeypis.
19.00 Sindri Eldon og Guðmundur
Úlfarsson spila fyrir gesti í versluninni
Kron Kron.
➜ Tónleikar
20.00 Sinfóníuhljómsveitin tekur þátt í
Iceland Airwaves. Á þrennum tónleikum
sama kvöldið hljóma verk eftir ung
íslensk tónskáld, auk þess sem einn
fremsti nútímatónlistarhópur Banda-
ríkjanna flytur Different Trains, eitt af
meistaraverkum Steve Reich. Miðaverð
er kr. 2.500.
20.30 Eyjólfur Kristjánsson heldur tón-
leika í Kirkju- og menningarmiðstöðinni
í Fjarðabyggð á Eskifirði.
21.00 Hljómsveitin Eldberg heldur
útgáfutónleika á Græna hattinum.
Miðaverð er kr. 1.500.
21.00 Söngkonan Edda Borg heldur
djasstónleika ásamt hljómsveit á Cafe
Rósenberg.
22.00 Gísli Helgason flautuleikari
og Þórður Árnason gítarleikari verða
gestir Bítladrengjanna blíðu á Ob-La-
Dí-Ob-La-Da á Frakkastíg 8. Aðgangur
er ókeypis.
➜ Leiklist
20.00 Nemendaleikhús Listahá-
skóla Íslands sýnir Á botninum í
Smiðjunni. Miðaverð er kr. 1.500.
➜ Fundir
12.00 Aðalsteinn Davíðsson, flytur
erindi sem ber yfirskriftina Íslensk
tunga - upphaf og þróun, rituð mynd
og hljóðmynd í fyrirlestrarsal Þjóðminja-
safnsins. Allir velkomnir.
➜ Félagsvist
20.00 Félagsvist Skaftfellinga og Rang-
æinga í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178.
Allir velkomnir.
➜ Töfrasýning
20.00 Árleg töfrasýning Hins íslenska
töframannagildis fer fram í Salnum í
Kópavogi. Félagar í Hinu íslenska töfra-
mannagildi koma fram ásamt breska
töframanninum James Brown. Miðaverð
er kr. 2.900.
➜ Fótbolta Quiz
20.00 Fótbolta Quiz
fer fram á Enska
barnum, Flatahrauni
5a í Hafnarfirði.
Hörður Magnússon
íþróttafréttamaður er
spyrill. Tveir saman í liði
og ókeypis þátttaka.
➜
Heimildarmyndir
17.00 Konfúsíusar-
stofnunin Norðurljós sýnir heimildar-
myndina Í hjarta Shangri-La í Odda 101
í Háskóla Íslands. Aðgangur er ókeypis.
➜ Hönnun og tíska
18.00 Tískumyndband með flíkum frá
BIRNU verður frumsýnt í verslun BIRNU
á Skólavörðustíg 2. Afsláttur af öllum
vörum og léttar veitingar.
➜ Kvikmyndir
10.30 Kvikmyndafræðsla fyrir börn og
unglinga hefst í Bíói Paradís. Myndin
Gullæðið eftir Charles Chaplin er sýnd
fyrir börn kl. 10.30. Myndin Paradísar-
bíóið í leikstjórn Giuseppe Tornatore er
sýnd fyrir unglinga tólf ára og eldri og
hefst kl. 13.
➜ Eldri borgarar
10.00 Korpúlfarnir, samtök eldri
borgara í Grafarvogi standa fyrir keilu í
Keiluhöllinni kl. 10 og postulínsmálun
og tréútskurði kl. 13 á Korpúlfsstöðum.
➜ Málþing
13.00 Jón Sigurðsson - Hugsjónir og
stefnumál. Tveggja alda minning, er
yfirskrift málþings sem Hið íslenska
bókmenntafélag, lagadeild og hagfræði-
deild Háskólans standa að í hátíðasal
Háskóla Íslands. Málþingið er haldið í
tilefni af 200 ára afmæli Jóns Sigurðs-
sonar.
➜ Fyrirlestrar
12.00 Ragnhild Lund, prófessor
í landafræði við Norska tækni- og
vísindaháskólann (NTNU) í Þrándheimi,
flytur hádegisfyrirlestur um aktívisma
meðal Adivasi-kvenna á Indlandi í stofu
102 á Háskólatorgi í Háskóla Íslands.
Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Liður í
Jafnréttisdögum í Háskóla Íslands.
➜ Myndlist
20.00 Nocturne in Bank and Blue,
myndbandsinnsetning utandyra og
gjörningur, eftir Helgu Björg Gylfadóttur
verður til sýnis í Nýlistasafninu milli kl.
20-21. Sýningin Grasrót IX er til sýnis í
safninu.
➜ Samkoma
20.00 Dagskrá á Hótel Selfossi þar
sem farið verður yfir sögu danskrar
menningar á Selfossi í máli og
myndum. Ýmis tónlistaratriði og fleiri
uppátæki.
Upplýsingar um viðburði send-
ist á hvar@frettabladid.is.
„Ég ætla að flakka voðalega mikið á milli.
Það sem maður er búinn að negla niður
af þessu erlenda er John Grant. Svo ætla
ég að fylgjast mikið með íslensku bönd-
unum og hef sett mér það takmark að
vera sem víðast. Lights on the Highway
verða í órafmagnaðri útgáfu á Glaumbar
á laugardagskvöldið ég ætla líka að sjá
Valdimar í svoleiðis fíling. Ég hugsa að ég
verði með annan fótinn á Glaumbar.“
Best á Airwaves: Franz Gunnarsson tónlistarmaður
John Grant og Lights
á Glaumbar