Morgunblaðið - 06.11.2010, Page 59
ÚTVARP | SJÓNVARP 59Sunnudagur
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunandakt. Séra Þor-
björn Hlynur Árnason, Borg, flytur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumar raddir. Umsjón: Jón-
as Jónasson.
09.00 Fréttir.
09.03 Heimur hugmyndanna. Ævar
Kjartansson og Páll Skúlason.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bókaþing. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
11.00 Guðsþjónusta í Ástjarn-
arkirkju. Séra Bára Friðriksdóttir
predikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Útvarpsleikhúsið: Einfarar –
Fyrri hluti eftir Hrafnhildi Hagalín.
NÁTTÚRA Aðalhlutverk: Erlingur
Gíslason. Aðrir leikendur: Krist-
björg Kjeld, Jóhann Sigurðarson,
Arnbjörg Hlíf Valsdóttir og Arndís
Hrönn Egilsdóttir. IS THERE SO-
MEONE OUT THERE? Aðal-
hlutverk: Herdís Þorvaldsdóttir.
Aðrir leikendur: Eva María Jóns-
dóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét
Ólafsdóttir, Steindór Hjörleifsson,
Bryndís Pétursdóttir, Guðrún S.
Gísladóttir og Arnbjörg Hlíf Vals-
dóttir. BROT Aðalhlutverk: Bryndís
Pétursdóttir Aðrir leikendur: Guð-
rún S. Gísladóttir, Arnbjörg Hlíf
Valsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Unnur
Birna Jónsdóttir og Sigríður Haga-
lín Pétursdóttir. (Frá 2009) (1:2)
15.00 Útvarpsperlur: Að vera
skemmtilegur. Þekktir skemmti-
kraftar segja frá viðhorfum sínum
til kímni, þeir Friðfinnur Ólafsson,
Ómar Ragnarsson og Flosi Ólafs-
son. Umsjón: Árni Þórarinsson og
Björn
Vignir Sigurpálsson. Frá 1970.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun
frá tónleikum sönghópsins Nordic
Voices í Kristskirkju sl. þriðjudag.
17.30 2+2 eru 5. Umsjón: Mar-
teinn Sindri Jónsson. (e)
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Skorningar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerð-
ur G. Bjarklind. (e)
19.40 Fólk og fræði. Þáttur í um-
sjón háskólanema. (e)
20.10 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir. (e)
21.10 Tilraunaglasið. Umsjón: Pét-
ur Halldórsson. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor-
steinsson flytur.
22.25 Um ljúfan dreng sem lifir
enn. Saga Buddy Holly í tali og
tónum. (e) (1:3)
23.20 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir
Sveinbjörnsson. Lesari: Bryndís
Þórhallsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturtónar/Sígild tónlist
08.00 Barnaefni
10.30 Hringekjan (e)
11.25 Landinn (e)
11.55 Návígi Viðtalsþáttur
Þórhalls Gunnarss.(e)
12.30 Silfur Egils Umsjón:
Egill Helgason.
13.55 Saga vísindanna –
Hvernig komumst við
hingað? (The History of
Science) (e) (3:6)
14.45 Saga af stríði og
stolnum gersemum
Heimildamynd eftir
Hjálmtý Heiðdal og Karl
Smára Hreinsson. (e)
15.45 Kraftaverkið (Mi-
rakelet i Markebygda) (e)
16.30 Sykursýki –
Sjúkdómur 21. aldar? (e)
17.00 Íslandsglíman (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Önnumatur (e)
18.00 Stundin okkar
18.28 Með afa í vasanum
18.40 Skúli
19.00 Fréttir
19.35 Veðurfréttir
19.40 Landinn
Ritstjóri: Gísli Einarsson.
20.10 Íslenska alþjóða-
björgunarsveitin
Heimildamynd um störf
íslensku alþjóðabjörg-
unarsveitarinnar á Haítí
eftir jarðskjálftann mikla í
janúar.
21.25 Himinblámi
(Himmelblå III)
22.15 Sunnudagsbíó –
Hleyp þeim rétta inn (Låt
den rätte komma in)
Sænsk verðlaunamynd frá
2008. Leikstjóri: Tomas
Alfredson. Leikendur:
Kåre Hedebrant og Line
Leandersson. Stranglega
bannað börnum.
23.55 Silfur Egils (e)
01.15 Útvarpsfréttir
07.00 Barnaefni
10.25 Hundafjör
(Beverly Hills Chihuahua)
Mynd fyrir alla fjölskyld-
una um snobbaða Chihua-
hua-hundinn Chloe.
12.00 Spaugstofan
12.30 Nágrannar
14.15 Smallville
15.05 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
15.30 Læknalíf
(Grey’s Anatomy)
16.20 Eldsnöggt með
Jóa Fel
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
19.20 Frasier
19.45 Sjálfstætt fólk
Umsjón: Jón Ársæll.
