Morgunblaðið - 06.11.2010, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010
www.alcoa.isHraun 1 • 730 Reyðarfirði • Sími 470 7700
Fjarðaál auglýsir eftir öflugum einstaklingi í starf leiðtoga vakthóps í kerskála.
Vakthóparnir vinna við framleiðsluferli kerskálans, svo sem áltöku og skautskipti.
Um vaktavinnustarf er að ræða og tveir leiðtogar skipta á milli sín kerskálunum á hverri
vakt, en vinna jafnframt mjög náið saman.
Almennt um hlutverk leiðtoga hjá Fjarðaáli
• Meginhlutverk leiðtoga er að þjálfa, styðja
og leiðbeina starfsmönnum.
• Leiðtogi ber ábyrgð á því að starfsmenn
skipti með sér verkum, vinni saman og fylgi
framleiðsluáætlun.
• Leiðtogi tryggir að öll verk séu unnin í
samræmi við verklagsreglur og stuðlar
þannig að öryggi starfsmanna, ásamt
hagkvæmum og umhverfisvænum
kerskálarekstri.
• Leiðtoginn sér til þess að starfsmenn hafi
þau tól og tæki sem þarf til að vinna verkin,
metur hæfni þeirra, útvegar nauðsynlega
þjálfun og veitir endurgjöf í því skyni að
bæta frammistöðu starfsmanna.
Kröfur um menntun og hæfni leiðtoga
• Æskilegt er að leiðtogar hjá Fjarðaáli hafi
fjölbreytta menntun og reynslu. Mikill kostur
er ef umsækjendur hafa reynslu af stjórnun.
• Leiðtogi þarf að bera virðingu fyrir ólíkum
einstaklingum og búa yfir hæfileikum til að
leiða teymi. Mikið reynir á samskiptahæfni
bæði innan og utan teymisins.
• Leiðtogi þarf að hafa hvort tveggja í senn
frumkvæði og staðfestu. Hann verður að hafa
mikinn metnað til að ná árangri og vinna að
stöðugum úrbótum. Hann þarf að geta stutt
og hvatt starfsmenn, en um leið tekið á
vandamálum.
• Leiðtogastarf krefst nákvæmni og
skipulagshæfileika. Mikilvægt er að leiðtogi
hafi gott vald á íslensku og er kostur að hafa
góða enskukunnáttu.
Við hvetjum jafnt konur sem karla til að
sækja um starfið.
Áhugasamir eru hvattir til að afla frekari
upplýsinga hjá Elínu Jónsdóttur í
mannauðsteymi Fjarðaáls, í gegnum
netfangið elin.jonsdottir@alcoa.com eða
í síma 470 7700.
Skriflegum umsóknum ásamt ferilskrá skal
skilað á alcoa.is og er frestur til að sækja
um starfið til og með mánudeginum
15. nóvember 2010.
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/A
L
C
52
24
1
11
/1
0
Leiðtogi í kerskála
Álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð er eitt
af þeim fullkomnustu í heiminum og mikið
hefur verið lagt upp úr því að búa til góðan
og öruggan vinnustað. Álið er framleitt í 336
rafgreiningarkerum í tveimur 1.100 metra
löngum kerskálum. Starfsmenn vinna saman
í teymum og hafa stöðugar umbætur að
leiðarljósi.
Embætti umboðsmanns skuldara
Hagfræðing
Hæfniskröfur
Ráðgjafa
Hæfniskröfur
Umsóknarfrestur
Guðný Harðardóttir, hjá STRÁ MRI,
www.stra.is
Embætti umboðsmanns skuldara er ríkisstofnun sem tók til starfa 1. ágúst sl.
Stofnunin heyrir undir félags- og tryggingamálaráðherra og skal gæta
hagsmuna og réttinda skuldara sem kveðið er á um í lögum.
til að sjá um alhliða greiningarvinnu og úttekt á fasteignalánum og
skuldastöðu heimilanna auk annarra sérhæfðari verkefna er tengjast starfsemi
embættisins.
eru meistaragráða í hagfræði, en marktæk reynsla af greiningarvinnu
og/eða sambærilegum störfum er nauðsynleg. Áhersla er lögð á nákvæmni í
vinnubrögðum, fagmennsku og skipulagshæfni. Leitað er að aðila, sem hefur frumkvæði
og á auðvelt með að starfa sjálfstætt sem og í hópi.
til að annast móttöku erinda, ráðgjöf og alhliða leiðbeiningar vegna
greiðsluaðlögunarmála.
eru háskólapróf sem nýtist í starfi, en marktæk reynsla og þekking á sviði
lána- og skuldamála er nauðsynleg. Áhersla er lögð á frumkvæði, útsjónarsemi,
fagmennsku, lipurð í mannlegum samskiptum og viljan til að gera vel í verki.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt sem og í hópi.
er til og með 29. nóvember nk. Vinsamlega sendið umsóknir ásamt
upplýsingum um menntun, prófgögn og fyrri störf til STRÁ MRI, netfangið: stra@stra.is.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um störfin. Öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningar hefur verið tekin.
veitir nánari upplýsingar um störfin í síma 588
3031, sjá nánar .
óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf
www.stra.is
Elko leitar að heiðarlegum, þjónustulunduðum og reyklausum
starfsmönnum á aldrinum 20-50 ára í eftirfarandi störf:
STÖRF Í ELKO LINDUM
FULLT STARF SEM
SÖLUMAÐUR
Í HEIMILISTÆKJADEILD
EINNIG VANTAR OKKUR FÓLK Í HLUTASTÖRF
Í ÖLLUM DEILDUM
FULLT STARF VIÐ
AFGREIÐSLU Á KASSA
OG ÞJÓNUSTUBORÐI
Starfið
• Afgreiðsla á kassa og
þjónustuborði
• Áfylling og verðmerkingar
í verslun
Starfið
• Sala og þjónusta
• Áfylling í verslun
• Verðmerkingar
• Skipulag deilda
Starfið
• Vinnutími sirka 14:00-19:00 virka daga og helgarvinna
Kröfur
• Góð heilsa
• Góð meðmæli
• Hafa frumkvæði
• Geta unnið skv. vaktaplani
þ.m.t. aðra hverja helgi
• Stundvísi
• Hreint sakavottorð
ELKO er stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann
28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á
sínu sviði á Íslandi. ELKO hefur ávallt haft það að markmiði
að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir verða nú fimm talsins með yfir 5000 m2 sölusvæði
auk stórs vöruhúss. Hjá ELKO starfa hátt í 90 manns.
Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Flugstöð
Leifs Eiríkssonar og á ELKO.is.
Sendið umsóknir með persónulegum upplýsingum og taka
þarf fram um hvað starf er sótt um fyrir 11. nóvember á
elko@elko.is.
Atvinnuauglýsingar 569 1100