Morgunblaðið - 06.11.2010, Page 57
MENNING 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
Unglist nefnist
listahátíð ungs
fólks, á aldrinum
16-25 ára en það
er Hitt húsið sem
stendur að henni.
Hátíðin í ár hófst í
gær og lýkur 13.
nóvember en fjöl-
margir viðburðir
verða í boði á
henni og mikið í lagt. Ása Hauks-
dóttir, deildarstjóri menningarmála
hjá Hinu húsinu, hefur yfirumsjón
með hátíðinni en um viðburði innan
einstakra listgreina sér ungt fólk, list-
og hönnunarnemar.
Ása segir hátíðina hafa stækkað
mikið og þróast frá því sú fyrsta var
haldin, hátíðin sé aldrei eins milli ára
og á henni gefist ungu fólki tækifæri
til að sýna listir sínar. Hátíðin í ár er
sú nítjánda í röðinni. Ása nefnir sem
dæmi þá ungu dansara sem halda
munu danssýningu í Tjarnarbíói í dag
kl. 15 og 20, þeir fái ekki mörg tæki-
færi til að sýna afrakstur dansnáms
síns, hvað þeir séu að fást við, nema á
skólasýningum. Unglist sé þeirra
vettvangur til að dansa opinberlega.
„Svo er dálítið ánægjulegt í ár að
við erum með marga erlenda gesti í
rokksenunni,“ segir Ása, en í gær
voru haldnir tónleikar í Tjarnarbíói á
vegum samtakanna Stage Europe
Network, sem Hitt húsið á aðild að
ásamt fimm öðrum Evrópuþjóðum.
Tilgangur samtakanna er að koma
ungum og efnilegum hljómsveitum í
hverju landi á framfæri.
370 ungmenni, 3.000 gestir
„Í fyrra taldi ég alla sem stigu á
svið á Unglist sem virkir þátttak-
endur og það voru 370 ungmenni og
3.000 gestir. Þarna fær unga fólkið að
láta ljós sitt skína,“ segir Ása en á
Unglist má finna viðburði úr nær öll-
um listgreinum auk fatahönnunar.
Ása segir alla þátttakendur leggja
hönd á plóg og metnaðurinn sé afar
mikill, í raun ótrúlega mikill. Ása
ítrekar að hátíðin sé fyrir alla og
hvetur fólk til að sækja hana og sjá
hvað unga fólkið sé að gera, hönnuðir
og listamenn framtíðarinnar.
Ungt fólk lætur ljós sitt skína
Hugmyndaflug Veggspjald Ung-
listar í ár hannaði Geir Ólafsson,
nemi við grafíska hönnun í Listahá-
skóla Íslands, en samkeppni var
haldin um hönnun þess meðal 1. árs
nema sl. vor.
Ása Hauksdóttir
Unglist hófst í gær og lýkur 13. nóvember Ungir lista-
menn og hönnuðir bjóða upp á fjölda ókeypis viðburða
Nákvæma dagskrá yfir viðburði
hátíðarinnar má finna á vefsíðu
hennar, www.unglist.is.
ALÞJÓÐLEGT NÁM
HÖNNUN
MIÐLUN & TÍZKA
Istituto Europeo di Design er
alþjóðlegur fagháskóli, sem
býður fjölda námsleiða og
hefur í 40 ár verið í fremstu
röð Evrópskra hönnunarskóla.
Í boði er eins árs nám,
þriggja ára nám, masters-
nám og sumarnámskeið.
IED er góður skóli fyrir nema
sem lokið hafa grunnnámi á
hönnunar- og listasviði, eða í
viðskiptum.
Kennt er á ENSKU, ítölsku,
eða á spænsku og námið er
lánshæft hjá LÍN.A
R
N
A
R
IN
G
I
M
Æ
TT
U
R
Í
SK
Ó
LA
N
N
[O
K
T.
2
0
1
0
]
SPARBÍÓ 650 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
HHH
- D.H. EMPIRE
SÝND Í KRINGLUNNI OG EGILSHÖLL
Frá þeim sömu og færðu okkur
Juno og Litle miss sunshine
Jennifer Aniston og Jason Bateman í
frábærri nýrri gamanmynd sem kemur
öllum í gott skap
HHH
- S.M. ACCESS
HOLLYWOOD
HHH
- P.H. BOXOFFICE
MAGAZINE
HHH
- O.W. ENTERTAINMENT WEEKLY
HHHH
- JOBLO.COM
HHHH
„A HAUNTING,
TOUCHING AND
UNFORGETTABLE
THRILLER.“
- BOXOFFICEMAGAZINE
100/100
„ONE OF THE YEAR’S MOST
POWERFUL THRILLERS.“
- HOLLYWOOD REPORTER
100/100
- VARIETY
Stephen King
segir: „Það gildir
einu hvort að þú
sért unglingur
eða kvikmynda-
áhugamaður á
fimmtugsaldri,
þú verður
dolfallinn.”.
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
KODI
SMIT-MCPHEE
CHLOE GRACE
MORETZ
RICHARD
JENKINS
KUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU
TALI
BRÁÐSKEMMTILEG ÞRÍVÍDDAR TEIKNI-
MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA
FORSÝNING Í KVÖLD KL. 10:30
GÓI
JÓHANNES HAUKUR
BESTA SKEMMTUNIN
DUE DATE kl.5:50-8-10:20 10
SOCIAL NETWORK kl. 8 7
THE AMERICAN kl. 10:20 L
ÓRÓI kl.5:50 12
KONUNGSRÍKIUGLANNA kl.1:30-3:40 ísl.tal 7
ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 2 ísl. tal L
ALGJÖRSVEPPI... kl. 4 L
/ KEFLAVÍK
DUE DATE kl.5:50-8-10:20 10
RED kl.8 -10:20 12
KONUNGSRÍKI... kl. 2 -4 ísl. tal 7
ÚTIERÆVINTÝRI2 kl. 2 ísl. tal L
ALGJÖRSVEPPI... kl. 4 L
ÓRÓI kl.6 12
/ SELFOSSI
ÆVINTÝRI SAMMA ísl. tal kl.23D -63D 7
KONUNGSRÍKIUGLANNA ísl. tal kl.43D 7
DUE DATE kl.8 -10:10 7
ALGJÖR SVEPPI OG... kl.2 -4 L
ÓRÓI kl.6 12
RED kl.8 -10:10 12
/ AKUREYRI
ÆVINTÝRISAMMA-3D ísl. tal kl.123D-1:553D-3:503D L ALGJÖRSVEPPI... kl.123D-23D 7
DUEDATE kl.11:45-1:50-4-5:45 10 ÓRÓI kl.5:55 7
DUEDATE kl.8 -8:20-10:15-10:40 10 THESWITCH kl. 8 10
RED kl. 3:45 - 6 - 8:05 - 10:30 12 LETMEIN kl. 10:20 L
KONUNGSRÍKIUGLANNA-3D kl.11:453D-1:453D-43D ísl. tal 7
/ EGILSHÖLL