20.30 Hlemmavídeó
Gamanþættir með Pétri
Jóhanni Sigfússyni.
21.05 Hugsuðurinn
(The Mentalist)
21.55 Tölur (Numbers)
22.40 Kyrrahafið
(The Pacific)
23.35 60 mínútur
(60 Minutes)
00.25 Spaugstofan
00.55 Spjallþátturinn með
Jon Stewart (Daily Show:
Global Edition)
01.20 Gestirnir (V)
02.05 Viðburðurinn
(The Event)
02.50 Brúðuhúsið
(Dollhouse)
03.40 Akeelah stafsetn-
ingarséní (Akeelah and
the Bee) Bíómynd með
stórleikurunum Lawrence
Fishburne og Angelu
Bassett. Myndin fjallar um
unga, bráðgreinda stúlku
sem kemur frá brotnu
heimili.
05.30 Hugsuðurinn
10.10 Meistaradeild Evr-
ópu (Shakhtar – Arsenal)
11.55 Meistaradeild
Evrópu (Meistaramörk)
12.35 Evrópudeildin
(Napoli – Liverpool)
14.20 Formúla 1 2010
(Brasilía)
15.30 Formúla 1 2010
(Brasilía) Bein útsending.
18.15 Inside the PGA Tour
18.45 La Liga Report
19.20 F1: Við endamarkið
19.50 Spænski boltinn
(Real Madrid – Atl. Ma-
drid) Beint.
21.50 Spænski boltinn
(Getafe – Barcelona)
23.35 F1: Við endamarkið
08.00 Custody
10.00 The Bucket List
12.00 Bedtime Stories
14.00 Custody
16.00 The Bucket List
18.00 Bedtime Stories
20.00 Analyze This
22.00 Hitman
24.00 Next
02.00 Witness
04.00 Hitman
06.00 Mr. Deeds
11.45 Rachael Ray
14.00 Dr. Phil
15.25 Judging Amy
16.10 Spjallið með Sölva
Sölvi Tryggvason fær til
sín gesti.
16.50 Nýtt útlit
Umsjón: Hárgreiðslu- og
förðunarmeistarinn
Karl Berndsen.
17.40 Parenthood
18.30 Rules of Engage-
ment
18.55 The Office
19.20 Hæ Gosi
19.50 Fyndnar
fjölskyldumyndir
20.15 Psych
21.00 Law & Order:
Special Victims Unit
21.50 Leverage
22.40 House
23.30 Nurse Jackie
24.00 Last Comic
Standing
00.45 Sordid Lives
01.10 CSI: Miami
01.55 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.00 World Golf
Championship 2010
Fjórða og síðasta mótið í
heimsmótaröðinni fer
fram í Sheshan í Kína.
Meðal keppenda eru Tiger
Woods, Phil Mickelson og
Lee Westwood.
13.00 Golfing World
13.45 World Golf
Championship 2010
18.00 PGA Tour Yearbooks
Samantekt á því besta
sem gerðist á PGA Tour
árið 2004.
18.45 World Golf
Championship 2010
23.45 ESPN America
Forsýningu á söngleiknum
Spiderman, sem segir af of-
urhetjunni Kóngulóar-
manninum og ævintýrum
hans og ástamálum, hefur
verið frestað en forsýna átti
verkið 14. nóvember á
Broadway. U2-liðarnir Bono
og The Edge sömdu tónlist-
ina við söngleikinn.
Dagblaðið New York Post
greinir frá töfinni og segir
að forsýningu hafi verið
frestað um að minnsta kosti
viku. Ástæðan ku vera þörf
á frekari æfingum á verkinu
og þá áhættuatriðum öðru
fremur og hefur rennsli
ekki enn farið fram.
Mikið er í söngleikinn lagt
og mun framleiðsla á honum
kosta um 60 milljónir doll-
ara, tæpa 6,6 milljarða
króna, ef marka má frétt
dagblaðsins. Talið er að
frumsýningum verði frestað
fram í desember eða jafnvel
byrjun næsta árs. Bono og
The Edge munu ekki hafa
komið að æfingum á verkinu
þó þeir hafi samið tónlistina
við það.
Reuters
Hetjan Kóngulóarmaðurinn svífandi milli skýjakljúfa.
