Morgunblaðið - 06.11.2010, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010
Verslun
Vönduð armbandsúr fyrir dömur
og herra. Pierre Lannier, stærsti
úraframleiðandi Frakklands býður 2ja
ára ábyrgð, mikið úrval og gott verð.
Tilvalin jólagjöf.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL !
Ég, Magnús Steinþórsson gull-
smíðameistari, kaupi gull, gull-
peninga og gullskartgripi. Kaupi allt
gull, nýlegt, gamalt og illa
farið. Leitið til fagmanns og fáið góð
ráð. Uppl. á demantar.is, í síma
699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13 (við Austurvöll).
Verið velkomin.
Antikklukkur og viðgerðir
Sérhæfð viðgerðarþjónusta á
gömlum klukkum og úrum.
Guðmundur Hermannsson úrsmíða-
meistari, ur@ur.is, s. 554 7770 -
691 8327.
Antík
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Hanna og smíða stiga
Fást á ýmsum byggingarstigum.
Sérlausnir í þrengslum. 25 ára
reynsla. Uppl. í síma 894 0431.
Fulniga-skápahurðir úr furu, lakkaðar
Spónasalan ehf.
s. 567-5550.
Ýmislegt
.is
persónuleg jólakort
VAR AÐ DETTA INN TIL OKKAR :
Teg. Maxim - push up í A,B,C,D
skálum á kr. 7.680,-
Buxur í stíl á kr. 2.990,-
Teg. Maxim - mjög flottur í
C,D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,-
Buxur í stíl á kr. 2.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið - skyrtubolir
Bómull/Polyester, góðir litir.
St. S-XL.
Verð kr. 6.990,-
Sími 588 8050
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið - heimagallar
Bómull/polyester.
St. S/M/L/XL.
Góðir litir. Verð kr. 13.900,-
Bómull/Polyester. Litir: Grár, blár.
St. S/M M/L L/XL.
Verð kr. 12.800,-
Sími 588 8050
Herra inniskór og sandalar í
úrvali
Teg: 67604-80
Stærðir: 42 - 47.
Verð: 11.885,-
Teg: 68101-426
Stærðir: 41 - 48.
Verð: 12.885,-
Teg: 69271-426
Stærðir: 42 - 46.
Verð: 7.550,-
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.Góður og fallegur fatnaður
Verið velkomin. Opið í dag kl. 10-14.
Green-house,
Rauðagerði 26.
20% afsl. af öllum skóm hjá
Freemans
Þú færð skóna hjá Freemans á
frábæru verði. 20% afsláttur af öllum
skóm þessa daga.
Skoðaðu www.freemans.is eða
hringdu í 565-3900.
Bílar
Volvo XC 70, AWD. Árg 2005
Gullfallegur og vel við haldið.
Ek. 105 þús. Verð 3.3 millj.
Upplýsingar í síma 693 7134.
Bílaþjónusta
!
"
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza AERO 2008, 4WD.
Akstursmat og endurtökupróf.
Öruggur í vetraraksturinn.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Snorri Bjarnason
BMW 116i.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Bílaleiga
HÓPFERÐABÍLAR.
Hvert sem er, hvenær sem er.
16 manna.
9 manna.
Með eða án ökumanns.
Fast verð eða tilboð.
CC bílaleigan, sími 861-2319.
Húsviðhald
Þarfnast húsið eða íbúðin upp-
lyftingar? Hafðu samband, kannaðu
hvað ég get gert fyrir þig.
Guðmundur Gunnar, húsamíða-
meistari, sími 899 9825.
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Sisalteppi - Strönd ehf.
Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík,
s. 533 5800, www.strond.is.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
- nýr auglýsingamiðill
Nýtt og betra atvinnublað
alla fimmtudaga
Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum
á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu
Sendu pöntun á
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á
ER ATVINNUAUGLÝSINGIN
ÞÍN Á BESTA STAÐ?
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
...þú leitar og finnur
Flúðabrids
Spilaðar hafa verið þrjár um-
ferðir í hausttvímenningi og er
staða efstu manna þannig:
Stefán Sævaldss. – Vilhjálmur Vilhjss. 392
Magnús Gunnlss. – Pétur Skarphéðinss.
384
Ásgeir Gestss. – Guðm. Böðvarsson 349
Margrét Runólfsd. – Bjarni H. Ansnes 343
Ámundi Elísson – Sigurður Sigmundss.
337
Knútur Jóhannsson – Ari Einarsson 335
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Stangarhyl 4, fimmtudaginn
4. nóvember. Spilað var á 15 borð-
um. Meðalskor: 312 stig.
Árangur N/S:
Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 381
Siguróli Jóhannss. – Auðunn Helgas. 348
Elías Einarsson – Höskuldur Jónss. 341
Ragnar Björnss. – Oddur Halldórsson
331
Árangur A/V:
Björn Svavarss. – Jóhannes Guðmanns.
372
Helgi Samúelss. – Sigurjón Helgason 365
Óli Gíslas. – Hrólfur Guðmundss. 361
Þröstur Sveinss. – Rúnar Sveinsson 345
Gullsmárinn
Spilað var á 14 borðum í Gull-
smára mánudaginn 1.
nóvember. Úrslit í N/S:
Dóra Friðleifsd. – Jón Stefánsson 332
Auðunn R. Guðmss. – Björn Árnason 313
Guðrún Hinriksd. – Haukur Hannesson
293
Guðlaugur Nielsen – Þórður Jörundss
284
A/V
Anna Hauksdóttir – Hulda Jónasard. 324
Pétur Antonsson – Jóhann Benediktss.
304
Díana Kristjánsd. – Ari Þórðarson 300
Sigurður Njálsson – Pétur Jónsson 288
Spilað var á 13 borðum fimmtu-
daginn 4.nóvember. Úrslit í N/S:
Sigtryggur Ellertss. - Tómas Sigurðss.
331
Díana Kristjánsd. - Ari Þórðarson 317
Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 304
Guðrún Gestsd. - Lilja Kristjánsd. 289
Leifur Jóhanness. - Guðm. Magnúss. 289
A/V
Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 320
Ásgr. Aðalsteinss. - Viðar Jónsson 311
Elís Helgason - Gunnar Alexanderss. 298
Pétur Antonss. - Jóhann Benediktss. 296
Bridsfélag
Reykjavíkur
Sveit H.F. Verðbréf er að loknu
fyrsta kvöldi af þremur, með þægi-
lega forystu í hraðsveitakeppni.
Staðan í mótinu er þessi:
H.F. Verðbréf 626
Garðs Apótek 602
Grant Thornton 593
Þingvellir 578
SFG 564
Frá eldri borgurum
í Hafnarfirði
Þriðjudaginn 2. nóvember var
spilað á
22 borðum sem er metaðsókn.
Úrslit urðu þessi í N/S
Ragnar Björnsson – Pétur Antonss. 390
Bragi Björnsson – Bjarnar Ingimars 359
Jón Lárusson – Bjarni Þórarinss. 355
Oliver Kristóferss. – Magnús Oddsson 343
A/V
Örn Isebarn –
Örn Ingólfsson 400
Sveinn Snorrason –
Gústav Nilsson 395
Sverrir Gunnarss. –
Kristrún Stefánsd. 374
Friðrik Hermannss. –
Steinmóður Einarss. 344
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is