Morgunblaðið - 06.11.2010, Side 31

Morgunblaðið - 06.11.2010, Side 31
UMRÆÐAN 31 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010 Jóns úr Vör Lista- og menningarráð Kópavogs efnir til árlegrar ljóðasamkeppni undir heitinu Ljóðstafur Jóns úr Vör. Veitt verða vegleg verðlaun og mun verðlaunaskáldið fá til varðveislu í eitt ár göngustaf sem á verður festur skjöldur með nafni skáldsins. Þriggja manna dómnefnd mun velja úr þeim ljóðum sem berast. Öllum skáldum er velkomið að senda ljóð í keppnina. Ljóðin mega ekki hafa birst áður. Ljóðum skal skilað með dulnefni og skulu nafn, heimilisfang og símanúmer skáldsins fylgja með í lokuðu umslagi merktu með sama dulnefni. Aðeins má senda eitt ljóð í hverju umslagi og þess er vænst að ljóðunum sé skilað á pappírsstærðinni A4 eða A5. Skilafrestur er til föstudagsins 3. desember 2010. Utanáskriftin er: Ljóðstafur Jóns úr Vör Tómstunda- og menningarsvið Kópavogs Fannborg 2, 200 Kópavogur Afhending verðlaunanna fer fram á afmælisdegi Jóns úr Vör föstu- daginn 21. janúar 2011. Þátttökuljóð má sækja á ofangreint heimilisfang fyrir 1. febrúar 2011; eftir það verður þeim eytt. PI PA R\ PA R\ PA R A R PA RR A TB W A TB W A •• SÍ A SÍ AA • 10 2 79 10 2 79 2 88 Evrópumeistara- mótið í hópfimleikum 2010 var haldið í Malmö 21.-23. október sl. Um 700 keppendur frá 13 löndum kepptu í kvennaflokki, karla- flokki og flokki bland- aðra liða. Skemmst er frá því að segja að ís- lenskt landslið vann í fyrsta skiptið Evr- ópumeistaratitil í hópíþrótt í fullorð- insflokki með sigri kvennaliðs Íþrótta- félagsins Gerplu. Ísland sendi fjögur lið til keppni á Evrópumótið. Landslið karla, ung- lingalandslið stúlkna og tvö lið í flokki kvenna sem fulltrúa Íslands. Unglingalandslið Unglingalandsliðið er skipað kepp- endum á aldrinum 13-17 ára. Þetta er í fyrsta skiptið sem keppt er í ung- lingaflokki á Evrópumóti og var ákveðið að setja saman landslið, valið úr 50 manna hópi stúlkna, sem hóf æf- ingar síðastliðið vor. Í undanúrslit- unum náði liðið þriðja sæti með 43.150 stig og keppti í úrslitakeppninni ásamt Svíþjóð, Danmörku, Bretlandi, Noregi og Finnlandi. Öll liðin bættu árangur sinn frá undanúrslitunum og keppnin var spennandi. Íslenska landsliðið tryggði sér bronsið með 44,616 stigum. Glæsilegur árangur hjá þessum ungu stúlkum á fyrsta stórmótinu. Landslið karla Í flokki karla sendi Ísland eitt lið skipað keppendum á aldrinum 20-28 ára. Liðið hafnaði í 7. sæti í undan- úrslitum með 43,800 stig en þar sem aðeins eitt lið frá hverju landi á rétt á sæti í úrslitakeppni mótsins var ís- lenska karlaliðið í 5. sæti inn í úr- slitakeppnina á laugardeginum. Liðið átti mjög góðan dag og bætti árangur sinn frá undankeppninni verulega og tryggði sér 4. sæti með 46,633 stig. Landslið kvenna Í kvennaflokki kepptu átján lið í undankeppninni frá ellefu löndum. Liðin frá Norðurlöndunum skipuðu sér í átta efstu sætin eftir undankeppnina, enda yfirburðir Norð- urlandaþjóðanna í hóp- fimleikum áberandi á þessu móti en aðrar Evrópuþjóðir sækja á, sérstaklega Bretar. Lið Íslands frá fim- leikadeild Ungmenna- félags Selfoss hafnaði í 8. sæti eftir und- ankeppnina með 40,950 stig og sýndi að þar fer öflugt lið í sókn. Baráttan um gullið Strax í upphafi undankeppninnar var ljóst að baráttan um Evrópu- meistaratitilinn yrði á milli Íslands og Svíþjóðar. Svíþjóð átti tvö sterk lið í undankeppninni sem lentu í öðru og þriðja sæti á eftir liði Íslands frá Íþróttafélaginu Gerplu sem hlaut 49,450 stig. Eftir undankeppnina voru 1,360 stig á milli