Forsýningu frestað
08.30 Blandað efni
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
22.00 Kvikmynd
23.30 Ljós í myrkri
24.00 Galatabréfið
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK1
14.10 Sjøsprøyt 14.50 Solgt! 15.20 De ukjente
16.20 Den store reisen 17.00 Bokprogrammet
17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45
Sportsrevyen 19.05 Der ingen skulle tru at nokon
kunne bu 19.35 Maestro 20.35 Anna Karenina
21.30 Levende begravet 22.20 Kveldsnytt 22.40 Det
globale matfatet 23.30 Borgen
NRK2
12.45 Brennpunkt 13.45 Ung flukt 15.15 På tro og
are 15.45 Skavlan 16.45 4-4-2 19.15 Det brente
skipet 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.10 Viten
om 20.40 Hovedscenen 22.50 Sophie Scholls siste
dager
SVT1
13.10 Handboll 15.00 Simning 16.55 Sportnytt
17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter 17.15
Landet runt 18.00 Sverige! 18.30 Rapport 18.55
Regionala nyheter 19.00 Starke man 19.30
Sportspegeln 20.15 Historiens smartaste svindlare
21.05 Inferno 21.35 Skolfront 22.05 Life 23.05
Mördare okänd
SVT2
11.35 Ställe 12.05 Kobra 12.35 K Special 13.25
Vem vet mest? 14.55 Rapport 15.00 Vem vet mest?
16.00 I love språk 16.30 Türkisch für Anfänger 16.55
Filmklubben 17.00 Finska fenomen 17.30 Fotbollsk-
väll 18.30 Veckans konsert 19.00 Den nya tiden
20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Dokument ut-
ifrån 22.00 Rapport 22.10 Byss 22.25 Annas eviga
22.55 Korrespondenterna 23.25 Ebbas stil
ZDF
13.40 Hochwürden Don Camillo 15.30/23.35 heute
15.35 Unser Willi ist der Beste 17.00 ML Mona Lisa
17.30 So geht es nicht weiter … – Wenn Mutter ins
Heim muss 18.00 heute – Wetter 18.10 Berlin direkt
18.30 Supertiere – mit Dirk Steffens 19.15 Meine
wunderbare Familie … in anderen Umständen 20.45
heute-journal 21.00 Kommissarin Lund – Das Ver-
brechen II 22.50 History 23.40 nachtstudio
ANIMAL PLANET
11.10 Pet Rescue 11.40 Animal Cops: Houston
12.35 Wildlife SOS 13.00 RSPCA: Have You Got
What It Takes? 13.30 The Pack 14.25 Dogs 101
15.20 Dogs/Cats/Pets 101 16.15 Snake Crusader
with Bruce George 17.10 Venom Hunter With Donald
Schultz 18.10 Planet Earth 19.05 The World Wild Vet
20.00 Whale Wars 20.55 Maneaters 21.50 Shark
Attack Files II 22.45 Untamed & Uncut 23.40 Into
the Dragon’s Lair
BBC ENTERTAINMENT
11.35 Deal or No Deal 13.25 My Family 14.00
Keeping Up Appearances 14.30 After You’ve Gone
15.00 Absolutely Fabulous 16.00 Vicar of Dibley
16.30 Last Choir Standing 17.30 Dancing with the
Stars 19.10 My Family 19.40 Silent Witness 20.30
Live at the Apollo 21.15 Hustle 22.10 Top Gear
23.00 Deal or No Deal
DISCOVERY CHANNEL
11.00 American Chopper 13.00 Swamp Loggers
14.00 Everest 15.00 Deadliest Catch: Crab Fishing
in Alaska 16.00 Wheeler Dealers 17.00 Ultimate
Survival 18.00 How It’s Made 19.00 Huge Moves
20.00 Worst-Case Scenario 20.30 MythBusters
21.30 Mega Builders 22.30 Everest 23.30 Navy
Seals: Class 234
EUROSPORT
10.00 Rally: Intercontinental Rally Challenge in Cyp-
rus 11.00 Rowing: World Championship in Lake Ka-
rapiro 13.00 Rally: Intercontinental Rally Challenge
in Cyprus 14.00 New York Marathon 17.00 Cycling:
European Championship in Pruskow 19.30 Boxing
21.30 Rally: Intercontinental Rally Challenge in Cyp-
rus 23.00 Motorsports Weekend Magazine 23.15
New York Marathon
MGM MOVIE CHANNEL
10.35 Gentlemen Marry Brunettes 12.15 Report to
the Commissioner 14.05 Oleanna 15.35 Benny &
Joon 17.10 After Dark, My Sweet 19.00 The Bounty
21.10 The Perez Family 23.00 The Amityville Horror
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Wild Russia 14.00 China’s Lost Pyramids
15.00 Nevada Triangle: Steve Fossett Mystery 16.00
Loch Ness Investigated 17.00 Air Crash Investigation
19.00 Giant Crystal Cave 20.00 Superfish 21.00
Great Migrations 22.00 Banged Up Abroad
ARD
