Morgunblaðið - 04.12.2010, Side 44

Morgunblaðið - 04.12.2010, Side 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2010 Réttur fjölgar starfsmönnum Verkefni lögfræðings/lögmanns verða m.a: Menntunar- og hæfniskröfur: Umsóknarfrestur Guðný Harðardóttir STRÁ MRI Lögfræðileg ráðgjöf, samningagerð og málflutningur. Önnur þau lögfræðilegu verkefni er falla til hverju sinni. Embættispróf í lögfræði og/eða réttindi til málflutnings. Haldgóð lögfræðiþekking. Samskiptahæfni og hæfni til að starfa í krefjandi starfsumhverfi. Sjálfstæð, traust og vönduð vinnubrögð. Framúrskarandi íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti. er til og með 14. desember nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Vinsamlega athugið að upplýsingar um starfið verða eingöngu veittar hjá STRÁ MRI. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. , gudny@stra.is, veitir nánari upplýsingar, en viðtalstími er frá kl.13-15 alla virka daga meðan á umsóknarferlinu stendur. Vinsamlega sendið starfsferilskrár ásamt viðeigandi gögnum öðrum til stra@stra.is. Þeir sem eiga umsóknir fyrirliggjandi hringi eða sendi rafpóst til og tilkynni þátttöku. * * * * * * * Réttur/Aðalsteinsson & Partners veitir faglega og vandaða ráðgjöf á flestum sv iðum lög f ræð innar. Lögmenn stofunnar aðstoða bæði innlend og erlend fyrirtæki, einstaklinga, félög, félagasamtök, stofnanir og sveitarfélög. Sjá nánari upplýsingar á ve f s íðu má l f l u tn ings - stofunnar, www.rettur.is. Suðurlandsbraut 30 - 108 Reykjavík - sími 588 3031 - www.stra.is Lögfræðingur/lögmaður Leitað er að sérfræðingi með alhliða þekkingu á mannauðsmálum sem verður virkur þátttakandi í öllum verkefnum mannauðsteymis. Helstu verkefni snúa að ráðgjöf til stjórnenda og starfsmanna, ráðningum, eftirfylgni vinnustaðagreininga, þróun frammistöðumælinga og samtala, þróun mannauðsmælikvarða og fræðslumál. Hæfniskröfur: • A.m.k. 3ja ára reynsla í sambærilegu starfi • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Samskiptahæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð Helstu verkefni: • Almenn launavinnsla • Upplýsingavinnsla úr launakerfi • Þróun mælikvarða • Skýrsluvinnsla • Upplýsingagjöf vegna kjara og réttinda Hæfniskröfur: • Reynsla af launavinnslu æskileg • Þekking á H-launa kerfinu er kostur • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Mjög góð tölvufærni Nánari upplýsingar veitir: Baldur G. Jónsson mannauðsstjóri í síma 410 7902. Umsókn fyllist út á vef bankans www.landsbankinn.is merkt „Sérfræðingur í mannauðsmálum“. Umsóknarfrestur er til og með 15. desember nk. Nánari upplýsingar veitir: Guðrún Þórðardóttir, Mannauði í síma 410 7903. Umsókn fyllist út á vef bankans www.landsbankinn.is merkt „Sérfræðingur í launadeild“ . Umsóknarfrestur er til og með 15. desember nk. Mannauður Landsbankinn óskar að ráða tvo sérfræðinga í Mannauðshóp sinn. Sérfræðingur í mannauðsmálum Sérfræðingur í launadeild Efnafræðingur Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir að ráða efnafræðing á rannsóknarstofu skólans. Starfið felur í sér umsjón með rannsóknarstofu Landbúnaðarháskólans, framkvæmd tiltekinna mælinga og kennslu í efnafræðinámskeiðum skólans. Rannsóknarstofan er ágætlega búin tækjum til magnbundinnar greiningar frum- efna, auk búnaðar fyrir hefðbundnar orkuefna- mælingar o.fl., möguleikar eru á þátttöku í margvíslegri rannsókna- og þróunarvinnu. Um er að ræða fullt starf frá og með 1. janúar 2011. Starfsstöð er á Hvanneyri í Borgarfirði. Æskilegt er að umsækjendur hafi meistara- gráðu í efnafræði. Umsækjendur með aðra raungreinamenntun geta einnig komið til greina. Mikilvægir eiginleikar í starfinu eru skipulögð vinnubrögð, þjónustulund og vilji til samstarfs. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Nánari upplýsingar um starfið veita Arngrímur Thorlacius dósent í efnafræði og Jóhannes Sveinbjörnsson deildarforseti auðlindadeildar í síma 433 5000 eða tölvupósti: arngrimur@lbhi.is / jois@lbhi.is. Umsóknarfrestur er til 20. desember nk. Umsóknir sendist til Landbúnaðarháskóla Íslands b/t Hafdís Pétursdóttir, Ásgarði, 311 Hvanneyri. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir geta gilt í sex mánuði. Fræðslusvið Hafnarfjarðar Skólastjóri grunnskóla Staða skólastjóra Hraunvallaskóla er laus til umsóknar. Í Hraunvallaskóla er sérstök áhersla lögð á samvinnu leik- og grunnskóla en þar eru nemendur á báðum skólastigum og tveir skólastjórar. Í skólanum er starfað samkvæmt hugmyndafræði hins opna skóla, einstaklingsmiðuðu námi og fjölbreyttum kennsluháttum. Þá er mikil áhersla lögð á samvinnu, teymisvinnu, skapandi hugsun og starfsgleði. Menntunar- og hæfniskröfur: · Kennarapróf og kennslureynsla · Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar og/eða uppeldis- eða kennslufræði · Frumkvæði og skipulagshæfileikar · Hæfni í mannlegum samskiptum · Sé reiðubúinn að leita nýrra leiða í skólastarfi · Hafi reynslu og/eða menntun til að leiða skólastarfið í átt að einstaklingsmiðuðu námi og opnum skóla Umsókn skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi. Upplýsingar um starfið veitir Magnús Baldursson, sviðsstjóri fræðslusviðs í síma 585 5800, netfang magnusb@hafnarfjordur.is Umsóknir berist Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður fyrir 31. desember 2010. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. apríl 2011 eða eftir nánara samkomulagi. Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðuna. Laun og kjör eru samkvæmt samningum KÍ og launanefndar sveitarfélaga. Sviðsstjóri fræðslusviðs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.