Hamar - 17.12.1957, Blaðsíða 27

Hamar - 17.12.1957, Blaðsíða 27
X. 17. desember 1957 HAMAR 27 \ heimsókn hjá hafniirzku skáldi | Gleðileg jól! (Framhald df bls. 25) ur. Þá kom út árið 1929 ferða- bók með myndum eftir Finn- boga, sem nefnd var „Norður með landi 1928“. Eru margar náttúrulýsingar í bókinni af- burða snjallar. Leynir sér ekki. að Finnbogi er næmur á hið fagra og tignarlega í náttúrunni og kann að lýsa því þannig, að lesandinn hrífst með. Eins og komist er að orði í upphafi þessarar greinar, þá höfum við Islendingar átt og eigum enn mörg hin ágætustu skáld og hagyrðinga. Einn þeirra er Finnbogi J. Arndal. Skal hér að lokum birt eitt nýjasta kvæði Finnboga. Orti hann það á áttugasta afmælis- degi sínum, þann 31. ágúst síð- ast liðinn. 'v Gott ár 1958. * & Jón Mathiesen \\ Gleðileg jól! I I b Farsælt komandi ár. 1 * Með pensli og litum fegrast flest fögnuð veitir listin, en mörgum reynast mun þó bezt að málning annist Kristinn. GLEÐILEG JÓL! Kristinn J. Magnússon Sími 50274 Verzlun Halla Sigurjóns Eg hefi klifið ’inn háa tind og horfna tímans eg skoða mynd. Þar lánið fylgdi mér leiðir allar, það Ijóst eg sé, þegar degi hallar. Þótt skúrir ósjaldan mættu mér — á mannsins ævi það venja er. — Þá stiytti fljótt upp og storminn lægði og styrkur mér gafst, er jafnan nægði. Mér gleymast aldrei þeir góðu menn, sem geislaþræði mér spinna enn, né heldur þeir, sem að horfnir eru og hverjum skugga í sólskin snéru. Eg fann það glöggt, hvernig forsjón góð á förnum leiðum við hlið mér stóð og vakti hjálpfúsar vina liendur, sem veg minn ruddu um grýttar lendur. Hún gaf mér heilsu og létta lund frá lífsins morgni á hverri stund. Og máttarvaldanna morgungjöfin var mildur hlær yfir reynsluhöfin. Mín þökk til guðs er svo djúp í dag, að dauft hún túlkast í litlum hrag. Eg þakka vinum og venzlamönnum, sem voru hjálpin í lífsins önnum. Af háum tindi ég horfi nú til hljóða kvöldsins í von og trú, og treysti öruggur tímans herra, að trúföst hjálpin hans muni ei þverra. v HAFMFIRDIMGAR! Bexta joUjjofin ~\ er Helenn Rubinstein 9/nfnbnssi Hafnarfjarðar Apotek Markaðuriiin Reykjavík Gleðileg jól! Farsælt nýár! ' Þökk fyrir viðskiptin á líðandi ári. Verzlunin Málmum \ Gleðileg jól! $ Farsælt nýár! >v Þökk fyrir viðskiptin Í á líðandi ári. >> Húsgagnavinnustofan Kirkjuvegi 18 Hannes H. Sigurjónsson Gleðileg jól! Óskum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Sameinaða verksmiðjuafgreiðslan, Reykjavík GLEÐILEG JOL! Farsælt nýár! Vélsmiðjan Klettur h.f. Til jólagjafa Farsælt nýár! V Þökk ftjrir viðskipti '' á líðandi ári. in Verzlun Þorvaldar Bjamasonar Gleðileg jól! | Gott og farsælt nýár. •é Þökk ftjrir viðskiptin v á líðandi ári. Blómaverzlunin Sóley Gleðileg jól! Gott og farsælt nýár. Þökk ftjrir viðskiptin á líðandi ári. Pallabúð Burstasett, mjög smekkleg. Barnaj árnbrautir. Brúður, ódýrar. PALLIUÓ SÍMI 50301 >v X l Kjötiðju-hangjkjöl kaupa þær vandlátu. Ennfremur á jólaborðið: Soðin og hrá svið. Súrsaðir lundabaggar. Marineruð norðurlands- Súrsaðir bringukollar Salöt og alls konar álegg. Svínakjöt og svo auð- vitað allt þetta venju- lega. KJÖTIDJAN H.F. Hringbraut - Sími 50992 Perur. Appelsínur. Epli. Crapealdin. Citronur. Bananar. PallabúS Sími 50301 HAER§ AEGAA? Hvers vegna kemur það svo oft fyrir, að menn hafa innhú sitt of lágt tryggt eða alveg óvátryggt? Enginn er svo ríkur, að hann hafi efni á því að hafa eignir sínar óvátryggðar. Vér hjóðum yður örugga og góða þjónustu. Umhoðsmenn vorir, sem eru í öllum kaupstöðum, kauptúnum og hreppum landsins, veita yður upplýs- ingar og leiðheina yður, og síðast en ekki sízt: lxjá oss fáið þér ávallt hag- kvæmustu kjörin. Skammdegið er tími Ijósanna, — farið varlega með þau. GLEÐILEG JÓL! Brunabótafélag íslands Hverfisgötu 8—10, Reykjavík. Símar: 14915 - 14916 - 14917.

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.