Morgunblaðið - 05.10.2010, Síða 36

Morgunblaðið - 05.10.2010, Síða 36
ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 278. DAGUR ÁRSINS 2010 VEÐUR » 8 www.mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 350 ÁSKRIFT 3890 HELGARÁSKRIFT 2400 PDF Á MBL.IS 2218 1. Tilkynnt um bílflak í Kleifarvatni 2. Girðing um Alþingishúsið 3. Öll egg kláruðust í 10-11 4. Ríkisstjórnin var vöruð við »MEST LESIÐ Á mbl.is FÓLK Í FRÉTTUM  Kvikmyndagerðarmaðurinn Ísold Uggadóttir segist vera á leið í tökur á nýrri mynd á Fésbókarsíðu sinni. Mynd hennar Clean var sýnd á liðinni RIFF-hátíð og vakti athygli og umtal. Ísold Uggadóttir tekur upp nýja mynd  Kristín Bergs- dóttir söngkona flytur ásamt hljómsveit sinni tónlist meðlima Tropicalia-hreyf- ingarinnar í kvöld á Rósen- berg. Tropicalia var hópur lista- fólks sem starfaði saman í Rio de Janeiro í Brasilíu árið 1968 en tón- list þess skipar mikilvægan sess í brasilísku menningarlífi enn þann dag í dag. Tropicalia-tónlist á Kaffi Rósenberg  Næsti viðmælandi Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki er engin önnur en fyrirsætan Ásdís Rán. Þátturinn verður sýndur sunnudag- inn 10. október nk. en Jón og hans fólk heimsóttu hana og börn hennar síðustu daga þeirra í Búlg- aríu og sann- reyndu hversu þekkt Ásdís er orðin í landinu. Ásdís Rán í Sjálfstæðu fólki Á miðvikudag Breytileg átt, fremur hæg og víða rigning eða skúrir. Hiti 7 til 12 stig. Á fimmtudag Suðlæg átt og rigning eða skúrir, einkum S-lands. Hiti svipaður. Á föstudag, laugardag, sunnudag og mánudag Sunnan- og suðaustanátt, milt veður og vætusamt, en úrkomulítið fyrir norðan. SPÁ KL. 12.00 Í DAGVíða 10-18 m/s og rigning, einkum norðan- og austantil. Lægir talsvert síðdegis, fyrst á austanverðu landinu. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast SV-lands. VEÐUR Fram teflir fram öflugu liði í N1-deild kvenna í hand- knattleik í ár líkt og á síð- ustu leiktíð. Karen Knúts- dóttir, fyrirliði Framara, segir markmið liðsins vera skýrt. Fram ætlar sér að vinna Íslandsmeistaratit- ilinn en hún reiknar með hörkubaráttu við Val, sem Fram tapaði fyrir í úr- slitaeinvígi um titilinn á síð- asta keppnistímabili. »4 Framkonur stefna hátt á leiktíðinni Ólafur Jóhannesson, þjálfari karla- landsliðsins í knattspyrnu, valdi í gær landsliðshópinn sem mætir Port- úgölum í undankeppni EM á Laugardalsvell- inum í næstu viku. Meðal leikmanna sem Ólafur valdi eru Her- mann Hreiðarsson og Eiður Smári Guðjohn- sen. »1 Eiður Smári og Her- mann í landsliðinu KR-ingum er spáð Íslandsmeist- aratitlinum í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik og Keflvík- ingum í kvennaflokki en spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna var kunngerð á kynningarfundi Iceland Express-deildarinnar í gær. Keppni í kvennaflokki hefst annað kvöld og karlarnir hefja síðan leik á fimmtu- dagskvöldið. »3 KR og Keflavík spáð Ís- landsmeistaratitlum ÍÞRÓTTIR U21-árs landsliðið mætti í gær á sína fyrstu æf- ingu fyrir leikinn við Skota á fimmtudag. Um er að ræða fyrri leikinn af tveimur í umspili um sæti í úrslitakeppni EM en á mánudaginn etja liðin aftur kappi, í þetta skiptið í Skotlandi. Eftir viku mætir A-liðið landsliði Portúgals á Laugardalsvelli en eins og talsvert hefur verið fjallað um fékk Ólafur Jóhannesson þjálfari ekki leyfi stjórnar KSÍ til að velja sterkustu leik- mennina heldur fékk þjálfari U21-árs liðsins, Eyjólfur Sverrisson, forgang. Gamlir reynslu- boltar hafa því snúið aftur í liðið. » Íþróttir Æfingar hafnar af krafti fyrir leik gegn Skotum Morgunblaðið/Árni Sæberg Guðmundur Hreiðarsson er fimmtugur í dag samkvæmt þjóð- skrá. Hann fædd- ist hins vegar hinn 5. sept- ember. „Ein- hverra hluta vegna er ég skráður vitlaust í kirkjubækur. Þetta byrjaði á því að ljósmóðirin sem tók á móti mér skráði vitlausan mánuð,“ segir Guðmundur sem reyndi að leiðrétta villuna en gafst upp á því fyrir tuttugu árum. »26 Sagður mánuði yngri í Þjóðskrá Guðmundur Hreiðarsson Jónas Margeir Ingólfsson jonasmargeir@mbl.is Í frumvarpi til fjárlaga kemur fram að skorið verði niður um 932 millj- ónir króna hjá Fæðingarorlofssjóði. Í greinargerð með frumvarpinu seg- ir að þetta verði gert „með sértækum aðhaldsaðgerðum sem geta falið í sér styttingu orlofsréttar, lækkun há- marksgreiðslna eða lækkun á hlut- falli útgreiðslu af reiknuðum bótum“. Á síðustu misserum hafa há- marksgreiðslur úr sjóðnum lækkað úr 535.700 kr. niður í 300.000 kr. Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs, segir frekari skerðingu hafa talsverð áhrif á hvort feður taki fæðingarorlof eða ekki. „Sérstaklega í stöðunni í dag, hækk- anir lána, aukið atvinnuleysi og slíkt. Það eru ekkert allir sem hafa efni á að taka á sig tekjuskerðingu,“ segir Leó. „Ef rifjað er upp hverjar skerð- ingarnar hafa verið frá áramótum 2008-2009 þá er ljóst að þetta er ekk- ert fyrsta skiptið. Það er aftur og aft- ur höggvið í sama knérunn. Ein- hvern tíma hljóta menn að spyrja sig hvort lengra verði gengið án þess að skera kerfið alveg niður.“ Lagt til að skerða orlof  Skerðing fæðingarorlofs sögð hafa víðtæk áhrif á jafnrétti Hámarksgreiðsl- urnar hafa tals- verð áhrif á það hvort feður taka fæðingarorlof. Leó Örn Þorleifsson MSkerðing fæðingarorlofs »8

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.