Morgunblaðið - 06.11.2010, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.2010, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010 Gögn sem birt hafa verið á vef-svæði dómstóls í New York eru enn ein staðfesting þess hvern- ig stærstu hluthafar Glitnis stjórn- uðu bankanum í eigin þágu. Gögnin sýna að stjórn- endur FL Gro- up, nú Stoða, lofuðu að „hlutast til um“ lánveitingar Glitnis í tengslum við kaup FL Group á Tryggingamiðstöðinni.    Þetta kemur ekki á óvart fyrir þásem til þekkja og ekki heldur fyrir þá sem fylgst hafa með op- inberri umræðu síðustu misseri.    Meðferðin á Glitni fyrir hrun erauðvitað skýringin á því að slitastjórn Glitnis stendur nú í málaferlunum í New York, en að ýmsu leyti gengur það ekki þrauta- laust. Ein ástæða þess er að fyrri eigendum FL Group/Stoða tókst að koma málum þannig fyrir að félag- ið færi ekki í gjaldþrot, eins og eðli- legt hefði verið, heldur næði nauða- samningum.    Nauðasamningarnir valda því aðstjórnun FL Group/Stoða er enn í svipuðum höndum og áður þrátt fyrir raunverulegt þrot fé- lagsins. Undir eðlilegum kring- umstæðum hefði búið hins vegar átt að lenda hjá skiptastjóra, sem hefði getað rannsakað starfsemi þess og hefði í það minnsta ekki þvælst fyr- ir rannsókn annarra.    Vegna nauðasamninganna er sústaða nú uppi að slitastjórn gengur illa að ná gögnum út úr FL Group/Stoðum.    Ábyrgð þeirra sem nauðasamn-ingana gerðu er mikil, en skyldi ekki koma að því að sá gjörn- ingur verði rannsakaður? Nauðasamning- arnir alræmdu STAKSTEINAR Veður víða um heim 5.11., kl. 18.00 Reykjavík -1 heiðskírt Bolungarvík 0 alskýjað Akureyri -9 léttskýjað Egilsstaðir -10 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 2 snjókoma Nuuk 3 alskýjað Þórshöfn 3 alskýjað Ósló 3 heiðskírt Kaupmannahöfn 7 skýjað Stokkhólmur 2 heiðskírt Helsinki 5 skýjað Lúxemborg 12 skýjað Brussel 13 skúrir Dublin 8 skúrir Glasgow 10 léttskýjað London 17 skýjað París 16 heiðskírt Amsterdam 13 skýjað Hamborg 12 skýjað Berlín 12 skýjað Vín 17 léttskýjað Moskva 3 skýjað Algarve 22 heiðskírt Madríd 20 heiðskírt Barcelona 18 léttskýjað Mallorca 20 léttskýjað Róm 20 heiðskírt Aþena 18 heiðskírt Winnipeg 2 léttskýjað Montreal 3 skúrir New York 9 alskýjað Chicago 3 léttskýjað Orlando 16 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 6. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:28 16:56 ÍSAFJÖRÐUR 9:47 16:46 SIGLUFJÖRÐUR 9:31 16:29 DJÚPIVOGUR 9:01 16:22 STAÐA ATVINNUMÁLA OG VINNU- MARKAÐURINN Samtök atvinnulífsins efna til opinna funda á landsbyggðinni þar sem Vilmundur Jósefsson, formaður SA og Vilhjálmur Egilsson, framkvæmda- stjóri SA, ræða um stöðuna í atvinnulífinu, komandi kjarasamninga og svara fyrirspurnum. Staðir og stund Ísafjörður - þriðjudaginn 9. nóvember Hótel Ísafirði, kl. 12-14. Léttur hádegisverður. Akureyri - fimmtudaginn 11. nóvember Hótel KEA, kl. 8.30-10. Léttur morgunverður. Húsavík - fimmtudaginn 11. nóvember Veitingahúsinu Sölku, kl. 12-14. Léttur hádegisverður. Reyðarfjörður - föstudaginn 12. nóvember Safnaðarheimilinu, kl. 12-14. Léttur hádegisverður. Stjórnendur og forsvarsmenn fyrirtækja, stórra sem smárra, eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðunni ásamt öllu áhugafólki um uppbyggingu atvinnulífsins. Fleiri fundir auglýstir síðar. Skráning á vef SA: www.sa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.