Hamar - 17.12.1957, Blaðsíða 2

Hamar - 17.12.1957, Blaðsíða 2
2 HAMAR 17. desember 1957 f I WWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW1^ IIAFNARFJARÐARBÍÓ Sól og syndir Ný ítölsk stórmynd, í litum og cinemascope. Leikin af frægum ítölskum leikurum. Sjáið Rómaborg i cinemascope um jólin. Sýnd d annan í jólum. — Sími 50249 I iwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwwv^ BÆJARRÍÓ Olympíumeistarinn . BILL TRAVERS .-. NORAH GORSEN Hrífandi ensk litmynd frá Skotlandi og Olympiuleikunum í Melbourne, árið 1956 Sýnd á annan dag jóla. Sími 50184 Lefkföng: Fjölbreytt og fallegt úrval. Bætt við nýjum vörum daglega. Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28 - Vesturgötu 2 Jölagjsifir Ávaxtasett. Ölsett. Vínsett Kristall, handskorinn. Stebbabúð Strandgötu 19 - Sími 50919 Hollenzkar telpukápur. Telpukjólar. Drengjabuxur. Drengjapeysur. ★ Kven undirföt. Náttkjólar. Nylon undirkjólar. Slæður. Kven svuntur í fallegu úrvali. Við leggjum áherzlu á að hafa á boðstólum gagnleg- ar jólagjafir. ★ Hafið þér séð fallegu en ódýru jólakortin hjá okk- ur? Nýung: Plast-jólakort. Álfafell Sími 50430 I hálíöaniatinn: Svínakótilettur Svínasteik Kálíakjöt Dilkakjöt Stebbabúð Linnetsstig 2 Símar: 50291, 50991 /'"» r \ « / f • •• () ijoo foiagfof BAÐMOTTA úr nælon-froðuplasti. Haínaríjarðar Apótek Húsgagnavinnustofa GUNNLAUGS OG SIGURÐAR Skólabraut 2, simi 50982. B. S. H. BIFREIÐARSTÖÐ HAFNARFJARÐAR Símar 50168 og 50468 B. M. SÆBERO Hafnfirðingar! Kaupið nytsamar jólagjafir: Köhler zick-zack saumavél- ar er tilvalin jólagjöf handa eiginkonu eða unnustu. Kaupfélag Hafnfirðinga Strandgötu 28 Símar: 50224 og 50159 SETBERG 1957: Strákarnir scm strukn eftir Böðvar frá Hnífsdal Bókin hefur til að bera flesta kosti spennandi drengja- bókar. Vinirnir þrír, Ingólf- ur, Kalli og Maggi, ákveða að strjúka. Þeir taka gaml- an árabát, gerast útlagar og lenda í ýmsum ævintýrum. Hinar snjöllu teikningar Halldórs Péturssonar gera bókina ennþá skemmtilegri. Siuíðiii' og- Sinælda Hér er um að ræða fjórar smábarnabækur: Snúður og Snælda — Snúður og Snælda á skíðum — Snúður og Snælda í sumarleyfi — Snúður skiptir um hlutverk. Allar bækurnar eru sérstak- lega geðfelldar, og á hverri einustu blaðsíðu er litmynd. Kristín Lafranzdóttir eftir Sigrid Undset Þetta er þriðja og síðasta bindi þessa stórbrotna skáldverks. Bindið heitir „Krossinn", í glæsilegri þýð- ingu Helga Hjörvar. Við scm byggðum |iessa borg II Skrásett hefur Vilhjálmur S. Vilhjálmsson. I fyrra haust kom út í fyrsta bindi þessa merkilega rit- verks um Reykvíkinga og Reykjavík fyrri daga og hlaut þá frábærar viðtökur. Nú er komið út anað bindi, þar sem átta Reykvíkingar segja frá: Guðmundur Thor- oddsen, prófessor, Hannes Jónsson kaupmaður, Sig- urður Ólafsson rakari, Ólaf- ur G. Einarsson, bifreiða- stjóri, Erlendur Ó. Péturs- son forstjóri, Sesselíus Sæ- mundsson verkamaður, Eg- ill Vilhjálmsson forstjóri og Hannes Kristinsson verka- maður. Fjölfræðibóliin I fyrsta sinn kemur út vísir að alfræðiorðabók á íslandi. Nokkur kaflaheiti: Jörðin og mannfólkið — Sól og tungl og stjörnur — Spen- dýr — Fuglar — Blóm — Samgöngur og tækni — Flugvélar — Járnbrautir — Sjónvarp — Kol — Járn — Pappír — Bílar — Kvik- myndir og fleira og fleira. Fjörutíu fræðimenn og þrjátíu listamenn unnu að frumútgáfunni. Freysteinn Gunnarsson þýddi og stað- færði í ýmsum atriðum. — Bókin er í stóru broti með 1800 myndum, þar af 900 litmyndum. Bókin er full af fróðleik fyrir fólk á öllum aldri. Hverri bók fylgLr smekklegt bókarmerki. 1 | Fjölbreytt úrval til jólagjafa: >v Náttkjólar, nærfatnaður, ótal gerðir úr prjón- y silki og nylon og allar stærðir á fullorðna og börn. Nylon-, perlon-, crepe-nylonsokkar og saum- lausir nylonsokkar. Herra náttföt, bindi, ullarvesti, ullarpeysur, manchettskyrtur og sokkar úr ull og crep- nylon. Drengjaskyrtur, hvítar og mislitar. Storisefni. Mislitir og hvítir silkiborðdúkar. Kven- og barnaullarpeysur og peysusett. Burstasett og margt fleira til jólagjafa. Verzlun Bergþóru Nyborg SÍMI 50252 ',','i'i'i'ifi'i','i',',',','i'i'i'i'i'i',','i'i'i'i','i'^'i'ifi'i'ifi'i'i^fifififi Allt í jólamatinn HÚSMÆÐUR! Gerið jólapöntunina tímanlega, Það flýtir fyrir ykkur með jólaundirbúninginn. Sendum heim. PALLABt» SÍMI 50301 ii'i'i'i'i'i'i'i'i'i','i'i',',','i'i'i'i'i'i'i',','i'i'i'i'i',',',',',',','''i'i'i'i'i'i'i'i'i S I X HAFNFIRÐINGAR! $ X Linolium gólfdúknrnir cru bomnir, I Pnntnnir osbst súttnr strnx. Hluíafélagið Vvcrgur Símar: 50105 og 50106. X X IYTT! NÝKOMIÐ : TVYTT! Ódýr borðbúnaður úr stáli. Ibenholt eyrnalokkar. Klukkur. Úr. Úrarmbönd. og margt fleira. Úra- og skartgripaverzlun Ba^uúsar Giiðlausfssonar Strandgötu 19 - Sími 50590

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.