Íslands og Svíþjóðar og spennan því gríðarleg. Íslensku stelpurnar mættu einbeittar og kraft- miklar til leiks í úrslitin, bættu árang- urinn frá undanúrslitunum og unnu öll áhöld. Glæsilegur árangur sem skilaði þeim afgerandi sigri, 50,233 stigum í heildareinkunn, Evrópugull- inu og Evrópumeistaratitlinum. Í öðru sæti var Svíþjóð með 47,433 stig og bronsið kom í hlut Norðmanna, með 46,416 stig. Þjálfarar Gerplu eru Björn Björnsson, Ása Inga Þorsteins- dóttir, Bjarni Gíslason og Sólveig Jónsdóttir og vakti vinna þeirra verð- skuldaða athygli. Það er gaman í fimleikum Fimleikar, sem bæði er hægt að stunda sem einstaklingsíþrótt og hóp- íþrótt, eru í mikilli sókn á Íslandi. Fimleikar eru frábær hreyfing fyrir fólk á öllum aldri þar sem reynir á samhæfingu, styrk og kraft. Í áhalda- fimleikum hefur Ísland átt fulltrúa á stórmótum erlendis undanfarin ár sem unnið hafa til verðlauna á Norð- urlandamótum, Smáþjóðaleikum, Norður-Evrópumótunum o.fl. mót- um. Auk þess hafa iðkendur í áhalda- fimleikum tekið þátt á Heimsmeist- aramótum og Ólympíuleikum þar sem helst ber að geta sæti í úrslitum í æf- ingum á bogahesti. Í hópfimleikum er glæsilegur árangur Íslands á stór- mótum erlendis staðreynd. Lið Ís- lands, frá Íþróttafélaginu Gerplu, hef- ur tvisvar unnið til silfurverðlauna á Evrópumótum, árið 2006 og 2008. Liðið varð Norðurlandameistari árið 2007 og hlaut bronsverðlaun á Norð- urlandamótinu 2009. Og nú, árið 2010, varð liðið Evrópumeistarar og kom Íslandi og hópfimleikum á Íslandi á spjöld sögunnar svo um munar. Fimleikasamband Íslands Innan Fimleikasambands Íslands (FSÍ) eru 30 aðildarfélög, þar af 12 fé- lög utan suðvesturhornsins. Iðkendur í fimleikum á landinu eru 7.494, mikil meirihluti stúlkur. FSÍ leggur mikla áherslu á menntun þjálfara og innan FSÍ starfar fræðslunefnd sem hefur það hlutverk að sjá um uppbyggingu, þróun og námskeiðahald á vegum sambandsins. Aðildarfélögin hafa flest á að skipa vel menntuðum og góðum þjálfurum. Stór hópur dómara með alþjóðleg réttindi, 21 í áhaldafim- leikum og 6 í hópfimleikum, segir einnig sína sögu um stöðu fimleika á Íslandi og mikilvægi Íslands í al- þjóðlegu samstarfi sem FSÍ tekur þátt í. Til hamingju – áfram Ísland Fyrir hönd stjórnar Fimleika- sambands Íslands óska ég íslensku keppendunum á áttunda Evrópu- mótinu í hópfimleikum til hamingju með glæsilegan árangur. Mikil vinna liggur að baki þátttöku í stórmóti sem þessu. Gullið kemur ekki af sjálfu sér. Þrotlausar æfingar og markviss und- irbúningur skilaði liði Gerplu þangað sem að var stefnt. Liðið er í far- arbroddi í hópfimleikum kvenna á al- þjóðavettvangi. Glæsilegar og mik- ilvægar fyrirmyndir fyrir alla þá fjölmörgu sem æfa fimleika, sem og aðra íþróttamenn. Fyrsti Evrópumeistaratitill Ís- lands í hópíþrótt í fullorðinsflokki Eftir Þorgerði Laufeyju Diðriksdóttur »Einstakur viðburður í íþróttasögu landsins. Íslenskt landslið vinnur í fyrsta skiptið Evrópu- meistaratitil í hópíþrótt í fullorðinsflokki. Þorgerður Laufey Diðriksdóttir Höfundur er formaður Fimleikasambands Íslands. Vinningaskrá 11. FLOKKUR 2010 ÚTDRÁTTUR 5. NÓVEMBER 2010 Kr. 3.000.000 Aukavinningar kr. 100.000 34874 34876 Kr. 500.000 3125 13977 21126 35070 46146 48154 51853 52254 66632 67165 Kr. 100.000 3004 10815 15738 37722 40101 41192 45181 51999 56199 70736 Kr. 5.000.