Morgunblaðið - 06.11.2010, Síða 40
40 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu-
fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á
ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Eric Guð-
mundsson predikar.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið
upp á biblíufræðslu fyrir börn og full-
orðna. Guðsþjónusta kl. 12. Bein út-
sending frá kirkju aðventista í Reykjavík.
Eric Guðmundsson predikar.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja-
nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðs-
þjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir
predikar.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir börn og full-
orðna. Messa kl. 11. Manfred Lemke
predikar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum í dag, laugardag,
hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11.
Birgir Óskarsson predikar. Biblíufræðsla
fyrir börn, unglinga og fullorðna kl.
11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á
ensku.
AKRANESKIRKJA | Hátíðarguðsþjónusta
á kirkjudegi kl. 14. Einsöngvari er Einar
Clausen. Látinna minnst og lesin upp
nöfn allra þeirra sem jarðsungnir hafa
verið frá Akraneskirkju frá síðasta kirkju-
degi. Kaffi í safnaðarheimilinu Vina-
minni á eftir. Fjáröflunardagur fyrir
blómasjóð. Tekið við minningargjöfum
um látna ástvini.
AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11,
allra heilagra messa. Látinna minnst.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson, fé-
lagar úr messuhópi aðstoða, Kamm-
erkórinn Ísold syngur og organisti er Ey-
þór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í
safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sunna
Dóra Möller og Hjalti Jónsson.
ÁRBÆJARKIRKJA | Allra heilagra messa
kl. 11. Látinna minnst í tali og tónum.
Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og
predikar. Kirkjukórinn leiðir safn-
aðarsöng, organisti er Krisztina K.
Sklenár. Sunnudagaskóli í safn-
aðarheimilinu á sama tíma. Kaffi á eftir.
Léttmessa kl. 20. Páll Rósinkranz syng-
ur. Hugleiðing sr. Þór Hauksson. Látinna
minnst með tendrun kertaljósa. Kirkju-
kórinn með kökubasar til fjáröflunar
söngferðalagas kórsins til Danmerkur
næsta sumar. Kaffi á eftir.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Börnin taka þátt í upphafi messunnar,
en halda síðan í safnaðarheimili í
sunnudagaskóla í umsjá Ásdísar djákna
og Ægis djáknanema. Sr. Hans Markús
Hafsteinsson predikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Áskirkju syngur, organisti er
Magnús Ragnarsson. Kaffisopi og safi á
eftir.
ÁSTJARNARKIRKJA | Allra heilagara
messa kl. 11 og verður henni útvarpað.
Látinna er minnst og af því tilefni eru
allir syrgjendur ástvina hvattir til að
mæta, tendra á kerti í minningu ástvina
og biðja fyrir sér og sínum. Tónlistar-
stjóri er Helga Þórdís Guðmundsdóttir,
kór Ástjarnarkirkju leiðir söng og ein-
söngvari er Áslaug Fjóla Magnúsdóttir.
Sr. Bára Friðriksdóttir predikar og þjónar
fyrir altari. Sunnudagaskóli kl. 11. Bloð-
ið upp á kaffi og ávextir á eftir.
BESSASTAÐAKIRKJA | Allra heilagra
messa. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Umsjón hafa sr. Hans Guðberg Al-
freðsson og Auður S Arndal ásamt yngri
leiðtogum. Guðsþjónusta kl. 14. Minn-
ing látinna. Sr. Friðrik J. Hjartar, sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir og sr. Hans Guðberg
Alfreðsson þjóna. Anna Ingólfsdóttir
jógakennari flytur hugvekju. Kór Vídal-
ínskirkju syngur, organisti er Jóhann
Baldvinsson.
BORGARPRESTAKALL | Messa í Borg-
arneskirkju kl. 20. Kaffi í safnaðarheim-
ilinu á eftir. Minnst verður látinna. Sung-
in verður Missa de Angelis. Organisti
Steinunn Árnadóttir, prestur er Þorbjörn
Hlynur Árnason.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Kristín
Þórunn og Rannveig Iðunn þjóna, Páll og
Brynhildur leiða tónlist.
BREIÐHOLTSKIRKJA Messa kl. 11.
Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, Kór
Breiðholtskirkju syngur og organisti er
Julian Isaacs. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Kaffi í safnaðarheimili á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Ungmenni leika ásamt Jónasi Þóri.
