Morgunblaðið - 30.11.2010, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 30.11.2010, Blaðsíða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 2010 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Jóns- son flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Guðrún Gunn- arsdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Eyðieyjan. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu Ríkisútvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Friðhelgi. Kynferðisofbeldi á Íslandi. Lokaþáttur: Kerfið. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (4:4) 14.00 Fréttir. 14.03 Snúningar – Íslenska hljóm- platan í 100 ár. Umsjón: Kristján Frímann Kristjánsson. (1:3) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Himnaríki og helvíti eftir Jón Kalman Stef- ánsson. Höfundur les. (8:18) 15.25 Málstofan. Fræðimenn við Háskóla Íslands fjalla um íslenskt mál. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tónleikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Í heyranda hljóði. Umsjón: Ævar Kjartansson. 21.20 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þorsteinsson flytur. 22.20 Fimm fjórðu. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (e) dag) 23.05 Matur er fyrir öllu. Þáttur um mat og mannlíf. Um- sjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. Sígild tónlist til morguns. 15.30 Krónhjartarveiðar Þáttur um ferð íslenskra veiðimanna á krónhjart- arveiðar á Alladale-setrinu sem er í skosku hálönd- unum, skammt frá borg- inni Inverness. Umsjón- armaður er Sigmar B. Hauksson. (e) 16.00 Þýski boltinn Mörk og tilþrif úr síðustu leikjum í Bundesligunni, úrvalsdeild þýska fótbolt- ans. (e) 16.55 Handboltinn Fjallað verður um leiki í N1- deildinni. (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Svona eru mæður (Sådan er mödre) (6:6) 18.00 Friðþjófur forvitni 18.25 Krakkamál – Hvers vegna suða flugur? (Erfurt Exchange) Stuttir þættir um hitt og þetta frá evrópskum sjón- varpsstöðvum. 18.30 Kobbi gegn kisa 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Íslandsmótið í hand- bolta (FH – Haukar) Bein útsending frá leik í N1-deildinni í handbolta. 21.25 Návígi Viðtalsþáttur Þórhalls Gunnarssonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Börnin (The Children) Breskur myndaflokkur í þremur þáttum. Bannað börnum. (1:3) 23.15 Aðþrengdar eig- inkonur (Desperate Hou- sewives) (e) 24.00 Kastljós (e) 00.25 Fréttir 00.35 Dagskrárlok 06.20 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.10 Heimilið tekið í gegn 10.55 Buslugangur 11.55 Monk 12.40 Nágrannar 13.05 Frasier 13.30 Falski kærastinn (My Fake Fiance) 15.00 Sjáðu 15.30 Ben 10 15.55 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.16 Veður 19.25 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.50 Svona kynntist ég móður ykkar (6:22) 20.20 Nútímafjölskylda (Modern Family) 20.45 Miðjumoð (The Middle) 21.15 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 21.40 Chuck 22.30 Sérsveitin (The Shield) 23.20 Kvöldþáttur Spike Feresten (Talk Show With Spike Feresten) 23.45 Blaðurskjóðan 00.35 Læknalíf 01.20 Miðillinn (Medium) 02.05 Klippt og skorið 02.45 Klukknahljómur (Silver Bells) 04.20 Chuck 05.05 Miðjumoð 05.30 Fréttir/Ísland í dag 07.00 Spænski boltinn (Barcelona – Real Madrid) 16.10 Spænski boltinn (Barcelona – Real Madrid) 17.55 Á vellinum Umsjónarmenn: Ásmund- ur Haraldsson og Viðar Halldórsson. 