Morgunblaðið - 04.12.2010, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 04.12.2010, Qupperneq 56
56 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2010 SPARBÍÓ 3D 950 krkr á allar sýningar merktar með grænu SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í KRINGLUNNI 7 SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND UM HELGINA Í ÁLFABAKKA HHHH - HOLLYWOOD REPORTER HHHH - MOVIELINE HHHH - NEW YORK POST BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOV- ICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍN HASARMYND FRUMSÝNING SÝND Í KRINGLUNNI „EXCELLENT. A ZEITGEIST FILM.“ - RICHARD CORLISS, TIMES „THE BEST ROMANTIC COMEDY OF THE YEAR!“ - GREG RUSSELL, MOVIE SHOW PLUS „HIN FULLKOMNA STEFNUMÓTAMYND.“ - BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA „KATHERINE HEIGL AND JOSH DUHAMEL SIZZLE IN A COMEDY THAT’S SURE TO WIN YOUR HEART.“ - JEANNE WOLF, PARADE „SPRENGHLÆGILEG.“ - ALI GRAY, IVILLAGE.COM „HEIGL AND DUHAMEL ARE THE BEST ON-SCREEN COUPLE OF THE YEAR.“ - JOAN ROBBINS, ENTERTAINMENT STUDIOS „YOU’LL FALL IN LOVE WITH ‘LIFE AS WE KNOW IT.’“ - MARIA SALAS, THE CW „FUNNY, SEXY AND SURPRISINGLY SWEET!“ - SAINT BRYAN, NBC-TV SÝ D Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI BESTA SKEMMTUNIN LIFEASWEKNOWIT kl.3 -5:30-8-10:30 L ÆVINTÝRISAMMA3D ísl. tal kl.1:303D - sýnd sun. 3:403D L HARRYPOTTER kl.2 -4-5:30-7-8:30-10 10 KONUNGSRÍKIUGLANNA ísl. tal kl.1:30-5:50 7 HARRYPOTTER kl.5:30-8:30 VIP KONUNGSRÍKIUGLANNA-3D ísl. tal sýnd laugardag kl.3:303D 7 DUEDATE kl.5:50-8-10:20 10 FURRYVENGEANCE kl.3:40 L RED kl.8 -10:20 12 HUNDAROGKETTIR2 ísl. tal kl.2 Sýnd í síðasta sinn L / ÁLFABAKKA LIFEASWEKNOWIT kl. 5 - 8 - 10:30 L DUEDATE kl.8 -10:10 10 LIFEASWEKNOWIT kl. 2 eingöngu laugardag L GNARR kl.5:55 L NARNIA-3D kl. 2 eingöngu sunnudag L ÆVINTÝRISAMMA3D ísl. tal kl.23D -43D L HARRYPOTTER kl. 2 - 5 - 6 - 8 - 9 10 KONUNGSRÍKIUGLANNA-3D ísl. tal kl.1:403D -3:503D 7 HARRYPOTTER kl. 11 eingöngu laugardag 10 / EGILSHÖLL SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI 80 ár. Umsjónarmaður þáttarins er Kristján Sigurjónsson. Kristján segir það heiður að fá Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Bjarni Felixson, jafnan nefndur Bjarni Fel., átti ríflega 40 ára far- sælan íþróttafréttaferil að baki þegar hann lauk störfum hjá Rík- isútvarpinu í fyrra en seinasta verk hans var að lýsa bikarúrslita- leik Breiðabliks og Fram í karla- flokki. Það kom- ast fáir með tærnar þar sem Bjarni Fel. hefur hælana í íþrótta- leikjalýsingum en hann lýsir enn leikjum þó hann sé hættur á RÚV, í sjálfboðavinnu fyrir liðið sitt, KR. Í dag kl. 16.05 verður fluttur á Rás 1 þáttur um þennan merka mann og tilheyrir hann þáttaröðinni „Útvarpsraddir“ en í þeirri röð er fjallað um valda karla og konur sem hafa skipað stórt hlutverk í sögu RÚV undanfarin að vinna þátt um Bjarna, hann sé aðdáandi hans og þeir hafi starfað saman. „Hann er ókrýndur kon- ungur íslenskra íþróttafrétta- manna og hann er náttúrlega ennþá að,“ segir Kristján um Bjarna. Íslendingasögur og alþýðumál Meðal viðmælenda í þættinum er Guðmundur Sæmundsson, ís- lenskukennari við íþróttafræði- setur Háskóla Íslands á Laug- arvatni, en hann er að skrifa doktorsritgerð um málfar íslenskra íþróttafréttamanna og þekkir því vel til málfars Bjarna. „Hann full- yrðir að Bjarni hafi haft mikil áhrif á málfar og stíl íþróttafrétta- manna,“ segir Kristján. Guð- mundur bendi á að Bjarni sé af al- þýðustétt og noti alþýðumál, sé vel lesinn og hafi greinilega lesið Ís- lendingasögurnar og hann sé vel að sér í orðtökum gamla sjómanna- og bændasamfélagsins. Þetta hafi hann nýtt sér í íþróttalýsingum. -Menn bíta mikið í skjaldar- rendur? „Já, ganga ekki heilir til skógar og lúta í gras, það er ýmislegt frá Bjarna komið.“ Kristján segir Adolf Inga Erl- ingsson íþróttafréttamann hafa fullyrt við sig að Bjarni hafi búið til hina íslensku íþróttalýsingahefð. „Þó að þeir sem yngri eru og á eft- ir hafa komið séu æstari og kannski enskuskotnari þá er stíll- inn Bjarna, hann hefur mótað stíl- inn og er brúin frá Sigurði Sig- urðssyni og yfir í þá sem eru yngri.“ Hillsborough 1989 Kristján segir sorgaratburði tengda íþróttum einnig koma við sögu í þættinum sem haft hafi djúp áhrif á Bjarna. Hann hafi m.a. ver- ið á Hillsborough-vellinum í Shef- field Wednesday árið 1989, á leik Nottingham Forest og Liverpool, þar sem 96 manns létust þegar áhorfendastúka hrundi. Sá sorg- arviðburður hafi haft mjög mikil áhrif á hann og hann hafi verið við það að hætta. Þá lýsi Bjarni einnig skoðunum sínum á íþróttafrétta- mennsku, tengslum peninga og íþrótta og þróun keppnisíþrótta, svo eitthvað sé nefnt. Konungur íslenskra íþróttafréttamanna Morgunblaðið/Árni Sæberg Æskufélagið Bjarni Fel lýsir knattspyrnuleik á KR-vellinum í júlí sl.  Þáttur um Bjarna Fel. á dagskrá Rásar 1 í dag  Íslenskukennari varpar ljósi á málfar Bjarna Kristján Sigurjónsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.