Hamar - 17.12.1957, Blaðsíða 24

Hamar - 17.12.1957, Blaðsíða 24
24 HAMAR 17. desember 1957 f • • Ondvegisrit íslenskra heimila 7flerkir ‘Jslmdingar í síðasta bindinu af Merkum íslendingum, sem nú er komið út eru m. a. ævisögur þessara manna: biskupanna Finns Jónssonar, Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar, stjórnmálamannanna Jóns Magnússonar, Valtýs Guðmundssonar, Sigurðar Eggerz, Jóns Þorláks- sonar, Jóns Baldvinssonar, Tryggva Þórhalls- sonar og Sveins Björnssonar forseta, rithöfund- anna Eggerts Olafssonar, Baldvins Einarssonar, Stephans G. Stephanssonar og Einars Kvaran. Þessa íslendingaþætti hina nýju þuría allir bókamenn að eignast. OÓIillllSII^ÍIA N Haldlð tönnuui ^ðar Iivíiiiiii og Iireinuiii Notið KOLYNOS tannkrem ..-The ECONOMICAL Tooth Paste Það er heimsfrægt fyrir gæði. ',',',',',',',',f,f,f,f,f,f,',',',f,',f,fif,',f,f,','ifif,',',',',',',',',',',f,'if,~ I Orðsending til Hafnfirðinga Frá og með 31. desember n. k. mun ég hætta að reka X skósmíðavinnustofu mína að Strandgötu 43 hér í bæ. 'v Við rekstri vinnustofunnar tekur herra Elías ívarsson # j/ 'yr skósmíðameistari, Austurgötu 26, Hafnarfirði. 'v Um leið og ég læt af störfum, þakka ég öllum Hafnfirð- ingum fyrir góð viðskipti og margs konar velvilja í minn garð undanfarin ár. í,~- — .. i Hafnfirðingar! FÉLAGS- BÆKUR ALMENNA FÉLAGSBÆKUR: BÓKA- ★ Hundadagastjórn Pippins 1B. FÉLAGSINS ★ Sijnisbók eftir Einar Benediktsson. FYRIR ÁRIÐ AUKABÆKUR: 1958 ★ Heimurinn okkar. ★ Konan mín borðar með prjónum. ★ Sögur Guðmundar Friðjónssonar ERU KOMNAR Eru félagsmenn vinsamlega beðnir að vitja bókanna sem fyrst. (IBBOBNBABUR ' ->j Jafnframt vil ég mælast til þess, að Hafnfirðingar, sem við mig hafa skipt láti Elías njóta viðskiptanna að öðru I jöfnu. Óska ég honum alls velfarnaðar í starfi. >? Sömuleiðis óska ég öllum Hafnfirðingum GLEÐI- <| >> LEGRA JÓLA og góðs og farsæls komandi árs, með þökk fyrir það liðna. 1 1 'v 'v Hafnarfirði 13. desember 1957. Guðjón Magnússon. I i I I Orðsending til Hafnfirðinga Eins og auglýst er hér að ofan þá mun ég taka við rekstri Skóvinnustofu Guðjóns Magnússonar að Strandgötu 43 frá og með 31. desember n. k. Vonast ég eftir að eiga góð viðskipti við bæjarmenn. Elías Ivarsson. I 1 í Verzlun Valdimars Long f HAFNARFIRÐI Bfómólf obókin sem prentuð er með litprentuðum listaverkum og lesmáli eftir FREISTEIN GUNNARSSON, er tvímælalaust fallegasta jólabók bamanna í ár. ................................................. Karlmainna- iskóhlifar Geir Jóelsson STRANDGÖTU 21 Ný]a. Bílstöðin SÍMI 50888 j ÞVOTTAVÉLAR ] RYKSUGUR HOOVER I BÓNVÉLAR 1 GUFUSTRAUJÁRN I HRÆRIVÉLAR í Viðtæki og radiofónar. Nicci saumavélar. Listmunir Guðmundar frá Miðdal. Jólavarningur ýmiss konar. Verzlun Valdimars Long Símar: 50288 og 50289. nVAB SBIRJA FLOKKSBEM BILAAÍA? SMBRSTÖDIN Lækjargötu 32, sími 50449

x

Hamar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hamar
https://timarit.is/publication/800

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.