18.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 18.55 Spænsku mörkin 19.40 Enski deildabikarinn (West Ham – Man. Utd.) Bein útsending. 21.45 World Series of Poker 2010 (Main Event) 22.40 European Poker Tour 6 – Pokers 23.30 Enski deildabikarinn (West Ham – Man. Utd.) 08.00 Reality Bites 10.00/16.00 Dave Chappel- le’s Block Party 12.00 Fred Claus 14.00 Reality Bites 18.00 Fred Claus 20.00 Baby Mama 22.00/04.15 The Hoax 24.00 After School Special 02.00 Glastonbury 06.10 Confessions of a Shopaholic 08.00 Dr. Phil 08.40 Rachael Ray 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva 12.40 Pepsi MAX tónlist 15.10 90210 15.55 Rachael Ray 16.40 Dr. Phil 17.20 Parenthood 18.05 Matarklúbburinn 18.30 Fyndnar fjölskyldumyndir 18.55 Real Hustle 19.20 Rules of Engage- ment 19.45 Whose Line is it Anyway 20.10 The Marriage Ref 21.00 Nýtt útlit 21.50 Nurse Jackie 22.20 United States of Tara 22.50 Jay Leno 23.35 CSI: New York 00.25 Sordid Lives 00.50 The Cleaner 01.35 Nurse Jackie 06.00 ESPN America 11.30 Golfing World 13.10 Dubai World Cham- pionship Lokamótið. 17.10 Golfing World 19.00 Ryder Cup Official Film 2010 Upprifjun á Ryder-bikarnum árið 2010. 20.15 European Tour – Highlights 2010 21.05 PGA Tour Yearbooks Samantekt á því besta sem gerðist á PGA Tour árið 2008. 21.55 Golfing World 22.45 Ryder Cup Official Film 1995 23.40 Golfing World 00.30 ESPN America Þættirnir um Jim Hacker, ráðherra í ríkisstjórn henn- ar hátignar, og nánustu samstarfsmenn hans, eru líklega það besta sem Bret- ar hafa framleitt af skemmtiefni fyrir sjónvarp. Er þó af nógu að taka. Paul Eddington er eft- irminnilegur sem einfeldn- ingurinn Hacker, fyrst í Já, ráðherra og síðar þáttaröð- inni Já, forsætisráðherra, en var þó ætíð í skugganum af Nigel Hawthorne í hlutverki hins stórsnjalla en út- smogna Sir Humphrey App- leby, ráðuneytisstjóra. Vegna síðustu tíðinda af pólitíkinni, er tímabært að taka þessa frábæru þætti til sýningar á ný. Þeirra tími er kominn – aftur! Páll Magnússon; ég bið þig hér með prívat og per- sónulega, að sjá til þess að ráðherraþættirnir komist á dagskrá RÚV sem fyrst. Ef ekki er áhugi fyrir því að bæta gríni við dagskrána má jafnvel, í ljósi frétta síð- ustu daga, kynna þá sem heimildaþætti... Í lokin er vert að geta þess að hafi mér einhvern tíma þótt afnotagjaldið að Stöð 2 Sport of hátt er það liðin tíð. Leikur Barcelona og Real Madrid (5:0) í spænsku deildakeppninni í fótbolta í gær réttlætti gjaldið fyrir allt árið. Það var fyrsta kennslumynd- bandið í beinni útsendingu. ljósvakinn Reuters Já Hawthorne lék Appleby. Já, ráðherra Skapti Hallgrímsson 08.00 Blandað efni 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Samverustund 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Við Krossinn 21.00 Benny Hinn 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Galatabréfið 23.30 49:22 Trust 24.00 Tissa Weerasingha 00.30 Global Answers 01.00 The Way of the Master 01.30 Kvikmynd sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 13.00 NRK nyheter 13.05 Lunsjtrav 13.30 Aktuelt 14.00 NRK nyheter 14.10 Dávgi – Urfolksmagasinet 14.30 Kobra 15.00 NRK nyheter 16.10 Urix 16.30 Nasjonalgalleriet 17.00 NRK nyheter 17.01 Dagsnytt atten 18.00 De danske jødene 18.35 Filmavisen 18.45 Norge slår gnister 19.15 Aktuelt 19.45 