Guðsþjónusta kl. 14. Allra heilagra
messa. Látinna er minnst og ljós tendr-
uð á bænastjaka. Karlakórinn Þrestir
syngur undir stjórn Jóns Kristins Cortez,
organisti er Jónas Þórir. Kaffi á eftir.
Taize-messa kl. 20. Sigurður Flosason
leikur á saxófón, félagar úr Kór Bústaða-
kirkju leiða sönginn, organisti er Jónas
Þórir, prestur sr. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11, látinna
minnst. Sr. Hjálmar Jónsson predikar,
organisti er Kári Þormar, sönghópur úr
Dómkórnum syngur. Barnastarf á kirkju-
loftinu meðan á messu stendur. Kaffi í
safnaðarheimili á eftir. Kl. 20 er látinna
ástvina minnst. Sr. Hjálmar Jónsson
predikar, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir
þjónar fyrir altari. Kammerkór Dómkirkj-
unnar syngur, organisti er Kári Þormar.
FELLA- og Hólakirkja | Guðsþjónusta kl.
11 á Allra heilagra messu. Látinna
minnst. Prestar sr. Guðmundur K.
Ágústsson og sr. Svavar Stefánsson,
kór Fella- og Hólakirkju leiðir safn-
aðarsöng undir stjórn Guðnýjar Ein-
arsdóttur organista. Magnea Árnadóttir
leikur á flautu og Elfa D. Stefánsdóttir
syngur einsöng. Meðhjálpari er Kristín
Ingólfsd. Sunnudagaskóli er á sama
tíma í safnaðarheimili. Bangsadagur, all-
ir bangsar eða dúkkur velkomnar. Diljá
Sigursveinsdóttir og Daría Rudkova
leiða stundina.
FOSSVOGSKIRKJA | Tónlistardagskrá
við kertaljós kl. 14-16 á vegum Reykja-
víkurprófastsdæma og Kirkjugarða pró-
fastsdæmanna. Ýmsir flytjendur. Prest-
ar flytja hugvekju og bænir. Fólki er
frjálst að koma og fara að vild. Frið-
arkerti Hjálparstarfs kirkjunnar eru til
sölu við Fossvogskirkju. Kópavogs-
kirkjugarður, Hólavallagarður og Gufu-
neskirkjugarður eru opnir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Kvöldvaka kl. 20. Kór og
hljómsveit kirkjunnar leiðir söng undir
stjórn Arnar Arnarsonar, organisti er
Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassa-
leikari Guðmundur Pálsson. Kirkjugest-
um geta tendra kertaljós í minningu lát-
inna ástvina.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl.
11. Allir verða í kirkjusalnum þar sem
hljómsveit spilar sunnudagaskólalögin.
Á eftir verður boðið upp á hádegisverð.
Almenn samkoma kl. 13.30. Björg R.
Pálsdóttir predikar, lofgjörð, barnastarf
og boðið til fyrirbæna. Kaffi á eftir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Allra heilagra
messa kl. 14. Messan er helguð minn-
ingu látinna og einkum þeirra sem látist
hafa á undangengnu ári. Aðstandendum
og öllum þeim sem misst hafa er boðið
að koma og eiga minningastund. Gengið
verður til altaris. Jafnframt verður stund
fyrir börnin á sama tíma. Hjörtur Magni
predikar, Anna Sigga tónlistarstjóri og
Aðalheiður organisti ásamt kór Fríkirkj-
unnar leiða tónlistina.
GLERÁRKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Gunnlaugur Garðarsson þjónar, félagar
úr Kór Glerárkirkju, leiða safnaðarsöng,
organisti er Valmar Väljaots. Barnastarf
kl. 11 í safnaðarheimili, sameiginlegt
upphaf.
GRENSÁSKIRKJA | Allra heilagra
messa. Morgunverður kl. 10, bæna-
stund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Erlu Rutar. Messa kl. 11. Látinna
ástvina minnst. Altarisganga og sam-
skot til ABC-barnahjálpar. Messuhópur
þjónar, kirkjukór Grensáskirkju syngur
og organisti er Árni Arinbjarnarson og
prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Mola-
sopi eftir messu. Hversdagsmessa á
fimmtudag kl. 18.10 með Þorvaldi Hall-
dórssyni.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Auður Inga Ein-
arsdóttir þjónar, söngstjóri er Kjartan
Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Barna-
starf kl. 11. Umsjónarmaður er Árni Þor-
lákur. Djús í lokin. Allra heilagra messa
kl. 20. Prestur sr. Karl V. Matthíasson,
organisti er Hrönn Helgadóttir og kór
Guðríðarkirkju syngur. Meðhjálparar Að-
alsteinn D. Októsson og Sigurður Ósk-
arsson, kirkjuvörður er Lovísa Guð-
mundsdóttir. Boðið upp á kaffi á eftir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Allra heil-
agra messa. Messa kl. 11 látinna
minnst. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir
þjónar, organisti er Bjartur Logi Guðna-
son, Barbörukórinn syngur við athöfn-
ina. Sunnudagaskóli á sama tíma kl.
