Morgunblaðið - 21.10.2010, Qupperneq 6
6 21. október 2010fasteignir
Sverrir Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Magnús Geir
Pálsson,
sölumaður
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Reykjavík
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s
VÍÐIMELUR - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ
Mjög góð 126 fm neðri sérhæð auk 29,5 fm bílskúrs á góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur.
Hæðin hefur mikið verið endurnýjuð. Falleg og góð eign í sérstaklega góðu ástandi. V. 37,8
m. 6118
RÁNARGATA - EFRI HÆÐ
Falleg 131,6 fm efri hæð í virðulegu og reisulegu steinhúsi á góðum stað í vesturborginni.
Fallegur garður er við húsið með hellulagðri verönd og sér-bílastæði á lóð. Íbúðin hefur verið
mikið endurnýjuð á síðustu árum. Húsið er fallegt að sjá að utan, hvítmálað og virðulegt. V.
39,5 m. 6086
ÞRASTARLUNDUR - EINBÝLI Á EINNI HÆÐ
Glæsilegt og vel skipulagt einlyft 143,6 fm einbýlishús ásamt 59,9 fm bílskúr, samtals 203,5
fm Húsið hefur nær allt verið nýlega standsett að innan á hinn myndarlegasta hátt. Húsið
stendur á 887 fm lóð með nýjum timburveröndum og er lóðin vel hirt, gróin og mjög skjól-
sæl. V. 59,9 m. 6094
BAUGANES - SKERJAFJÖRÐUR
Virðulegt og vel byggt 206,7 fm einbýli á baklóð í Skerjafirði. Húsið er tvær hæðir ásamt
kjallara og auk þess fylgir húsinu bílskúr. Húsið er eitt fyrsta funkishús sem byggt var í borg-
inni. V. 56,9 m. 6087
ÁNALAND 6 - FOSSVOGUR
Góð fjögurra herbergja 121,7 fm íbúð í Fossvogi ásamt 21,8 fm bílskúr, samtals 143,5 fm.
Um er að ræða jarðhæð í fimm íbúða fjölbýli, en aðeins er ein íbúð á jarðhæð. Góður séraf-
notareitur fylgir íbúðinni. V. 37,9 m. 4809
BARMAHLÍÐ - ENDURNÝJAÐ GLÆSILEGT HÚS
Glæsileg mikið endurnýjuð 104 fm 4ra herbergja neðri sérhæð í fallegu endursteinuðu húsi á
fínum stað í Hlíðunum. Sérinngangur. Tvö svefnherb. Tvær samliggjandi stofur, endurnýjað
baðherbergi. Parket og flísar. Nýjar svalir. Sérbílastæði. V. 26,4 m. 6121
Hvassaleiti - VR-húsið - laus
strax. Falleg 2ja herbergja 77,6 fm íbúð á
6. hæð í góðu lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri í
VR-blokkinni. Parket. Gott herbergi. Flísa-
lagðar suðursvalir. Gott útsýni. Sérgeymsla á
hæðinni. Húsvörður. Mikil og góð sameign í
húsinu m.a. föndur, matsalur og margt fl.
Laus, lyklar á skrifstofu. V. 21,9 m. 6044
Árskógar - 7. hæð Mjög góð 95,5 fm
3ja herbergja íbúð á 7. hæð fyrir eldri borgara
með fallegu útsýni yfir borgina. Á jarðhæð er
innangengt í þjónustumiðstöð þar sem er
matur, tómstundir og heilsugæsla. Tvær lyft-
ur eru í húsinu. V. 29,5 m. 6079
Kleppsvegur - 60 ára og eldri Sér-
lega falleg og vel umgengin 102 fm 3ja her-
bergja íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi fyrir 60 ára og
eldri. Suðursvalir. Íbúar í þessu húsnæði,
sem er í einkaeign, geta sótt ýmsa þjónustu
til Hrafnistu og eru með neyðarhnappa
tengda Hrafnistu. V. 27,0 m. 5920
Hverafold - einbýli með aukaíbúð
Glæsilegt ca 300 fm einbýli á tveimur hæðum
með innbyggðum bílskúr og 3ja herbergja
aukaíbúð á jarðhæð. Húsið er mjög vel stað-
sett með fallegu útsýni og stórum suðurgarði.
Húsið hefur fengið gott viðhald. Mikil lofthæð
er í húsinu. Miklar verandir eru við suðurhlið
eignarinnar. Fallegur garður. Glæsilegt útsýni
af báðum hæðum og úr garði. Lóðin er skráð
784 fm V. 75,0 m. 6084
Ekrusmári 2 - falleg eign Fallegt og
vel skipulagt 172,7 fm einbýli á einni hæð
með innbyggðum bílskúr og glæsilegum
garði með útihúsi og geymsluskúr. Húsið hef-
ur nýlega verið endurnýjað að innan, m.a.
böð og eldhús. V. 53,0 m. 5985
Sundlaugavegur - 4 íbúðir Fjögurra
íbúða 330,8 fm hús ásamt sérstæðum 49,0
fm tvöföldum bílskúr, samtals 379,8 fm.
Húsið er reisulegt hús byggt árið 1935 sem
einbýlishús og stendur á stórri lóð sem er
1.971,0 fm steinsnar frá Laugardalslaug.
