Morgunblaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.08.2010, Blaðsíða 9
Fréttir 9INNLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2010 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 Þú minnkar um eitt númer Næg bílastæði GLÆSILEG KJÓLA OG BUXNADRESS Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið sýnishornin á laxdal.is Nýjar haustvörur skólaföt, sængurgjafir Útsöluho rn 70% afsl. Laugaveg 53 • sími 552 3737 Opið virka daga 10-18 laugardaga 10-17 Laugavegi 54, sími 552 5201 Útsölulok • 1.000 KR. • 2.000 KR. • 3.000 KR. • 5.000 KR. NÝJAR VÖRUR KOMA FÖSTUDAG aðeins 4 verð Lítill andarungi var ásamt fjölskyldu sinni að gæða sér á brauði fyrir utan Hótel Norðurljós á Raufarhöfn í vik- unni, þegar smá styggð kom að hópnum. Unginn var þó ekki tilbúinn að hlaupa frá morgunmatnum ókláruðum og tók með sér brauðsneiðina um hálsinn til að borða síð- ar. Ekki er laust við að unginn sé kominn með presta- kraga og vantar aðeins hempuna. Aðrir fjölskyldu- meðlimir sýndu þá tillitssemi að láta brauðmetið í friði. Morgunblaðið/Erlingur B. Thoroddsen Brauðsneiðin tekin með um hálsinn Heimili fyrir utangarðskonur verður opnað á næstu vikum, samkvæmt bókun velferðarráðs Reykjavíkur í gær. Þar segir að samráðshópur um málefni utangarðsfólks hafi leitt stefnumótandi umræðu um mála- flokkinn og hafi vel tekist til. Þá sam- þykkti velferðarráð í gær að gerð verði úttekt á því hvernig til hefur tekist með búsetu fólks í smáhýsum á Granda og þá þjónustu sem þar hefur verið veitt. Undanfarið hefur töluverður órói verið í kringum smá- hýsin og umræða um þau skapaðist við fráfall gestkomandi konu þar í síðustu viku. Mikilvægt að þjónusta við heim- ilislausa mæti þörfum þeirra Í tilkynningu segist velferðarráð leggja áherslu á samráð við þá sem búa í smáhýsunum, þá fjölmörgu sem koma að þjónustu við þessa borgarbúa og nágranna á svæðinu við mat á stöðunni. Mikilvægt sé að þjónustan sem heimilislausum sé veitt mæti þörfum þeirra og að um hana skapist friður. Á síðasta ári hafi staða utangarðs- fólks verið kortlögð og rannsökuð af Velferðarsviði og Nýsköpunarsjóði námsmanna. Þjónustan við utan- garðsfólk hafi aukist sl. tvö ár, m.a. með aðstöðu til dagdvalar, færan- legu Heilsuhýsi sem sinnir heilsu- vernd fyrir jaðarhópa og nýju stöðu- gildi félagsráðgjafa sem sinnir utangarðsfólki á vettvangi. Þessi aukna og bætta þjónusta sé í sam- ræmi við stefnu í málefnum utan- garðsfólks sem samþykkt var haust- ið 2008 og nær til ársins 2012. Næsta skref í aukinni þjónustu sé nýtt heimili fyrir utangarðskonur. Heimili opnað fyrir utangarðskonur  Verður tekið í gagnið á næstu vikum Morgunblaðið/Ómar Dósum safnað Heimilislausir safna sumir hverjir tómum dósum. Samkvæmt hraðamælingu lögreglunnar á höfuðborgar- svæðinu óku um 78% ökumanna of hratt sem fóru um Engjaveg í Reykjavík í gær. Brot 36 öku- manna voru mynduð á hálftíma eft- ir hádegið, af 46 ökumönnum sem áttu þar leið um. Meðalhraði hinna brotlegu var 48 km/klst en þarna er 30 km hámarkshraði. Fjórtán óku á 50 km hraða eða meira en sá sem hraðast ók mældist á 66 km/ klst. Þá voru brot 141 ökumanns mynduð á Bæjarhálsi í Reykjavík í gær; það er um þriðjungur þeirra ökumanna sem óku Bæjarháls í vesturátt að Stuðlahálsi. Meðal- hraði hinna brotlegu var 64 km/ klst en hámarkshraði er 50 km. 78% óku of hratt um Engjaveg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.