Jo- anna Lumley: Draumen om Nilen 20.30 Bokprogram- met 21.00 NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 Dagens dokumentar 22.20 Keno 22.25 Solsystemets mys- terium 23.25 Naturfotografene 23.55 Oddasat – nyheter på samisk SVT1 14.35 Hannah Montana 15.00 Rapport 15.05 Go- morron Sverige 15.55 Ung & bortskämd 16.55 Sportnytt 17.00/18.30 Rapport med A-ekonomi 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna 19.00 Vem tror du att du är? 20.00 Veckans brott 21.00 Dox 22.30 State of Mind 23.15 Starke man 23.45 Kinas mat SVT2 13.30 Den mänskliga gnistan 15.50 Med andra ögon 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Hitlers hemliga bunker 17.45 Trollsti- gen 17.55 Rapport 18.00 Vem vet mest? 18.30 Eb- bas stil 19.00 Sverker rakt på 19.30 Debatt 20.00 Aktuellt 20.30 Kobra 21.00 Sportnytt 21.15 Regio- nala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 PSL på festival 22.15 K Special 23.15 Värl- dens konflikter ZDF 13.00 heute – in Deutschland 13.15 Die Küchensc- hlacht 14.00/18.00 heute 14.05 Topfgeldjäger 15.00 heute in Europa 15.15 Lena – Liebe meines Lebens 16.00 heute – Wetter 16.15 hallo deutsc- hland 16.45 Leute heute 17.00 SOKO Köln 18.20/ 21.12 Wetter 18.25 Die Rosenheim-Cops 19.15 Die Deutschen 20.00 Frontal 21 20.45 heute-journal 21.15 37 Grad 22.00 Markus Lanz 23.15 heute nacht 23.30 Neu im Kino 23.35 In einer stillen Nacht ANIMAL PLANET 13.00 SSPCA – On the Wildside 13.30/18.10 Dogs 101 14.25 Dogs/Cats/Pets 101 15.20 The Planet’s Funniest Animals 16.15 Into the Lion’s Den 17.10 Earthquake – Panda Rescue 19.05/23.40 Venom in Vegas 20.55 Animal Cops: Phoenix 21.50 Most Ext- reme 22.45 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 13.20/17.55 Deal or No Deal 13.55 Monarch of the Glen 14.45 ’Allo ’Allo! 15.50/18.30 Only Fools and Horses 16.20 Hotel Babylon 17.10 The Weakest Link 19.00 Life of Riley 19.30/21.50 Wrong Door 20.00/22.20 Whose Line Is It Anyway? 20.30 The Inspector Lynley Mysteries 21.20 Life of Riley 23.10 Come Dine With Me 23.35 EastEnders DISCOVERY CHANNEL 13.00 Dirty Jobs 14.00 Jungle Hooks: India 14.30 Wheeler Dealers 15.00 Extreme Engineering 16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made 17.00 The Gadget Show 17.30 How Stuff’s Made 18.00/23.30 MythBusters 19.00 American Loggers 20.00 Cash Cab 20.30 Scariest Moments at Sea 21.30 Mega Builders 22.30 Man vs. Fish With Matt Watson EUROSPORT 16.45 Wintersports: Breaking the Ice 17.00/22.15 Ski jumping: World Cup in Kuopio 18.00 Eurogoals Flash 18.10 Olympic games: London Calling 18.15 Table tennis: International Cup in Braunschweig 19.30 Eurogoals 20.00 Boxing 22.00 Xtreme Sports 23.15 Champions Club 23.45 Swimming: European Short Course Championships in Eindhoven MGM MOVIE CHANNEL 13.55 Futureworld 15.40 The Adventures of Gerard 17.10 Hidden Agenda 19.00 They Call Me MISTER Tibbs! 20.45 Scandal 22.40 Implicated NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00 The Pyramid Code 15.00 The Sheikh Zayed Grand Mosque 16.00 Mayday 17.00 9/11: I Was There 18.00 Mystery Files 19.00 Alaska State Troo- pers 20.00 China’s Lost Pyramids 21.00/22.00 Air Crash Investigations 23.00 America’s Secret Wea- pons ARD 13.