Lóðin er gróin og með háum trjám. Bílskúr
var byggður á lóðinni árið 1984 og í kjölfarið
hefur húsið verið endurnýjað að miklu leiti,
m.a. þak og gluggar. V. 79,0 m. 5148
Eskiholt - mikið endurnýjað Fallegt
og vel staðsett 300 fm einbýlishús sem
stendur á einstökum útsýnisstað. Arkitektar
eru Helgi Hjálmarsson og Vilhjálmur Hjálm-
arsson. Húsið hefur verið mikið endurnýjað á
sl. árum og er í góðu ástandi jafnt að innan
sem að utan. V. 79,0 m. 5957
Kleifarvegur 3 - virðuleg eign Fal-
legt og virðulegt 251,5 fm einbýlishús á
þessum eftirsótta stað. Húsið er teiknað af
Sigvalda Thordarsyni arkitekt sem þar að
auki teiknaði innréttingar og fl. í húsinu. Húsið
er upprunalegt að innan. V. 75,0 m. 5795
Móvað - glæsileg eign Stórglæsilegt
og vel skipulagt 220 fm einbýlishús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr, mikilli loft-
hæð, innfelldri lýsingu í loftum, sérsmíðuðum
innréttingum og vönduðum tækjum. Hiti er í
öllum gólfum. V. 65,0 m. 5605
Langagerði - glæsileg eign Glæsi-
legt og vel viðhaldið, samtals 302,7 fm, ein-
býlishús með 2 aukaíbúðum og bílskúr. Hús-
ið er mun stærra heldur en skráðir fermetrar
segja til um. Húsið stendur innst í litum botn-
langa við Langagerði og hentar vel stórri fjöl-
skyldu. Hægt að hafa góðar leigutekjur af
kjallaraíbúð og íbúð í risi. V. 59,5 m. 5497
Eiðismýri - glæsilegt parhús Vand-
að 265,3 fm parhús á mjög góðum stað á
Seltjarnarnesi. Glæsileg afgirt timburverönd
og heitur pottur. Húsið skiptist m.a. í 4-5
svefnherbergi, þrjár stofur, arinn. Endurnýjuð
baðherb. Sérhönnuð lýsing. Hiti í gólfum.
Góður bílskúr m. millilofti. V. 65,0 m. 6051
Fífuvellir - raðhús - laust strax
Fallegt vel skipulagt ca 200 fm raðhús á
tveimur hæðum á góðum stað rétt við
óbyggt svæði á Völlunum. Húsið er mjög vel
skipulagt. 4 svefnherbergi. Flísar og parket á
gólfum. Tvö baðherbergi. Hvítar innréttingar,
granít á borðum. Stórar þaksvalir, flísalagðar.
Húsið er ekki alveg fullbúið. Laust strax. V.
35,9 m. 6120
Laxakvísl - fallegt raðhús Fallegt
tvílyft 201 fm raðhús. 2 stofur. 3 stór svefn-
herbergi (4 samkv. teikn.). Garðurinn er mjög
fallegur en hann snýr að mestu til suðurs.
Ekkert hús er fyrir framan og er útsýni mjög
fallegt. Innangengt er í bílskúrinn. V. 46 m.
5969
Vesturberg 11 - endaraðhús -
laust strax Fallegt endaraðhús á 2 hæð-
um, samt. 213,7 fm. Bílskúr 30,9 fm. Húsið
hefur verið talsv. endurn. m.a. endursteinað
að utan. Nýl. eldhús, baðherbergi, innihurðir
og fleira. Laust strax. V. 36,9 m. 6026
Logaland 3 - fallegt raðhús Fallegt
198 fm endaraðhús á fjórum pöllum ásamt
24 fm bílskúr. Gott aðgengi er að húsinu og
hægt er að leggja við enda hússins ofan á
bílskúrunum. Húsið er þó nokkuð endurnýjað
m.a. eldhús, þak og fl. Útsýni er úr stofu og
skjólgóður suðurgarður. V. 51,9 m. 6000
Kambasel - endaraðhús Vandað og
vel viðhaldið 226,6 fm endaraðhús á tveimur
hæðum auk baðstofulofts. Innbyggður bíl-
skúr. Afgirt timburverönd til suðurs. Eignin er
öll mjög snyrtileg og í góðu ástandi. Stutt er í
skóla og leikskóla. V. 41,9 m. 5925
Sóleyjarrimi - nýlegt raðhús Fallegt
og vel skipulagt 208,1 fm nýlegt raðhús á
tveimur hæðum. Eignin skiptist í á neðri hæð:
forstofu, gestasnyrtingu, tvær stofur og eld-
hús. Á efri hæð; fjögur svefnherbergi, sjón-
varpsstofu, baðherbergi og þvottaherbergi.
Mikil lofthæð er á neðri hæðinni. Hiti er í gólf-
um. Afgirtur hellulagður suðurgarður. Hiti er í
hellulögðu bílaplani. Skipti á 2ja til 4ra her-
bergja íbúð kemur til greina. V. 49,8 m. 4697
Sæbólsbraut - Kóp. Vandað tvílyft
184,6 fm raðhús á mjög friðsælum og eftir-
sóttum stað. Húsið er staðsett í neðsta
botnlanga við Fossvoginn. Garðurinn er fal-
legur. Að sunnan er góð timburverönd. Hús-
ið er velbyggt og einstaklega vel um gengið.
V. 49,0 m. 7588
Hávallagata - glæsileg sérhæð
Stórglæsileg sérhæð í fallegu húsi ásamt bíl-
skúr við Hávallagötu í Reykjavík. Samtals er
eignin skráð 281 fm og skiptist í sérhæð,
kjallara með sérinngang með útleiguherbergj-
um og bílskúr sem hefur verið innréttaður
sem íbúð. V. 69,0 m. 6099