Morgunblaðið - 30.11.2010, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 2010
Atvinnuauglýsingar
Alþjóðlegt fyrirtæki
óskar eftir fólki. Starfið felst í markaðssetningu
og kynninu á vörum fyrirtækisins. Áhugasamir
sendið ferilskrá hurdir@hurdir.is
Raðauglýsingar
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur
félags sjálfstæðismanna í Skóga- og
Seljahverfi
Félag sjálfstæðismanna í Skóga- og Selja-
hverfi heldur aðalfund þriðjudaginn 7. des-
ember kl. 20.00 í félagsheimili sjálfstæðis-
manna, Álfabakka 14 a. Á dagskrá eru venju-
leg aðalfundarstörf en gestur fundarins verð-
ur Ólöf Nordal, varaformaður Sjálfstæðis-
flokksins.
Heitt á könnunni og allir velkomnir!
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir, á eftirfarandi eignum:
Ytri-Varðgjá 152838, jörð í byggð, Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Vaðla-
byggð ehf., gerðarbeiðandi Eyjafjarðarsveit, föstudaginn 3. desember
2010 kl. 10:00.
Draupnisgata 7, iðnaður 01-0202 (225-3448), Akureyri, þingl. eig. Björn
Stefánsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf.,
föstudaginn 3. desember 2010 kl. 10:00.
Mánahlíð 4, íb. 01-0201 (214-8988), Akureyri, þingl. eig. ElvarThora-
rensen og Hrafnhildur Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarbær
og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 3. desember 2010 kl. 10:00.
Vaðlabyggð 1, einb. 01-0101, bílsk.01-0102, (228-9416), Svalbarðs-
strandarhreppi, þingl. eig. Icefox á Íslandi ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi
fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 3. desember 2010 kl. 10:00.
Vaðlabyggð B 204843, lóð - Annað land, Svalbarðsstrandarhreppi,
þingl. eig. Icefox á Íslandi ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingar-
bankinn hf., föstudaginn 3. desember 2010 kl. 10:00.
Þingvallastræti 29, eignarhl. íb.01-0101, bílsk. 02-0101 (215-1875),
Akureyri, þingl. eig. Guðmundur Karl Óskarsson, gerðarbeiðandi
Lýsing hf., föstudaginn 3. desember 2010 kl. 10:00.
Öngulsstaðir 3, lóð 194460. einb. 01-0101 (216-0055), Eyjafjarðarsveit,
þingl. eig. Brynja Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
föstudaginn 3. desember 2010 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
29. nóvember 2010.
Halla Einarsdóttir, ftr.
Styrkir
Auglýsir styrki
til jarðhitaleitar
á köldum svæðum
2010
Styrkir til jarðhitaleitar eru veittir á grundvelli laga
nr. 78/2002, með síðari breytingum. Megintilgangur
jarðhitaleitar er að stuðla að enn frekari nýtingu
jarðvarma til húshitunar í landinu með það að markmiði
að bæta búsetuskilyrði og auka aðgengi að þeim gæðum
og möguleikum sem nýting jarðhita hefur í för með sér,
auk þess að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis til
húshitunar og draga úr kostnaði ríkissjóðs við
niðurgreiðslu húshitunarkostnaðar.
Fjárveiting 2010 nemur 25 m.kr.
^ Styrkir eru veittir til jarðhitaleitar á köldum svæðum, þ.e. svæðum
þar sem jarðhiti er ekki þekktur á yfirborði eða hitastig í volgrum er
lágt. Vandað skal til áætlanagerðar og verkið skipulagt og unnið í
samræmi við ráðleggingar jarðvísindamanna.
^ Tekið er á móti umsóknum frá sveitarfélögum, orkufyrirtækjum,
öðrum fyrirtækjum og einstaklingum.
^ Styrkupphæð getur numið allt að helmingi áætlaðs kostnaðar við
einstök verkefni, þó að hámarki 5 milljónum króna.
Umsóknarfrestur er til
31. desember 2010
Úthlutunarreglur er að finna á svæði Orkusjóðs á
vefsetri Orkustofnunar, www.os.is. Umsóknir skulu
sendar, annaðhvort á pappír eða rafrænu formi sem
nálgast má á svæði Orkusjóðs á www.os.is, til
Orkusjóðs, Borgum við Norðurslóð, 600 Akureyri.
Nánari upplýsingar og aðstoð veitir:
Jakob Björnsson, framkvæmdastjóri Orkusjóðs
Netfang: jbj@os.is
Sími: 569-6083 eða 894 4280
ORKUSJÓÐUR
Félagslíf
HAMAR 6010113019 I
EDDA 6010113019 I HLÍN 6010113019 VI
.is
persónuleg jólakort
persónulegur bolli
Velúrgallar
Innigallar fyrir konur
á öllum aldri.
Stærðir S - XXXL.
Sími 568 5170
Tískuverslunin Smart
Grímsbæ/Bústaðavegi
Heimagallar
St. S-XL. Verð kr. 13.900,-
Sími 588 8050
Facebook. Vertu vinur.
Sími 588-8050.
Stærðir: 36-40.
Verð: 19.500,-
Stærðir: 36-40.
Verð: 19.500,-
Stærðir: 36-40.
Verð: 24.500,-
Nýkomin sending af háum og
lágum dömustígvélum úr leðri,
fóðruðum og á góðum vetrarsóla.
Sími: 551 2070,
opið: mán. - fös. 10 - 18,
laugardaga 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Allar vörur með 20% afsl. í dag
Verið velkomin. Opið í dag kl. 13-19.
Green-house,
Rauðagerði 26.
Augnablik
Geisladiskur með lögum við
ljóð Hákonar Aðalsteinssonar
flutt af Nefndinni og gestum.
Fæst í Hagkaupum, Tónspili,
Samkaupum Egilsstöðum og
hjá útgefanda í síma 863 3636.
Netfang; darara@gmail.com.
Málverk
UMBOÐSSALA
Vantar málverk í umboðssölu
Lág sölulaun
Mikið úrval málverka til sölu
Innrömmun
20% afsláttur
Sérskorinn karton 20% afsláttur
Tré- og
álrammar
50-60% afsláttur
Álrammar
21x30 kr. 1200,-
og 59x67 kr. 1800.-
Myndir eftir
Atla Má
Íslensk grafík
Tolli - Bragi - Jón Reykdal -
Þórður Hall o.fl.
20 - 40% afsláttur
Gildir til 4. des
Opið virka daga kl. 9-18
Síðumúla 34, sími 533 3331
Til sölu
Auðvelt, þægilegt, flott,
Ódýrt!!!...eftir þínu höfði.
www.prentlausnir.is
BÚÐU TIL ÞITT
MYNDA-
ALBÚM
Auðvelt, þægilegt, flott,
Ódýrt!!! ...eftir þínu höfði.
www.prentlausnir.is
BÚÐU TIL ÞITT
DAGATAL
JÚLÍ 20
08
BÚÐU TIL ÞÍN
JÓLAKORT
Gleðileg jól!
Auðvelt, þægilegt, flott,
Ódýrt!!! ...eftir þínu höfði.
www.prentlausnir.is
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is
Matta rósin og Halastjarnan
Ný sending af glösum ofl í Möttu
rósinni og Halastjörnunni.
Einnig glös í öðrum munstrum.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
Ýmislegt
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Þjónusta
Tek að mér ,,svona alls-
konar” smærri verk
Upplýsingar í síma 847 8704
eða manninn@hotmail.com.