Fréttablaðið - 20.12.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 20.12.2011, Blaðsíða 56
20. desember 2011 ÞRIÐJUDAGUR52 náttúrulega gott um jólin Arnaldur Indriðason er einn sölu- hæsti íslenski rithöfundurinn, bækur hans hafa náð geysilegri útbreiðslu og sögur hans af Erlendi Sveinssyni eiga sér dygga aðdáendahópa úti um allan heim. Fréttablaðið greindi frá því í gær að útgáfu- réttur Einvígisins, nýjustu bókar Arnald- ar Indriðasonar, hefði verið seldur til Þýska- lands, Frakklands og Hollands. Þetta teljast vart mikil tíðindi hjá Arnaldi því hann hefur átt stóra aðdáendahópa í þessum þremur löndum. Og bækurnar sitja oft og iðulega í efstu sætum vinsældalistanna. Fáum íslenskum höfundum hefur tekist að ná viðlíka útbreiðslu og Arnaldi, hann hefur verið þýddur á yfir fjörutíu tungumál og komið út í um hundrað löndum en með Einvíginu eru bæk- urnar orðnar fimmtán og hafa þær selst í yfir sjö milljónum eintaka á heimsvísu. - fgg ARNALDUR ÚTI UM ALLAN HEIM Cook eyja Þrátt fyrir að Cook- eyja sé nánast óbyggileg þá eru engu að síður lesnar bækur þar. Og það fékk Íslendingur að kynnast sem fór þar inn í búð og sá Arnald tróna á toppi metsölulista hennar. HEIMURINN SIGRAÐUR HEIMURINN SIGRAÐUR Fáum íslenskum rithöfundum hefur tekist að ná jafn mikilli útbreiðslu og Arnaldi Indriðasyni. Rauður: Liturinn sýnir í hvaða löndum Arnaldur hefur verið gefinn út. Bandaríska hljómsveitin The Beach Boys ætlar að koma saman á næsta ári í tilefni fimmtíu ára afmælis síns. Tónleikaferð um heiminn er fyrirhuguð auk þess sem ný plata verður tekin upp. Allir upphaf- legir meðlimir sveitar- innar sem eru enn á lífi, Brian Wilson, Mike Love og Al Jar- dine, taka þátt í endur- komunni ásamt Bruce Johnston og David Marks sem hafa spilað með hljómsveit- inni undanfarna áratugi. „Þetta afmælisár verður sérstakt vegna þess að ég sakna strákanna. Það verður gaman fyrir mig að gera með þeim plötu og stíga með þeim á svið á nýjan leik,“ sagði Wilson. Deilur stóðu yfir á milli Love og Jardine varðandi notk- unina á nafni hljómsveitarinn- ar en þeir sömdu um málið utan dómstóla árið 2008. Beach Boys snúa aftur SNÚA AFTUR The Beach Boys árið 1967. Frá vinstri: Brian Wilson, Mike Love, Carl Wilson, Dennis Wilson og Al Jardine. NORDICPHOTOS/GETTY BRIAN WILSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.