Morgunblaðið - 12.11.2010, Qupperneq 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2010
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 12/11 kl. 20:00
takmarkaður sýn.afjöldi
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Lau 4/12 kl. 16:00
örfáar sýn.ar
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
HETJA eftir Kára Viðarsson (SÖGULOFTIÐ)
Lau 13/11 kl. 20:00
síðasta sýn.
MELCHIOR - TÓNLEIKAR (Hvíti salur)
Fös 10/12 kl. 20:30
fiskisúputilboð
Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála)
Sun 5/12 kl. 12:00 Sun 12/12 kl. 12:00
Brúðuheimar í Borgarnesi
530 5000 | hildur@bruduheimar.is
GILITRUTT
Sun 14/11 kl. 14:00 Sun 21/11 kl. 14:00
Pönnukakan hennar Grýlu
Sun 5/12 kl. 14:00
Sun 12/12 kl. 14:00
Sun 19/12 kl. 14:00
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
RIGOLETTO
Lau 13/11 aukas. kl. 20:00 U
Sun 14/11 kl. 20:00 U
aukas. - diddú í hlutverki gildu
Fös 19/11 aukas. kl. 20:00 Ö
Sun 21/11 aukas. kl. 20:00 Ö
Gissur Páll Gissurarson kynnir verkið kl. 19.15 í boði VÍÓ
Íslenski sönglistahópurinná Degi íslenskrar tungu
Þri 16/11 kl. 20:00
Flutt verður tónlist eftir Jón Ásgeirsson og Tryggva M. Baldvinsson
Auður Gunnarsdóttir og Salon Íslandus -
útgáfutónleikar
Lau 20/11 kl. 17:00
Útgáfutónleikar geisladisksins Little Things Mean a Lot
Hádegistónleikar Íslensku óperunnar
Þri 23/11 kl. 12:15
Aríur, sönglög og samsöngvar eftir Bellini, Donizetti, Gershwin og Copland
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Transaquania - Into Thin Air (Stóra svið)
Sun 14/11 kl. 20:00
Þetta er lífið
5629700 | opidut@gmail.com
Þetta er lífið...og om lidt er kaffen klar.
Sun 14/11 kl. 20:00 Ö
Fim 18/11 kl. 20:00 U
Fim 25/11 kl. 20:00
Sun 28/11 kl. 20:00
Sun 5/12 kl. 20:00
FIMM STJÖRNU KABARETT með Charlotte Bøving.
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Í kvöld kl. 20 verða haldnir bíótónleikar í aðalsal Há-
skólabíós með kvikmynd Charlies Chaplin, Borgar-
ljósum (City Lights), frá árinu 1931, en það er Sinfón-
íuhljómsveit Íslands sem leikur undir. Kvikmyndin er
talin eitt af meistaraverkum Chaplins og segir á vef S.Í.
að með henni hafi hann sýnt heiminum að þöglar kvik-
myndir ættu enn tilverurétt. Albert Einstein hafi verið
meðal frumsýningargesta á myndinni og Chaplin hafi
sannfærst um ágæti verksins þegar hann sá viðbrögð
Einsteins við henni. Í myndinni er Chaplin í hlutverki
flækingsins góðhjartaða og fellur hann fyrir undurfag-
urri, blindri blómasölustúlku. Chaplin samdi tónlistina
við myndina.
Á morgun, 13. nóvember, verða svo haldnir tvennir
bíótónleikar, kl. 14 og 17, og verða þá sýndar Chaplin-
myndirnar Hundalíf (A Dog’s Life) og Iðjuleysingjarnir
(The Idle Class). Í Hundalífi hjálpar hundurinn Scraps
flækingnum Chaplin og söngkonunni Ednu til betra lífs
en í Iðjuleysingjunum fer hann í frí og ætlar sér að leika
golf en lendir í vandræðum þegar auðug kona í sveita-
klúbbi ruglast á flækingnum og eiginmanni sínum.
Frank Strobel stýrir S.Í. á hvorum tveggja tónleik-
unum en hann er sagður einn helsti sérfræðingur heims
á sviði kvikmyndatónlistar, á vef S.Í.
Miðasala fer fram á vef S.Í. og á miðasöluvefnum
midi.is.
Flækingurinn og
sinfóníuhljómsveitin
Sinfóníuhljómsveit Íslands leikur með kvikmyndunum
Borgarljós, Hundalíf og Iðjuleysingjarnir eftir Chaplin
Ást Chaplin og blómastúlkan fagra í Borgarljósum.
