Morgunblaðið - 12.11.2010, Side 5
Nútímalegur Honda Civic brýtur upp fyrri hugmyndir um hönnun bíla og gerir aðrar tegundir gamaldags í öllum samanburði.
Honda Civic er ríkulega búinn staðalbúnaði hvort sem er til þæginda eða öryggis. Hann hlaut fimm stjörnur í öryggisprófunum
EuroNCAP sem er þeirra hæsta einkunn. Í Honda Civic leynist einnig enn eitt undrið frá Honda, umhverfisvæn 140 hestafla, 1.8i-VTEC
bensínvél, með eldsneytiseyðslu sem þú þekkir aðeins frá mun minni vélum.
Vertu velkomin(n) í reynsluakstur á Honda Civic og upplifðu fimm stjörnu öryggi. Sími 520 1100 • www.bernhard.iswww.honda.is
UMBOÐSAÐILAR: Bílver - Bernhard, Akranesi, sími 431 1985 • Höldur, Akureyri, sími 461 6020 • Bernhard, Reykjanesbæ, sími 421 7800 • Bragginn, Vestmannaeyjum, sími 481 1535
CIVIC 1.8i-VTEC SPORT
sjálfskiptur - 5 dyra - 140 hestöfl
kr. 3.890.000
17“ álfelgur
ABS bremsukerfi
VSA stöðugleikakerfi
EBA neyðarhemlun
EBD bremsujöfnunarkerfi
Sex loftpúðar
ISOFix barnastólafestingar
Fjarlægðarskynjarar að aftan
Sætisbeltastrekkjarar
fyrir framsæti
Sætisbeltaáminning
Höfuðpúðar á framsætum
með hnykkvörn
Höfuðpúðar fyrir öll sæti
Þokuljós að framan
Skriðstillir
Rafstýrðir, upphitaðir og
aðfellanlegir hliðarspeglar
Díóðustefnuljós í hliðarspeglum
Rafstýrðar hliðarrúður
framan og aftan
Tölvustýrð miðstöð
með loftkælingu
Öflug hljómflutningstæki
með geislaspilara
Sex hátalarar
USB tengi fyrir iPod
Hiti í sætum
Töfrasæti
Vasi á sætisbaki farþega
Aksturstölva
Tvílitur
7,35,8 10,1L /100km L /100kmL /100km
Utanbæjar akstur
Blandaður akstur
Innanbæjar akstur
CO2
útblástur
169 g/km
hluti af ríkulegum staðalbúnaði