Morgunblaðið - 04.12.2010, Page 3

Morgunblaðið - 04.12.2010, Page 3
Nýsköpun á aðventunni Matvælafyrirtæki kynna íslenskt góðgæti um helgina H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Nýsköpun í 100 ár Ölgerðin Egill Skallagrímsson býður í heimsókn. Líttu við á milli kl. 13-15 laugardaginn 4. desember nk. Egils appelsín – sjáðu hvernig Egils appelsín verður til og bragðaðu á þessum klassíska drykk. Frumkvöðlakot – kátir krakkar geta komið og blandað sinn eigin safa eða gosdrykk. Borg Brugghús – vertu með þeim fyrstu til að bragða á nýjungum bruggmeistaranna. Floridana VIRKNI – hverjar eru dularfullu jurtirnar sem VIRKA? Bjórskólinn – kíktu í eina skóla landsins með 10 bjórdælur og spjallaðu við kennarana okkar. Visitor Center – fáðu að vita hvernig Taste the Saga, ný afþreying fyrir ferðamenn, varð að veruleika. Ekki missa af einstöku tækifæri til að smakka Egils appelsín og nýtt öl, gæða þér á piparkökum og fræðast um sögu Ölgerðarinnar. Má bjóða þér nýlagað kaffi ... Í góðum kaffibolla felst nýsköpun í tækni, framleiðslu og þjónustu. Laugardaginn 4. desember Kaffitár, Stapabraut 7 í Reykjanesbæ, býður gestum og gangandi að koma og skoða kaffibrennsluna kl. 14-16. Kaffismökkun með Aðalheiði, Hátíðarkaffi úr Chemex og Hario hellingu, ásamt jóla og aðventutei. Í heimsókninni verður líka hægt að bragða á vörum frá Nóa Síríus. Te og Kaffi, Stapahrauni 4, Hafnarfirði býður fólki að fylgjast með fagmönnum í kaffibrennslu að störfum, fara í skoðunarferð um kaffibrennsluna og upplifa þetta heillandi ferli. Einnig fá gestir að mala kaffi og taka með sér sýnishorn af ilmandi Hátíðarkaffi. Húsið er opið kl.13-16. ... og með því? Jólastemning, smákökur og spjall við fagmenn. Laugardaginn 4. desember kl. 14-16 Hagabakarí, Hagamel Gamla bakaríið, Ísafirði Reynir bakari, Dalvegi 4, Kópavogi Bakarameistarinn, Suðurveri Bakarameistarinn, Mjódd Bakarameistarinn, Glæsibæ Bakarameistarinn, Smáratorgi Bakarameistarinn, Austurveri Bakarameistarinn, Húsgagnahöllinni Geirabakarí, Borgarnesi Sveinsbakarí, Arnarbakka Sveinsbakarí, Skipholti Fjarðarbakarí, Dalshrauni 13, Hafnarfirði Bernhöftsbakarí, Bergstaðastræti Vilberg Kökuhús, Vestmannaeyjum Opin hús Hjá Jóa Fel, Holtagörðum, verður opið hús kl. 9-16. Gestum gefst tækifæri á að skoða nútímalegt og framsækið bakarí við ljúfa tóna. Ný matreiðslubók Jóa Fel verður kynnt og fleira. Gæðabakstur/Ömmubakstur, Lynghálsi 7 í Reykjavík, býður gestum að skoða glæsilegt og fullkomið bakarí kl. 11-15. Boðið verður upp á kleinur, smákökur, álegg frá Kjarnafæði, kaffi frá Te og kaffi og ískalda mjólk frá Mjólkursamsölunni. Blöðrur og fleira skemmtilegt. Kökulist, Hafnarfirði, Jón Rúnar kökugerðarmeistari tekur vel á móti gestum kl. 14-16 og sýnir handverksbakarí sem er í fremstu röð. Jón Rúnar hefur unnið til fjölda verðlauna fyrir handverk sitt. Jólailmur í Vetrargarðinum um helgina Fagþekking, þróun og nýsköpun í íslenskum matvælaiðnaði. Laugardag kl. 13-18 og sunnudag kl. 12-17 Félagar í Meistarafélagi kjötiðnaðarmanna verða að störfum í Vetrargarðinum í Smáralind. Sjáðu rétt handbragð og smakkaðu á kræsingunum. Eftirtalin fyrirtæki kynna jólamat: Sláturfélag Suðurlands Vífilfell Kjarnafæði Gæðabakstur Ísfugl Laugardagur kl. 16 Félagar í Meistarafélagi kjötiðnaðarmanna og Landssamtök sauðfjárbænda heilgrilla léttreykta lambaskrokka og gefa gestum að smakka. Sunnudagur kl. 16 Kjötiðnaðarmeistarar afhenda Mæðrastyrksnefnd úrbeinað hangikjöt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.