Ást Flækingurinn hittir undurfagra blómasölustúlku í
Borgarljósum.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Enron – HHHH IÞ, Mbl
Fólkið í kjallaranum (Nýja svið)
Fös 12/11 kl. 19:00 14.k Sun 21/11 kl. 20:00 19.k Sun 5/12 kl. 20:00 24.k
Fös 12/11 kl. 22:00 15.k Þri 23/11 kl. 20:00 20.k Mið 8/12 kl. 20:00 25.k
Sun 14/11 kl. 20:00 16.k Fim 25/11 kl. 20:00 21.k Fim 9/12 kl. 20:00 26.k
Þri 16/11 kl. 20:00 Ný auka Lau 27/11 kl. 19:00 22.k Fös 10/12 kl. 19:00 27.k
Lau 20/11 kl. 19:00 17.k Lau 27/11 kl. 22:00 Aukas
Lau 20/11 kl. 22:00 18.k Mið 1/12 kl. 20:00 23.k
Sýningum lýkur í desember
Gauragangur (Stóra svið)
Lau 13/11 kl. 20:00 13.k Fim 18/11 kl. 20:00 14.k Sun 28/11 kl. 20:00 15.k
Mið 17/11 kl. 20:00 aukas Sun 28/11 kl. 15:30 Aukas
Sýningum lýkur í nóvember
Fjölskyldan (Stóra svið)
Fös 19/11 kl. 19:00 4.k Fös 3/12 kl. 19:00 7.k Fim 30/12 kl. 19:00
Mið 24/11 kl. 19:00 5.k Lau 4/12 kl. 19:00 8.k
Fös 26/11 kl. 19:00 6.k Lau 18/12 kl. 19:00 9.k
"Stjörnuleikur sem endar með flugeldasýningu", BS, pressan.is
Enron (Stóra svið)
Fös 12/11 kl. 20:00 14.k Fim 25/11 kl. 20:00 16.k
Lau 20/11 kl. 20:00 15.k Lau 27/11 kl. 20:00 17.k
Sýningum lýkur í nóvember
Jesús litli (Litla svið)
Sun 14/11 kl. 20:00 4.k Fim 2/12 kl. 20:00 11.k Fim 9/12 kl. 20:00 15.k
Fös 19/11 kl. 20:00 5.k Fös 3/12 kl. 19:00 8.k Sun 12/12 kl. 20:00 16.k
Sun 21/11 kl. 19:00 6.k Fös 3/12 kl. 21:00 9.k Fim 16/12 kl. 20:00
Mið 24/11 kl. 20:00 7.k Lau 4/12 kl. 19:00 12.k Lau 18/12 kl. 19:00
Fös 26/11 kl. 19:00 aukas Lau 4/12 kl. 21:00 13.k Lau 18/12 kl. 21:00
Mið 1/12 kl. 20:00 10.k Þri 7/12 kl. 20:00 aukas
Fim 2/12 kl. 18:00 aukas Mið 8/12 kl. 20:00 14.k
Sýningar 2/12 kl 18 og 7/12 kl 20 verða túlkaðar á táknmáli
Faust (Stóra svið)
Fim 6/1 kl. 20:00 Sun 16/1 kl. 20:00
Fös 14/1 kl. 22:00 Fim 20/1 kl. 20:00
Aukasýningar á Íslandi vegna fjölda áskorana
Harry og Heimir - leikferð (Samkomuhúsið Akureyri)
Fös 12/11 kl. 19:00 Fös 19/11 kl. 19:00 Sun 21/11 kl. 17:00 aukas
Fös 12/11 kl. 22:00 Fös 19/11 kl. 22:00 Sun 21/11 kl. 20:00
Sun 14/11 kl. 17:00 aukas Lau 20/11 kl. 19:00 Fös 26/11 kl. 19:00 aukas
Sun 14/11 kl. 20:00 aukas Lau 20/11 kl. 22:00 Lau 27/11 kl. 19:00 aukas
Sýnt í Samkomuhúsinu hjá LA á Akureyri
Horn á höfði (Litla svið)
Lau 13/11 kl. 14:00 14.k Lau 20/11 kl. 14:00 16.k Lau 27/11 kl. 14:00 18.k
Sun 14/11 kl. 14:00 15.k Sun 21/11 kl. 14:00 17.k Sun 28/11 kl. 14:00 19.k
Gríman 2010: Barnasýning ársins
ÞJÓÐLEIKHÚSI
SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS
Ð
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 27/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 11:00 Sun 12/12 kl. 14:30
Lau 27/11 kl. 14:30 Sun 5/12 kl. 13:00 Lau 18/12 kl. 11:00
Sun 28/11 kl. 11:00 Sun 5/12 kl. 14:30 Lau 18/12 kl. 13:00
Sun 28/11 kl. 13:00 Lau 11/12 kl. 11:00 Lau 18/12 kl. 14:30
Sun 28/11 kl. 14:30 Lau 11/12 kl. 13:00 Sun 19/12 kl. 11:00
Lau 4/12 kl. 11:00 Lau 11/12 kl. 14:30 Sun 19/12 kl. 13:00
Lau 4/12 kl. 13:00 Sun 12/12 kl. 11:00 Sun 19/12 kl. 14:30
Lau 4/12 kl. 14:30 Sun 12/12 kl. 13:00
Miðasala hafin - tryggið ykkur miða sem fyrst!