- á miða sem hafa eftirfarandi endatölur: 49 53 398 6653 12369 18127 24302 28438 35174 41563 47692 56154 62709 71085 447 6829 12463 18395 24424 28554 35768 42023 47708 56254 62949 71336 452 6836 12712 18413 24703 28598 35952 42189 47728 56285 63266 71661 584 7005 12812 18540 24749 28911 36069 42465 48190 56487 63305 71693 882 7078 12973 18718 24933 29012 36084 42521 48288 56589 63801 71784 944 7515 13201 19319 25105 29168 36262 42751 48594 56649 63823 71910 1116 7547 13213 19376 25122 29399 36519 42814 48870 56719 64042 72318 1118 7847 13277 19418 25198 29642 36553 42828 49110 56980 64286 72340 1277 8029 13286 19717 25249 29872 36657 43072 49198 57093 64757 72704 1326 8031 13367 19903 25860 29920 36855 43100 49324 57643 64789 72730 1580 8499 13399 19919 26041 29964 37134 43779 49932 57662 64976 72878 1594 8680 13498 20004 26093 30212 37652 43800 50089 57814 64989 72902 1712 8956 13620 20223 26318 30470 38202 44072 50776 58034 64997 72909 2043 9098 13659 20580 26384 31299 38439 44199 51155 58325 65308 73030 2179 9536 13759 20617 26402 31401 38549 44204 51646 58428 65407 73052 2197 9543 14269 20750 26668 31502 38662 44230 52312 58496 65550 73122 2374 9725 14409 20787 26693 31608 38782 44255 52392 58548 65719 73136 2517 9762 14430 20872 26735 31714 38899 44424 52395 58843 65771 73161 2694 10078 14575 21055 26756 31750 39057 44478 52768 59358 65784 73349 3037 10393 14994 21059 26770 31848 39117 44652 52816 59507 65846 73378 3637 10606 15090 21124 26860 32194 39132 44691 53418 59971 65975 73682 3830 10655 15418 21464 27037 32342 39360 44807 53465 60016 66561 73713 4083 10657 15630 21611 27181 32401 40056 44945 53498 60098 66852 74060 4304 10808 15904 21745 27430 32494 40199 45053 53538 60109 66981 74201 4326 10885 16255 22061 27594 32779 40216 45587 53605 60204 68537 74363 4464 10992 16373 22092 27768 32811 40238 45758 53753 60245 68717 74907 4469 11029 16386 22443 27904 33398 40280 46181 54151 60403 68881 4505 11171 16572 22871 27932 33779 40317 46201 54557 61372 69045 4903 11176 16644 22945 28029 34016 40357 46342 54630 61794 69308 5580 11238 16725 22957 28260 34045 40753 46438 55084 62253 69389 34875 Kr. 25.000 5914 11849 16764 22998 28276 34142 41047 47235 55317 62274 69792 6011 11926 16853 23083 28383 34272 41107 47365 55636 62636 70045 6157 12098 17045 23214 28409 34501 41160 47473 55651 62640 70294 6190 12309 17680 23899 28421 35035 41351 47672 55659 62672 70998 Kr. 15.000 8 5459 12904 20006 26463 32291 38200 45216 51250 56025 61645 68281 29 5538 12955 20125 26545 32456 38369 45278 51284 56112 61699 68331 90 5547 12992 20144 26620 32477 38392 45395 51336 56247 61792 68395 92 5636 13168 20598 26703 32551 38616 45407 51352 56659 61919 68503 99 5657 13409 20648 26893 32558 38627 45650 51379 56661 62219 68630 572 5674 13442 20740 26903 32693 38688 45777 51458 56752 62359 68637 582 5698 13494 20933 26964 32752 38780 45820 51491 56823 62377 68890 592 5800 13562 20935 27017 32767 38824 45935 51641 56825 62410 68946 636 6144 13608 21016 27345 32771 38846 45963 51663 56853 62438 69057 692 6159 13662 21226 27368 32777 38849 45998 51681 56928 62445 69205 712 6462 13666 21511 27379 32894 38895 46125 51819 56989 62463 69273 738 6523 13745 21579 27485 33102 38971 46159 51847 56990 62633 69386 906 6799 13957 21594 27501 33119 39047 46179 51876 56996 62708 69461 953 6825 14113 21658 27559 33259 39064 46185 51975 57036 62723 69510 1039 6908 14200 21677 27567 33409 39315 46325 51979 57071 62761 69582 1058 6950 14559 21704 27660 33434 39427 46447 52024 57101 62855 69688 1085 7122 14685 21875 27674 33681 39522 46490 52302 57121 62900 69791 1122 7173 14862 21903 27802 33760 39541 46522 52310 57220 63138 69978 1333 7489 14867 22013 28004 33778 39595 46549 52337 57242 