Morgunblaðið - 06.11.2010, Page 13

Morgunblaðið - 06.11.2010, Page 13
ÍS L E N S K A S IA .IS A R I 5 2 0 7 5 1 1 /1 0Ráðgjafaþjónusta í skuldamálum einstaklinga — fyrir einstaklinga í greiðsluvanda Við opnum sérhæfða ráðgjafaþjónustu Ráðgjafaþjónusta Arion banka í skuldamálum einstaklinga er opin alla virka daga klukkan 9:00–16:00. Viðskiptavinir geta komið í heimsókn, hringt í 444 7000 eða sent okkur tölvupóst á netfangið radgjafathjonusta@arionbanki.is Opið verður í dag, laugardaginn 6. nóvember, kl. 11:00- 15:00. — Verið velkomin Við munum á næstu mánuðum hringja í þá viðskiptavini sem eiga í verulegum greiðsluvanda vegna húsnæðislána og vinna að lausn þeirra mála með Ráðgjafaþjónustu Arion banka í Garðabæ. Þegar hefur Arion banki aðstoðað um 14.000 viðskiptavini í greiðsluvanda. Til að koma til móts við viðskiptavini okkar í greiðsluvanda höfum við nú opnað ráðgjafa- þjónustu í skuldamálum einstaklinga. Þar höfum við safnað saman á einn stað helstu sérfræðingum úr öllum útibúum okkar á höfuðborgarsvæðinu. • Ráðgjafaþjónusta Arion banka í skuldamálum einstaklinga er á 2. hæð við útibú bankans við Garðatorg 5 í Garðabæ. • Hver viðskiptavinur fær sinn eigin ráðgjafa sem vinnur með honum allt ferlið og fylgir málum hans eftir. • Við ætlum að leggja okkur fram við að finna lausn sem hentar hverjum og einum og hrinda henni í framkvæmd. • Okkar markmið er að allir, sem við getum hjálpað, hafi fengið lausn sinna mála innan nokkurra mánaða. • Viðskiptavinir geta eftir sem áður einnig farið í útibú bankans og fengið ráðgjöf um þær lausnir sem í boði eru.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.