Morgunblaðið - 12.11.2010, Síða 43

Morgunblaðið - 12.11.2010, Síða 43
Kvikmyndin Borgarljós eftir Charlie Chaplin verður sýnd á stóra tjaldinu í Háskólabíói við lifandi undirleik Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Tryggðu þér miða á www.sinfonia.is Miðasala » www.sinfonia.is » Sími 545 2500 » Miðasala í Háskólabíói er opin alla virka daga kl. 9-17 og fram að tónleikum á tónleikadegi. Horfðu á eitt af meistaraverkum Chaplins og njóttu um leið lifandi flutnings Sinfóníunnar undir stjórn Frank Strobel, eins helsta sérfræðings heims á sviði kvikmyndatónlistar. Miðaverð er 2.500 kr. Nemendur fá 50% afslátt af miðaverði á tónleikadegi. BARNABÍÓ MEÐ CHAPLIN Yngsta kynslóðin á skilið að kynnast Chaplin við bestu aðstæður. Tilvalin skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð er 1.700 kr. örfá sæti laus

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.