Morgunblaðið - 12.08.2010, Page 36

Morgunblaðið - 12.08.2010, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. ÁGÚST 2010 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE HHHH „MEÐ LOKAKAFLANUM AF SHREK TEKST ÞEIM AÐ FINNA TÖFRANA AF- TUR.“ EMPIRE HHHH „ÞRÍVÍDDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUГ NEW YORK DAILY NEWS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK SALT kl.5:50-8-10:10 14 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:303D -3:403D L THE SORCERERS APPRENTICE kl.1 -3:20-5:40-8-10:20 7 SHREK: SÆLL ALLA DAGA m. ísl. tali kl.1:30 - 3:40- 5:50 L INCEPTION kl.4 -7-8-10:10-11 L SHREK: FOREVER AFTER m. ensku tali kl.5:50 L INCEPTION kl.2 -5-8-11 VIP-LÚXUS SEX AND THE CITY 2 kl. 8 12 LEIKFANGASAGA 3 m. ísl. tali kl. 1:30 - 1:50 - 3:40 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl.10:50 12 / ÁLFABAKKA / THE LAST AIRBENDER kl. 5:503D -83D -10:503D 10 THE SORCERERS APPRENTICE kl. 3:20- 5:40-8-10:20 7 INCEPTION kl. 8 -10:20 12 LEIKFANGASAGA 3 3D m. ísl. tali kl. 3:203D L OG SELFOSSI HHH „Jolie stendur sig vel sem kvenkyns útgáfan af Jason Bourne og myndin er hugsanlega ein sú hraðskreiðasta sem ég hef séð í allt sumar.” T.V. - Kvikmyndir.is Miklar vangaveltur hafa verið uppi um hver muni taka við kyndli leikarans Steve Carell sem nýlega sagði skilið við hlut- verk hins óborganlega Michael Scott, yfirmanns pappírssölufyr- irtækisins Dunder Mifflin úr þáttunum The Office. Að sögn heimildar- manna hafa framleið- endur þáttanna tvo þekkta leikara í sigtinu. Það eru þeir Danny McBride, sem þekktastur er fyrir leik sinn í þáttunum Eastbound & Down, og Rhys Darby, sem margir kannast eflaust við úr Flight of the Conchords-þáttunum. „Við erum að hugsa um að kynna nýjan yfirmann Dunder Mifflin til sögunnar, en ég veit ekki hvort sú persóna kemur til með að taka al- veg við starfi Michaels Scott. Við höfum enn ekki ákveðið hver það verður sem tekur við.“ Samkvæmt heimildum HBO- sjónvarpsstöðvarinnar var samn- ingur McBride um að leika í þátt- unum Eastbound & Down end- urnýjaður fyrir skömmu og segir upplýsingafulltrúi hans hann vera mjög ánægðan í því starfi. Darby er aftur á móti laus þar sem þáttur hans hefur verið lagður niður. Væntanlegir arftakar The Office Danny McBride Kvartettinn Reginfirra fagnar út- gáfu á sinni fyrstu breiðskífu á sunnudaginn kemur þegar kvart- ettinn kemur fram á Jazzhátíð Reykjavíkur. „Platan er að renna í hlaðið á allra næstu mínútum. DHL er að skila sínu,“ segir Ingimar And- ersen saxófónleikari en auk hans skipa kvartettinn þeir Kristján Martinsson á hljómborð, Daníel Friðrik Böðvarsson gítarleikari og Magnús Trygvason Elíassen trommuleikari. Reginfirra var stofnuð sum- arið 2009 og var hluti af skap- andi sumarstarfi á vegum Reykjavíkurborgar. Eftir að hafa nýtt sumarið í að gleðja gangandi vegfarendur í Reykjavík tók kvartettinn þátt í Young Nordic Jazz Comets-keppninni þar sem þeir félagar deildu fyrsta sætinu með norska tríóinu PELbO. Platan var tekin upp í hljóðveri Tónlistarskóla FÍH í janúar síðastliðnum, áður en kvartettinn hélt á stutt tónleikaferðalag um Norðurlöndin sem farið var í samvinni við Nordic Jazz- keppnina. „Við vorum búnir að semja megnið af plötunni síðasta sumar þegar við vorum að spila í um við búsettir í fjórum löndum í vetur þannig við komum bara sterkir til leiks um jólin með nýtt efni og hver veit nema við tökum upp ný lög þá,“ segir Ingimar. Á tónleikunum verða mest leikin lög af plötunni en þó fá nokkur ný að laumast með að sögn Ingimars. Tónleikarnir á sunndaginn hefjast kl. 22 á Venue í Tryggvagötu og er aðgangseyrir 1.500 krónur. matthiasarni@mbl.is miðborginni. Þannig að það bætt- ust bara við tvö ný lög sem við æfðum um jólin og fyrir upptök- urnar.“ Ingimar segir lokahöndina hafa verið lagða á plötuna í Hljóðrita fyrr í sumar þegar allir meðlimir kvartettsins voru samankomnir á landinu, en þeir stunduðu nám er- lendis síðastliðinn vetur. „Þetta hefur gengið merkilega vel þó að hafið hafi aðskilið okkur. Svo verð- Létu Atlantshafið ekki stoppa sig Kvartettinn Reginfirra heldur útgáfutónleika á sunnudaginn kemur. Rhys Darby

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.