Morgunblaðið - 18.10.2010, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.10.2010, Blaðsíða 26
26 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. OKTÓBER 2010 » Foreldrahandbókinkom út á föstudag- inn. Þóra Sigurðardóttir skrifaði þessa handbók fyrir foreldra. Í bókinni má finna fróðleik sér- fræðinga en einnig reynslusögur foreldra. Rithöfundurinn Þóra og Kría. George Young, Hlín Einars og rithöfundurinn Helgi Jean. Ragna Jenný, Þóra og Jórunn Einarsdóttir. Morgunblaðið/Kristinn Hreinn Hreinsson og Gunnar Konráðsson. Arna Gná og Ásta. Bjarki Óttarsson með þrívíddarkíki. » Heimsfrægt fólk eins og Dominic Westog Ian McKellan léku í sýningu Borgar- leikhússins og Vesturports í London. Upp- selt er á allar sýningar Faust í London. Sýnt er sjö daga vikunnar í fimm vikur. Pála Kristjánsdóttir, Jóhannes Níels, Hanna María Karlsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Nína Dögg Filipusdóttir, Rúnar Freyr Gíslason, Dominic West, Unnur Ösp Stefánsdóttir, Svava Björg, Björn Thors og Gísli Örn Garðarson. leikstjóri á þessari stjörnum hlaðinni sýningu. Unnur Ösp Stefánsdóttir með einum frægum. Sir Ian McKellan og Gísli Örn Garðarson. Útgáfuteiti bókar » Á laugardaginn opnuðuPáll Haukur og Bacigal- upo hvor sína sýninguna í galleríi Crymo. Páll er með innsetningu sem heitir ELEPHANT. Bacigalupo er með hljóðinnsetninguna Perfect Stranger. Shruli og Ýr Káradóttir. Kristín Rúnarsdóttir, Kolbrún Ýr, Þorgerður Ólafsdóttir og Una Baldvinsdóttir. Morgunblaðið/Eggert Listamennirnir Páll Haukur og Anthony Bacigalupo. Páll Haukur og Bacigalupo í Crymo Myndlistarsýning í Norræna húsinu » Ungir íslenskirmyndlistarmenn opn- uðu sýninguna Flushed á efri hæð Norræna húss- ins á laugardaginn. Einnig er sýning á neðri hæð hússins. Eygló Margrét og Sigríður Eir. Stórstjörnur á Faust í London Rúnar Freyr Gíslason og Hanna María Karls- dóttir í góðra vina hópi. Ljósmyndir/Svava Björg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.