Morgunblaðið - 06.11.2010, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 06.11.2010, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010 Starfsfólk hjá Skeljungi er um 300 og starfar á bensínstöðvum Shell og Orkunnar, við eldsneytisdreifingu í Örfirisey, á Reykjavíkurflugvelli og víða á landsbyggðinni auk ýmissa stjórnunar- og skrifstofustarfa að Hólmaslóð 8. Skeljungur leggur áherslu á góða þjónustu við viðskiptavini og að starfsmenn séu meðvitaðir um gildi félagsins. Boðið er upp á hvetjandi starfsumhverfi með góðum starfsanda og öflugri liðsheild. Skeljungur óskar eftir að ráða jákvæðan og metnaðarfullan aðila í starf rekstrarstjóra á neytendasviði. Skeljungur óskar eftir að ráða öflugan og metnaðar- fullan stöðvarstjóra. Um er að ræða krefjandi starf fyrir athafnasaman einstakling. Starfssvið: • Umsjón með rekstri verslana • Umsjón með vöruvali, vöruþróun, uppröðun • Verðlagning, gæðamál og innkaup • Fræðsla, þjálfun og eftirfylgni • Áætlanagerð og eftirlit með rýrnun Starfssvið: • Sala og þjónusta • Daglegur rekstur og umsjón • Áætlanagerð og kostnaðareftirlit • Samskipti við birgja • Eftirlit með rýrnun • Starfsmannamál, s.s. vaktaskipulag, skipulagning verkefna, þjálfun o.fl. Menntun og hæfniskröfur: • Menntun á sviði viðskipta og/eða rekstrar • Reynsla af störfum í verslun æskileg • Góðir samskiptahæfileikar sem og frumkvæði nauðsynlegt Menntun og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun • Góð þekking á verslunarrekstri og reynsla af verslunarstörfum • Færni í mannlegum samskiptum og stjórnunarhæfileikar • Frumkvæði Nánari upplýsingar veitir Guðný Hansdóttir, starfsmannastjóri, í síma 444 3000. Umsóknarfrestur er til 19. nóvember. Hægt er að sækja um á heimasíðu fyrirtækisins www.skeljungur.is eða senda upplýsingar á starf@skeljungur.is. E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 2 2 9 Rekstrarstjóri Stöðvarstjóri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.