63158 70053 1495 7557 14930 22209 28078 34034 39602 46599 52354 57271 63238 70552 1599 7614 14964 22251 28136 34154 39657 46712 52371 57358 63308 70569 1610 7695 15187 22368 28232 34156 39949 46758 52431 57404 63420 70637 1734 7975 15210 22540 28266 34175 39991 46827 52500 57573 63706 70655 1805 7993 15416 22798 28295 34191 40033 46870 52646 57627 63806 70791 1873 8041 15715 22828 28376 34561 40344 47178 52699 57631 63835 70802 1881 8096 15773 22920 28381 34625 40510 47184 53073 57864 63852 70909 1962 8106 15833 22960 28473 34655 40645 47355 53075 58037 63920 71018 2102 8124 15843 23022 28508 34697 40650 47547 53122 58113 64074 71021 2186 8182 15847 23133 28523 34829 40733 47675 53291 58202 64079 71035 2265 8286 15917 23337 28778 34860 40775 47787 53472 58232 64256 71045 2416 8399 15989 23542 28806 34869 40795 47821 53489 58402 64328 71139 2439 8448 16464 23684 28848 34882 41082 47984 53578 58464 64347 71212 2535 8484 16490 23902 28860 35033 41096 48141 53751 58499 64365 71368 2628 8558 16513 23931 28999 35096 41510 48306 53787 58654 64413 71482 2702 8608 16772 24011 29117 35156 41582 48333 53824 58680 64444 71492 2778 8796 16868 24062 29133 35239 41793 48464 53979 58698 64477 71532 2792 8871 17096 24063 29182 35241 42051 49035 54078 58919 64526 71681 2831 8882 17174 24114 29291 35305 42084 49096 54088 59064 64646 71696 3088 9068 17211 24198 29315 35385 42194 49134 54132 59106 64751 71726 3097 9105 17406 24271 29457 35426 42205 49140 54250 59134 64772 71815 3124 9233 17837 24305 29517 35457 42213 49159 54337 59366 64785 71827 3193 9267 17863 24307 29564 35501 42333 49165 54486 59454 64807 71962 3549 9864 17897 24315 29716 35593 42396 49316 54534 59529 64946 72254 3557 10548 17916 24329 29869 35712 42403 49438 54816 59588 65003 72403 3600 10790 17958 24371 29884 35882 42747 49553 54903 59688 65171 72416 3688 10907 18107 24750 29963 35945 42848 49596 54969 59756 65282 72699 3772 10939 18227 24768 30068 35964 42912 49665 55113 59760 65333 72866 3892 11333 18354 24925 30080 36199 42944 49708 55154 59848 65355 73184 3985 11435 18489 25013 30089 36253 43060 49729 55178 59944 65603 73424 4174 11887 18552 25289 30098 36447 43118 49808 55236 59998 65905 73926 4200 12007 18594 25334 30193 36668 43447 49920 55296 60003 65934 73927 4328 12074 18678 25443 30306 36883 43522 49996 55297 60221 65942 73941 4369 12109 18705 25517 30547 37085 43538 50014 55379 60273 66047 73985 4396 12135 18774 25570 30560 37261 43821 50039 55412 60295 66133 74083 4442 12199 18864 25584 30818 37363 44092 50202 55429 60371 66282 74155 4716 12212 18870 25669 31016 37434 44212 50241 55459 60453 66285 74224 4725 12233 18979 25733 31164 37670 44214 50302 55467 60542 66552 74236 4755 12234 18996 25759 31375 37733 44314 50311 55479 60602 66658 74262 4850 12305 19099 25828 31585 37879 44326 50405 55510 60658 67078 74347 4906 12407 19170 25988 31674 37883 44379 50509 55566 60680 67113 74469 5127 12410 19247 26012 31690 37893 44637 50588 55669 60801 67153 74514 5148 12506 19342 26028 31760 37914 44665 50915 55758 60949 67194 74785 5192 12580 19416 26142 31837 37937 44683 51025 55776 61196 67518 74975 5237 12583 19593 26230 31905 37954 44754 51053 55853 61263 67668 5373 12611 19793 26257 31968 37995 44799 51126 55903 61592 67674 5416 12624 19822 26272 31999 38100 44900 51176 55915 61605 67833 5442 12810 19913 26431 32023 38174 45142 51187 56022 61609 68216 Afgreiðsla vinninga hefst þann 22. nóvember 2010 Birt án ábyrgðar um prentvillur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.