11. Molasopi í safnaðarheimili eftir
messu. Messa kl. 8.15 á miðvikudag og
morgunverður á eftir.
HALLGRÍMSKIRKJA | Fræðslumorgunn
kl. 10. Sr. Þorvaldur Karl Helgason held-
ur erindi. Messa og barnastarf kl. 11.
Sr. Birgir Ásgeirsson predikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hró-
bjartssyni og hópi messuþjóna. Félagar
úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja,
organisti er Björn Steinar Sólbergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Umsjón með barna-
guðsþjónustu Páll Ágúst og Anna Berg-
ljót, organisti er Douglas A. Brotchie,
prestur sr. Tómas Sveinsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Tónlistar- og
minningarstund á allra sálna messu kl.
11. Minnst er þeirra vina og ættingja
sem fallið hafa frá. Öllum gefst kostur á
að kveikja á bænakerti og eiga stund til
minningar og fyrirbæna. Félagar úr
Kammerkór Hjallakirkju flytja verk, ein-
söngvari er Erla Björg Káradóttir, sópr-
an, organisti er Jón Ólafur Sigurðsson
og Sigfús Kristjánsson þjónar. Sjá hjalla-
kirkja.is
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Bæna-
stund kl. 16.30. Samkoma kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 14, ræðumaður Sigurður Hörð-
ur Ingimarsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma og brauðsbrotning kl. 11. Helgi
Guðnason predikar. Kaffi á eftir. Al-
þjóðakirkjan kl. 14. Samkoma á ensku.
Ræðumaður Helgi Guðnason.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl.
11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla fyrir
fullorðna kl. 11. Einnig verður heilög
kvöldmáltíð. Samkoma kl. 20. Lofgjörð
og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Allra heilagra
messa kl. 14. Látinna minnst. Tendrað
á kertum í minningu látinna. Bænir
beðnar fyrir látnum og ástvinum þeirra.
Organisti Frank Herlufsen, kór Kálfa-
tjarnarkirkju leiðir söng, prestur er Bára
Friðriksdóttir. Kaffi í þjónustuhúsinu á
eftir.
KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20.
Ræðumaður er Guðlaugur Gunnarsson.
Hljómsveitin Tilviljun, sem er skipuð af
ungu tónlistarfólki, sér um tónlistarflutn-
ing.
KÓPAVOGSKIRKJA | Allra heilagra
messa kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson pre-
dikar og þjónar fyrir altari, kór Kópa-
vogskirkju syngur undir stjórn Lenku Má-
téová kantors. Guðrún Birgisdóttir leikur
einleik á þverflautu. Kveikt verður á
kerti og beðið verður með nafni fyrir
þeim sem jarðsungin hafa verið frá
Kópavogskirkju 1. des. 2009 til 1. nóv.
2010 og þeim sem sr. Sigurður hefur
jarðsungið frá öðrum kirkjum á sama
tíma. Kaffi í safnaðarheimili á eftir.
Sunnudagaskóli kl. 11.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Hring-
braut kl 10.30 á stigapalli á 3. hæð. Sr.
Vigfús Bjarni Albertsson, organisti er
Helgi Bragason.
LANGHOLTSKIRKJA | Hátíðamessa og
barnastarf kl. 11. Allra heilagra messa
– látinna minnst. Graduale Nobili syng-
ur, prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson og
organisti er Jón Stefánsson. Tekið við
framlögum í minningarsjóð Guðlaugar
Bjargar Pálsdóttur. Barnastarfið hefst í
kirkjunni. Kaffisopi á eftir.
LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karls-
son predikar og þjónar ásamt Gunnari
Gunnarssyni organista, kór Laugarnes-
kirkju, sunnudagaskólakennurum og
hópi messuþjóna. Kaffi. Batamessa kl.
17. 12 spora hreyfingin, sóknarprestur
þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur
djákna og hópi sjálfboðaliða.
LÁGAFELLSKIRKJA | Messa kl 11. Sr.
