Morgunblaðið - 04.12.2010, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2010
Framkvæmdastjóri - bankastjóri
Nýi bankinn mun starfa undir heitinu
Sparibankinn og byggja á hugmynda-
fræðinni um stýringu útgjalda og
uppbyggingu sparnaðar og eigna.
Leiðarljós Sparibankans verður að
leiðbeina og aðstoða viðskiptavini -
einstaklinga og fyrirtæki - við að ná
fjárhagslegum markmiðum sínum.
Samfélagslegt hlutverk Sparibankans
verður að móta framtíð viðskipta-
bankastarfsemi á Íslandi með nýrri
sýn, nýjum leiðum og nýjum
lausnum. Sparibankinn verður miklu
meira en bara banki.
G
ra
fik
a
10
Umsóknarfrestur er til og með 12. desember n.k. Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Ari Eyberg
(ari@intellecta.is) í síma 578 1145. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir
sem trúnaðarmál og þeim svarað. Með umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er
grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfi viðkomandi.
Meginverkefni
• Leiða uppbyggingu nýrrar starfsemi
• Stýra og bera ábyrgð á daglegum rekstri
• Skilgreina leiðir að settum markmiðum
• Sjá um stefnumótun og stuðla að framgangi hennar
• Hafa yfirumsjón með útlánum
• Miðla upplýsingum til bankaráðs og starfsmanna
• Sjá um samskipti við FME og aðra opinbera aðila
Sparifélagið hf. auglýsir eftir framkvæmdastjóra/bankastjóra.
Sparifélagið hf. undirbýr umsókn um viðskiptabankaleyfi til
Fjármálaeftirlitsins. Að fengnu leyfi fyrir rekstri viðskipta-
banka mun starf framkvæmdastjóra Sparifélagsins breytast
í starf bankastjóra.
Hæfniskröfur og eiginleikar
• Leiðtoga- og stjórnunarhæfileikar
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Áhugi og skilningur á þeirri hugmynda-
fræði sem starfað verður eftir
• Reynsla í rekstri viðskiptabanka eða útibús
• Háskólapróf sem nýtist við
rekstur viðskiptabanka
• Löggilding í verðbréfamiðlun er kostur
Upplýsingar veita:
(rannveig@hagvangur.is).
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er 18. desember n.k.
Spkef sparisjóður byggir á gamalli hefð en horfir til framtíðar, til hagsbóta
fyrir það samfélag sem hann starfar í. Hjá sparisjóðnum starfar öflugur
hópur fólks sem leggur metnað sinn í að veita viðskiptavinum sínum
framúrskarandi þjónustu.
Sérfræðingur í áhættustýringu
Áhættustýring heyrir undir sparisjóðsstjóra en sérfræðingur í áhættustýringu
vinnur náið með forstöðumönnum sparisjóðsins að áhættustýringu.
Helstu verkefni:
Innleiðing og eftirlit með áhættumælikvörðum tengdum áhættustefnu.
Mótun aðferða og umsjón með útreikningum á innra mati á eiginfjárþörf.
Skýrslugerð til stjórnenda og endurskoðunarnefnd.
Almenn verkefni tengd eiginfjárgreiningu og áhættustýringu.
.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun í verkfræði, hagfræði, tölvunarfræði eða viðskiptafræði.
Reynsla af greiningarvinnu og gott vald á úrvinnslu og framsetningu upplýsinga.
Reynsla af gagnagrunnsnotkun og forritun.
Góðir samskiptahæfileikar og hæfni til að vinna í hópi.
Frumkvæði í starfi og hæfni til að vinna sjálfstætt.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu liggur fyrir. Bæði sérfræðingur í áhættustýringu og lögfræðingur hafa
aðsetur í Keflavík.
Lögfræðingur
Spkef sparisjóður auglýsir eftir lögfræðingi.
Starfssvið:
Regluvarsla skv. lögum um verðbréfaviðskipti.
Eftirlit með peningaþvætti skv. lögum um peningaþvætti
og fjármögnun hryðjuverka.
Eftirlit með gjaldeyrisreglum Seðlabanka Íslands.
Önnur lögfræðileg málefni, s.s. ráðgjöf og skjalagerð.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Meistarapróf í lögfræði.
Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af störfum á fjármálamarkaði.
Góðir samskiptahæfileikar.
Faglegur metnaður.
Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
Lögfræðingur heyrir beint undir sparisjóðsstjóra í skipuriti.
Katrín S. Óladóttir (katrin@hagvangur.is) og Rannveig J. Haraldsdóttir,
- nýr auglýsingamiðill
Nýtt atvinnublað alla fimmtudaga
Blaðinu er dreift í 85.000 eintökum á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu
Sendu pöntun á
eða hafðu samband í síma 569-1100
Allar auglýsingar birtast bæði í blaðinu og á