Morgunblaðið - 12.11.2010, Page 41

Morgunblaðið - 12.11.2010, Page 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 2010 SPARBÍÓ 650 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI HHH - D.H. EMPIRE SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI BRÁÐSKEMMTILEG ÞRÍVÍDDAR TEIKNI- MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOVICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOST- LEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTI- LEGU GRÍN HASARMYND HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - MOVIELINE HHHH - NEW YORK POST GÓI JÓHANNES HAUKUR SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI nánari upplýsingar ásamt sýnishornum úr stykkjunum má finna á www.operubio.is og á www.metoperafamily.org Gaetano Donizetti Don Pasquale sýnd í beinni 13. okt (örfá sæti) endurflutt 17. okt. (laus sæti) BESTA SKEMMTUNIN DUE DATE kl.8-10:20 10 GNARR kl.8 L SOCIAL NETWORK kl. 10:10 7 KONUNGSRÍKIUGLANNA kl.6 ísl. tal 7 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl.6 ísl. tal L / KEFLAVÍK DUE DATE kl.8 -10:20 10 GNARR kl.8 -10:20 L KONUNGSRÍKIUGLANNA kl. 6 ísl. tal 7 ÚTIERÆVINTÝRI2 kl. 6 ísl. tal L / SELFOSSI ÆVINTÝRI SAMMA kl.63D ísl. tal L DUE DATE kl.8 -10:10 10 GNARR kl.6 -8-10:10 L / AKUREYRI GNARR kl. 5:50 - 8 - 10:20 L DUEDATE kl. 8 - 10:20 10 RED kl. 10:20 12 ÆVINTÝRISAMMA kl.43D ísl. tal L THESWITCH kl. 5:50 - 8 10 KONUNGSRÍKI UGLANNA ísl. tal kl.3:403D 7 LEGEND OF THE GUARDIANS kl.5:503D enskt tal 7 FURRYVENGEANCE kl. 3:50 L / KRINGLUNNI SNILLDAR GAMANMYND Fimm kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í dag, skv. miðasöluvefnum midi.is, auk þess sem Haustbíódagar Græna ljóssins hefjast en á þeim verða „sjö heitustu heimildarmyndir ársins“ sýndar, eins og það er orðað á vef Bíó Paradísar þar sem Haustbíódag- arnir verða haldnir. Dagskrá Haustbíódaga má kynna sér á vef Bíó Paradísar, bioparadis.is. Gnarr Kvikmyndagerðarmaðurinn Gaukur Úlfarsson fylgdi borgarstjóra Reykjavíkur, Jóni Gnarr, eft- ir í hálft ár og fá áhorfendur að skyggnast á bak við tjöldin í þessari mynd og er allt látið flakka. Fjallað er um myndina á bls. 38 í blaðinu í dag. Easy A Gamanmyndin Easy A segir af stúlku einni, Olive, sem kemur samkynhneigðum vini sínum til hjálpar en hann er lagður í einelti í skólanum þeirra. Hún veitir honum leyfi til þess að segja fólki frá því að hann hafi sofið hjá henni og hefur það sínar afleiðingar en Olive tekst að nýta sér þær til ávinnings . Leikstjóri myndarinnar er Will Gluck og með aðalhlutverk fara Emma Stone, Amanda Bynes og Penn Badgley. Metacritic: 72/100 Empire: 80/100 Unstoppable Spennumynd frá leikstjóranum Tony Scott. Tveir starfsmenn lestarstöðvar fá það erfiða verkefni að stöðva lest fulla af hættulegum efnum en hraði lestarinnar eykst í sífellu. Myndin byggist á sönnum atburðum. Með aðalhlutverk fara Denzel Washington, Chris Pine og Rosario Dawson. Metacritic: 70/100 Variety: 70/100 Jackass 3 DTrúðarnir í Jackass-hópnum stefna heilsu og lífi sínu í hættu með ýmsum uppátækjum eins og þeim einum er lagið. Myndin er sýnd í þrívídd. Leikstjóri myndarinnar er Jeff Tremaine en úr hópi Jackass-manna má nefna Johnny Knoxville, Bam Margera og Ryan Dunn. Metacritic: 56/100 Empire: 60/100 Artúr 3: Tveggja heima stríð Blanda teiknimyndar og leikinnar um strákinn Artúr sem er pínulítill, um 5 sm, en þarf að finna leið til þess að ná aftur fullri stærð og stöðva vonda karlinn M í eitt skipti fyrir öll. Til þess nýtur hann aðstoðar annarra smávaxinna per- sóna úr ævintýraheimum. Leikstjóri mynd- arinnar er Luc Besson en með aðalhlutverk fara Freddie Highmore, Mia Farrow og Robert Stan- ton. Imdb: 5,7/10 Bíófrumsýningar Borgarstjóri og óstöðvandi lest Klípa Úr kvikmyndinni Easy A. Í henni segir af miðskólanemanum Olive sem kemur vini sínum til aðstoðar með óvenjulegum afleiðingum. Niels Arden Oplev, sem leikstýrði kvikmyndinni Karlar sem hata kon- ur, er ekki par hrifinn af væntan- legum endurgerðum á sænsku myndunum sem byggðar eru á bók- um Stieg Larssons og að gefa eigi þeim alvöru Hollywood-blæ. Amer- íska útgáfan mun heita The Girl with the Dragon Tattoo og Daniel Craig leikur blaðamanninn Mikael Blomkvist en Rooney Mara kemur til með að túlka tölvuhakkarann Lisbeth Salander, sem Noomi Ra- pace lék eftirminnilega í sænsku myndunum. Morgunblaðið/Eggert Best Noomi Rapace lék Lisbeth Sa- lender í sænsku myndunum. Ekki hrifinn af endurgerð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.