Morgunblaðið - 30.11.2010, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 30.11.2010, Qupperneq 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 2010 TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is Gildir ekki í Lúxus 700 700 700 700 700 700 700 950 SMÁRABÍÓ Nánar á Miði.is 5% Nánar á Miði.is Ath: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíó BORGARBÍÓ THE NEXT THREE DAYS kl. 8 - 10.15 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 ARTÚR 3 KL. 6 JACKASS 3D KL. 8 SKYLINE KL. 10 12 L L 12 12 Nánar á Miði.is THE NEXT THREE DAYS kl. 5.20 - 8 - 10.40 THE NEXT THREE DAYS LÚXUS kl. 5.20 - 8 - 10.40 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 3.40 - 6 SKYLINE KL. 8 - 10.10 JACKASS 3D ÓTEXTAÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 10.10 EASY A KL. 5.50 - 8 ARTHÚR 3 KL. 3.40 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 KL. 3.40 AULINN ÉG 3D ÍSL. TAL KL. 3.40 12 12 L 12 12 L L L L L AGORA kl. 6 - 9 NIKO OG LEIÐIN TIL STJARNANNA KL. 6 DRAUMURINN UM VEGINN KL. 6 SKYLINE KL. 8 - 10.10 UNSTOPPABLE KL. 8 - 10.10 BRIM KL. 6 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER KL. 8 - 10.15 14 L L 12 L 12 L HÁSKÓLABÍÓGLERAUGU SELD SÉR ÍSL. TAL ÍSL. TAL "MYND SEM HITTIR Í MARK!" -H.H, MBL EPÍSK STÓRMYND EFTIR LEIKSTJÓRA THE OTHERS FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA MEÐ ÍSLENSKU TALI MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA VÍSINDASKÁLDSÖGUTRYLLI Í BÍÓ! DRAUMURINN UM VEGINN Sýnd kl. 8 og 10:15 HHHH „...Fyrsta flokks afþreying“ -S.V., MBL Sýnd kl. 6Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 8 og 10:15 - Ótextuð SJÁÐU JACKASS EINS OG ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ÁÐUR! HHH -T.V. - kvikmyndir.is Sýnd kl. 6Sýnd kl. 8 og 10:30 650 kr. HVERSU LANGTMYNDIR ÞÚ GANGA FYRIR ÞÁ SEM ÞÚ ELSKAR? ÞRÆLMÖGNUÐ SPENNUMYND 650 kr. 950 kr. 3D 3D GLERAUGU SELD SÉR 650 kr. 650 kr. 650 kr. -bara lúxus Sími 553 2075 www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu AukakrónumÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! Nýjasta Harry Potter-kvikmyndin heldur sínu striki í aðsókn og er sú tekjuhæsta um liðna helgi. Kjána- prikin í Jackass 3 eru í 2. sæti, aðra vikuna í röð, og ljóst að fjöldi Íslend- inga kann að meta vafasöm uppá- tæki þeirra. Í þriðja sæti er hins vegar ný mynd á lista með ástralska naglanum Russell Crowe, The Next Three Days og jólateiknimyndin Níkó og leiðin til stjarnanna er einn- ig ný á lista, í fimmta sæti. Bíóaðsókn helgarinnar Potter heldur sínu Toppsætið Kvikmyndin Harry Potter and the Deathly Hallows – Part 1 heldur fyrsta sætinu aðra helgina í röð og kemur það ekki svo mjög á óvart. Bíólistinn 26.-28. nóvember 2010 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd Harry Potter and the Deathly Hallows - Part 1 Jackass 3 The Next Three Days Due Date Niko and the Way to the Stars RED Arthur 3: Tveggja heima stríðið Skyline Easy A Unstoppable 1 2 Ný 3 Ný 8 5 4 7 9 2 3 1 4 1 4 3 2 3 3 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Bandaríski gamanleikarinn Leslie Nielsen lést í fyrradag, 84 ára að aldri. Nielsen lék í mörgum vinsæl- um grínmyndum á ferli sínum, m.a. Airplane! og The Naked Gun. Nielsen var lagður inn á sjúkra- hús í Fort Lauderdale í Flórída fyrir tæpum tveimur vikum vegna lungnabólgu, að sögn umboðsmanns hans. Nielsen lést í faðmi fjölskyld- unnar. Allur Nielsen kitlaði hláturtaugar. Leslie Niel- sen látinn „Sjálfur Kóngulóarmaðurinn hefðiekki getað afstýrt þessum hörm- ungum,“ segir blaðamaður New York Post, Michael Ridedel, um fyrsta rennslið á söngleiknum Spi- der-Man: Turn Off the Dark, sem fram fór í Foxwood-leikhúsinu í Broadway í New York í fyrrakvöld. Söngleikurinn er sá dýrasti sem settur hefur verið á svið til þessa og þá á heimsvísu, en framleiðslan kost- aði hvorki meira né minna en 65 milljónir dollara. Miklum tæknibrellum er beitt í sýningunni og segir blaðamaðurinn þær hafa mistekist algjörlega. Þá hafi tónlistin verið leiðinleg (en hún var samin af söngvaranum Bono og gítarleikaranum The Edge úr U2) og handritið furðulegt og afar rugl- ingslegt. Áhorfendur hafi auk þess þurft að gæta sín að fá ekki tækja- búnað í höfuðið í miðri sýningu eða jafnvel leikara sem sveifluðu sér fyr- ir ofan áhorfendur. Vírar sem héngu ofan við sviðið munu hafa fallið á áhorfendur og segir Riedel að búta hafi vantað í leikmyndina. Slæmt Reeve Carney leikur Kóngulóarmanninn í söngleiknum. Klúður í Kóngulóarmanni

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.