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10 Sturm der Liebe 15.10 Eis- bär, Affe & Co. 16.15 Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof 17.50 Das Duell im Ersten 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.15 Familie Dr. Kleist 20.05 In aller Freundschaft 20.50 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45 Menschen bei Maischberger 23.00 Nachtmagazin 23.20 Der rosarote Panther wird gejagt DR1 14.10 Boogie Mix 15.00 Hjerteflimmer Classic 15.30 Svampebob Firkant 15.50 Nik & Jan 16.00 Walter og Trofast – På et hængende hår 16.30 Lille Nørd 17.00 Aftenshowet 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Aftenshowet 2. del 18.30 Jamie Oli- vers familiejul 19.00 Hammerslag 19.30 Stemmer fra Vollsmose 20.00 TV Avisen 20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Johan Falk: National Target 22.35 Borgen 23.35 Naruto Uncut DR2 13.00 Danskernes Akademi Tema 15.00 Veteran TV 15.30 Kriseknuserne 16.00 Deadline 17:00 16.30 Taggart 17.15 Urt 17.35 Hitlers kvinder 18.30/ 23.20 DR2 Udland 19.00 Viden om 19.30 So ein Ding 19.50 Dokumania 21.30 Deadline 22.00 Hvor- dan kunne hun? 23.00 The Daily Show 23.50 DR2 Premiere NRK1 14.00/16.00 NRK nyheter 14.10 Poirot 15.00 Fil- mavisen 1960 15.10 Hjarte i Afrika 16.10 Yum Yum med Noman 16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40/ 19.55 Distriktsnyheter 18.45 Ut i naturen 19.15 Det ukjente Mallorca 19.45 Extra-trekning 20.30 Brenn- punkt 21.30 Storbynatt 22.00 Kveldsnytt 22.15 Lyd- verket 22.45 Den store reisen 23.25 Skavlan 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 14.10 Bolton – Blackpool (Enska úrvalsdeildin) 15.55 Aston Villa – Arsenal (Enska úrvalsdeildin) 17.40 Premier League Review 2010/11 18.35 Luis Enrique (Foot- ball Legends) Í þessum þætti verður fjallað um Luis Enrique, fyrrum leik- mann Barcelona á Spáni. 19.00 Newcastle – Chelsea (Enska úrvals- deildin) 20.45 Tottenham – Liver- pool (Enska úrvalsdeildin) 22.30 Ensku mörkin 2010/11 23.00 Man. Utd. – Black- burn (Enska úrvalsdeildin) ínn 18.30 Nýju fötin Keisarans 19.00 Frumkvöðlar 19.30 Eldhús meistarana 20.00 Hrafnaþing Handónýt hagvaxtarspá eða ískaldur veruleiki. 21.00 Græðlingur Gurrý og félagar byrjuð á jólaskreytingum. 21.30 Svartar tungur Birkir Jón, Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór skoða þingmál. 22.00 Hrafnaþing 23.00 Græðlingur 23.30 Svartar tungur Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. n4 18.15 Að Norðan 19.00 Fróðleiksmolinn Endurtekið á klst. fresti. 18.55/02.05 The Doctors 19.40/01.20 Gossip Girl 20.25 That Mitchell and Webb Look 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Glee 22.35 23.20 The Event 00.05 Dollhouse 00.55 Unhitched 02.45 Sjáðu 03.10 Fréttir Stöðvar 2 04.00 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra Leikarahjónin Angelina Jolie og Brad Pitt héldu upp á sjö ára afmæli sonar síns Pax í París sunnudaginn sl. með heldur óvenjulegum hætti. Pax fékk að fljúga um loftin blá með loftbelg og var veislan svo haldin í báti á Signu. Stjórnandi loftbelgsins segir í samtali við tímaritið People að Pitt-Jolie- fjölskyldan hafi verið ósköp venjuleg, eins og hver önnur fjölskylda. People komst því ekki í feitt í það skiptið, loftbelgsstjórinn hafði í raun ekki frá fréttnæmu að segja, ekkert slúður þar að fá. Reuters Sjö ára Pax með loftbelg Barnafjöld Jolie með börnum sínum Maddox, Zahara, Pax og Shiloh á flugvelli í Tókíó í júlí sl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.