Skírnir Garðarsson þjónar, kvenfélags-
konur í Mosfellsbæ annast ritning-
arlestra og flytja hugvekju. Kvenfélags-
konur úr Bústaðasókn syngja, ásamt
Kirkjukór Lágafellssóknar, organisti Arn-
hildur Valgarðsdóttir. Kaffisopi í skrúð-
húsinu á eftir.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sam-
kór Kópavogs leiðir sönginn undir stjórn
Björns Thorarensen, sr. Guðni Már Harð-
arson þjónar fyrir altari. Gospel-
kvöldvaka kl. 20 með kór Lindakirkju
undir stjórn Óskars Einarssonar. Að-
gangur ókeypis.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Kór
Neskirkju, organisti er Hörður Áskels-
son, sr. Sigurður Árni Þórðarson.
Messuþjónar aðstoða. Barnastarf, um-
sjón hafa Sigurvin, Lísbet, Andrea og
Ari. Veitingar á eftir.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl.
17 í safnaðarheimili Grensáskirkju.
Uppskeruhátíð leiðtogaráðstefnunnar
GLS.
SELFOSSKIRKJA | Allra heilagra messa.
Morgunerindi kl. 10, dr. Hjalti Hugason
flytur erindi. Umræður á eftir. Messa kl.
11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson
þjónar ásamt Eygló J. Gunnarsdóttur
djákna. Dr. Hjalti Hugason predikar, org-
anisti er Jörg Sondermann. Kvöldmessa
með taize-sálmum kl. 20. Látinna ást-
vina minnst.
SELJAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14 í tilefni af 30
ára afmæli safnaðarins. Biskup Íslands,
hr. Karl Sigurbjörnsson predikar og vísi-
terar söfnuðinn. Prestar kirkjunnar, sr.
Valgeir Ástráðsson og sr. Ólafur Jóhann
Borgþórsson, þjóna fyrir altari. Kór
Seljakirkju og Barnakór Seljakirkju
syngja og leiða söng, organisti er Tómas
Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Allra heilagra
messa kl. 11, altarisganga. Sunnudaga-
skólinn á sama tíma. Ritningarlesari er
Svana Helen Björnsdóttir, forstjóri og
fulltrúi á Kirkjuþingi. Bjarni Gíslason,
fræðslu- og upplýsingafulltrúi Hjálp-
arstarfs kirkjunnar, predikar og prestur
er sr. Sigurður Grétar Helgason. Kaffi í
safnaðarheimili á eftir.
SJÓMANNAHEIMILIÐIÐ Örkin | Sam-
koma í Færeyska sjómannaheimilinu kl.
17. Ræðumaður er Heri Kjærbo. Kaffi-
samsæti á eftir.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Allra heilagra messa. Sr. Egill Hall-
grímsson sóknarprestur annast prests-
þjónustuna og organisti er Jón Bjarna-
son.
SÓLHEIMAKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Miyako Thordarson og sr. Birgir
Thomsen þjóna í athöfninni með þátt-
töku safnaðar heyrnarlausra ásamt
Táknmálskórnum, organisti er Ester
Ólafsdóttir. Háskólanemar úr CELL
hópnum flytja tónlistaratriði. Meðhjálp-
arar eru: Ólafía E. Guðmundsdóttir, Ey-
þór Jóhannsson og Erla Thomsen.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma
kl. 14. Brauðsbrotning, barnastarf, lof-
gjörð, predikun og fyrirbæn. Björgvin
Tryggvason predikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón-
usta í samstarfi við Stjörnuna kl. 11.
Stjarnan er 50 ára um þessar mundir.
Fulltrúar félagsins flytja ávörp og að-
stoða. Kór Sjálandsskóla syngur undir
stjórn Ólafs Schram og nemandi úr Tón-
listarskóla Garðabæjar leikur á píanó.
Sr. Friðrik J. Hjartar og sr. Jóna Hrönn
Bolladóttir þjóna ásamt Tómasi Oddi Ei-
ríkssyni æskulýðsfulltrúa og leiðtogum
barnastarfsins. Kaffi og muffins á eftir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Messa
kl. 11. Látinna minnst. Kór Víði-
staðasóknar syngur undir stjórn Arn-
gerðar Maríu Árnadóttur, prestur sr.
Bragi J. Ingibergsson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.
Þingeyrarkirkja á Þingeyrum í Vatnsdal.
Orð dagsins:
Jesús prédikar um sælu.
(Matt. 5)