11.45 Tagesschau 12.15 ARD-exclusiv 12.45 Polet-
tos Kochschule 13.30 Der schwarze Blitz 15.05 Rei-
ten: Munich Indoors 15.30 ARD-Ratgeber: Bauen +
Wohnen 16.00 Tagesschau 16.03 W wie Wissen
16.30 Meine drei Leben – Depression und Neubeg-
inn 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin
17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße
18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Polizei-
ruf 110 20.45 Anne Will 21.45 Tagesthemen 22.03
Das Wetter im Ersten 22.05 ttt – titel thesen tem-
peramente 22.35 Entweder Broder – Die Deutsc-
hland-Safari! 23.05 Diane Arbus – Eine besondere
Liebesgeschichte
DR1
11.30 Elsker dig for evigt? 12.00 Borgen 13.00
Gudstjeneste i DR Kirken 14.00 Lulu og Leon 14.45
HåndboldSøndag 16.30 Shanes verden 17.00 Ham-
merslag 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00
Venstres landsmøde 19.00 Borgen 20.00 21 Søn-
dag 20.40 Fodboldmagasinet 21.05 Elskerinder
21.55 Kriminalkommissær Foyle 23.30 Udfordring:
Guantanamo
DR2
12.00 Danskernes Akademi 12.01 Myrde uden at
dræbe 12.20 Tortur 12.50 Klaus og Havels Tjekkiet
13.15 Affæren i Prag 13.55 Tage Nielsen 14.00 DR2
Klassisk 15.00 Togkapring 16.40 Koks i kokkenet
16.50 Borgen 16.51 Borgen – Bag en DR Dramaser-
ie 17.15 Borgen – I folkestyrets tjeneste 18.05
Lykketoft finale 19.06 Historiske haver 19.30 Nak &
Æd 20.01 Bonderøven 20.30 Landeplagen 21.00
24 timer vi aldrig glemmer 21.30 Deadline 22.00
Deadline 2. Sektion 22.30 Viden om 23.00 So ein
Ding 23.20 Smagsdommerne
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.35 Derby – Portsmouth
(Enska 1. deildin
2010-2011)
09.20 Man. Utd. – Wolves
11.05 Blackpool – Everton
12.50 Premier League
World 2010/11
13.20 Arsenal – Newcastle
Bein útsending.
15.45 Liverpool – Chelsea
Bein útsending.
18.00 Sunnudagsmessan
Umsjón: Guðmundur
Benediktsson og Hjörvar
Hafliðason.
19.00 WBA – Man. City
20.45 Sunnudagsmessan
21.45 Arsenal – Newcastle
23.30 Sunnudagsmessan
00.30 Liverpool – Chelsea
02.15 Sunnudagsmessan
ínn
18.00 Björn Bjarna
18.30 Mótoring
19.00 Alkemistinn
19.30 Stjórnarskráin
20.00 Hrafnaþing
21.00 Segðu mér frá
bókinni
Rithöfundar segja okkur
frá bókinni sinni. Umsjón:
Sigurður G. Tómasson.
Meðal gesta: Anna Agn-
arsdóttir, Einar Kárason
og Sigríður Pétursdóttir.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Vogaverk
23.30 Ævintýraboxið
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
n4
12.15 Valið endursýnt efni
frá liðinni viku
Endurtekið á klst. fresti.
16.10 Bold and the
Beautiful
18.00 Spaugstofan
18.25 Logi í beinni
19.15 Ísland í dag –
helgarúrval
19.40 Auddi og Sveppi
20.10 Ameríski draum-
urinn
20.55 Little Britain
22.55 Little Britain USA
23.20 Sex and the City
23.50 ET Weekend
00.35 Sjáðu
01.05 Fréttir Stöðvar 2
01.50 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Tónlistarkonan Amy Winehouse hef-
ur loksins lokið við lag, en fjögur ár
eru liðin frá því hún sendi síðast frá
sér tónlist. Lagið er ábreiða af smelli
Lesley Gore frá árinu 1963, „It’s My
Party“. Ábreiðunni var lekið á netið
fyrir nokkrum dögum en einn helsti
samstarfsmaður Winehouse, Mark
Ronson, sá um framleiðslu á henni.
Lagið verður að finna á væntanlegri
hljómplötu þar sem helstu smellum
upptökustjórans og hljóm-
plötuútgefandans Quincys Jones
verða gerð skil, Soul Bossa Nostra.
Ábreiða Winehouse er fyrsta lagið
sem hún tekur upp í hljóðveri frá því
að hún gaf út hina gríðarvinsælu
Back to Black árið 2008 en fyrir
hana hlaut hún fimm Grammy-
verðlaun. Quincy Jones gaf út smell-
inn „It’s My Party“ árið 1963 og sat
lagið í fyrsta sæti bandaríska laga-
listans í tvær vikur það ár. Jones
kom að upptökum á laginu með
Winehouse og segir hana ljúfa í sam-
starfi. Platan kemur út 9. nóvember.
Reuters
Leki Skyldi Amy Winehouse vera
sátt við ábreiðulekann?
Fyrsta lagi Winehouse í
fjögur ár lekið á netið