Gerpla (Stóra sviðið)
Lau 13/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Fös 3/12 kl. 20:00
Fim 18/11 kl. 20:00 Aukas. Fim 2/12 kl. 20:00 Aukas.
Missið ekki af þessari frábæru sýningu! Sýningum lýkur fyrir jól.
Fíasól (Kúlan)
Lau 13/11 kl. 13:00 Lau 20/11 kl. 15:00 Sun 28/11 kl. 15:00
100.sýn.
Lau 13/11 kl. 15:00 Sun 21/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 13:00
Ath.br.sýn.tími
Sun 14/11 kl. 13:00 Lau 27/11 kl. 13:00 Sun 5/12 kl. 15:00
Sun 14/11 kl. 15:00 Lau 27/11 kl. 15:00 Mið 29/12 kl. 16:00
Ath.br.sýn.tími
Lau 20/11 kl. 13:00 Sun 28/11 kl. 13:00 Fim 30/12 kl. 16:00 Ath. br.
sýn.tími
Sýningar um jólin komnar í sölu!
Hænuungarnir (Kassinn)
Fös 12/11 kl. 20:00 Lau 20/11 kl. 20:00 Fös 3/12 kl. 20:00
Lau 13/11 kl. 20:00 Fös 26/11 kl. 20:00 Lau 4/12 kl. 20:00
Fös 19/11 kl. 20:00 Lau 27/11 kl. 20:00
5 stjörnur Fbl. 5 stjörnur Mbl.
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Sun 14/11 kl. 19:00 Fim 25/11 kl. 19:00 Aukas. Lau 11/12 kl. 19:00 Aukas.
Mið 24/11 kl. 19:00 Aukas. Fös 10/12 kl. 19:00 Aukas. Sun 12/12 kl. 19:00 Aukas.
Leikhúsveisla sem allir verða að upplifa! Sýningarnar hefjast kl. 19:00
Finnski hesturinn (Stóra sviðið)
Fös 12/11 kl. 20:00 Sun 21/11 kl. 15:00 ATH.
br. sýn.tími
Lau 4/12 kl. 20:00
Fös 19/11 kl. 20:00 Lau 27/11 kl. 20:00 Sun 5/12 kl. 20:00
Lau 20/11 kl. 20:00 Sun 28/11 kl. 20:00
Bráðfyndið og snargeggjað verk! Tryggið ykkur miða
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Rocky Horror (Hamraborg)
Fös 12/11 kl. 20:00 16.sýn Lau 13/11 kl. 20:00 17.sýn Lau 13/11 kl. 23:00 Aukas
Sýningin er ekki við hæfi barna
Þögli þjónninn (Rýmið)
Fim 18/11 kl. 20:00
15.k.sýn
Síðasta sýning 18.11
Harrý og Heimir (Samkomuhúsið)
Fös 12/11 kl. 19:00 5.sýn Fös 19/11 kl. 19:00 7.sýn Sun 21/11 kl. 17:00 Aukas
Fös 12/11 kl. 22:00 6.sýn Fös 19/11 kl. 22:00 8.sýn Sun 21/11 kl. 20:00 11.sýn
Sun 14/11 kl. 17:00 Aukas Lau 20/11 kl. 19:00 9.sýn Fös 26/11 kl. 19:00 Aukas
Sun 14/11 kl. 20:00 Aukas Lau 20/11 kl. 22:00 10.sýn Lau 27/11 kl. 19:00 Aukas
Jesús litli (Hamraborg)
Lau 15/1 kl. 16:00 1,sýn Sun 16/1 kl. 20:00 4. sýn Fim 20/1 kl. 19:00 7. sýn.
Lau 15/1 kl. 20:00 2.sýn Þri 18/1 kl. 21:00 5. sýn. Fim 20/1 kl. 21:00 8.sýn
Sun 16/1 kl. 16:00 3. sýn Mið 19/1 kl. 21:00 6. sýn.
Dino De Laur-
entiis, maðurinn
sem framleiddi
m.a. kvikmynd-
irnar um Hanni-
bal Lecter, lést í
gær 91 árs að
aldri. Meðal
mynda sem hann
framleiddi er
Dune, La Strada,
fjórar myndir um Hannibal Lecter
og Barbarella.
Dino De Laurentiis hóf ferilinn í
heimalandinu Ítalíu og þar vann
hann meðal annars með Federico
Fellini og fékk Óskarsverðlaunin ár-
ið 1954 fyrir mynd sína La Strada.
De Laurentiis
fallinn frá
Dino De Laurentiis
ÁSKRIFTASÍMI
569 1100