Morgunblaðið - 04.12.2010, Blaðsíða 57
MENNING 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. DESEMBER 2010
SPARBÍÓ 650 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
BRÁÐSKEMMTILEG
ÞRÍVÍDDAR TEIKNI-
MYND FYRIR ALLA
FJÖLSKYLDUNA
GÓI - JÓHANNES HAUKUR
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH
GALIFIANAKIS EIGA EFTIR AÐ FÁ
ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
FRÁ TODD PHILIPS, LEIKSTJÓRA
THE HANGOVER
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, SELFOSSI, KEFLAVÍK OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
"FJÖRUG, FALLEG
OG HENTAR
ÖLLUM"
- Ó.H.T - RÁS 2
HHH
Í BEINNI
ÚTSENDINGU
FRÁ NATIONAL
THEATER 9.
DES KL. 19.00 Í
SAMBÍÓUNUM
KRINGLUNNI
MIÐASALA Á
WWW.SAMBIO.IS
ÞAÐ BESTA Í BRESKU LEIKHÚSI
Í BEINNI ÚTSENDINGU Í BÍÓ
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
HARRY POTTER AND THE DEADLY HALLOWS kl. 2 - 5 - 8 10
LIFE AS WE KNOW IT kl. 8 - 10:10 L
KONUNGSRÍKI UGLANNA - 3D ísl. tal kl. 2 L
GNARR kl. 4 L
DUE DATE kl. 6 7
RED kl.10:40 7
/ AKUREYRI
THE JONESES kl. 5:50 - 8 - 10:10 12 ÆVINTÝRI SAMMA - 3D kl.1:503D - 3:403D ísl. tal L
HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 10 KONUNGSRÍKI UGLANNA - 3D kl.1:303D - 3:403D ísl. tal 7
DUE DATE kl. 8 - 10:20 10 FURRY VENGEANCE kl. 1:50 - 3:50 L
THE SWITCH kl. 5:50 10
/ KRINGLUNNI
Harry Potter,
Hermione
Granger, Ron
Weasley og
Voldemort eru
komin aftur
í magnaðasta
ævintýri
allra tíma
HHHH
- BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
- Time Out New York
„IT’S THE BEST FILM IN
THE SERIES.“
- ORLANDO SENTINEL
HHHH
„ÞETTA ER KLASSÍK
VORRA TÍMA.“
- Ó.H.T. – RÁS 2
HHHH
Aðsóknarmesta myndin
á Íslandi í dag
Tesögufélagið er
félag sem rithöf-
undarnir Bjarni
Bjarnason og
Bergsveinn Birg-
isson stofnuðu fyrir
tíu árum. Fé-
lagsstarfsemin
gengur út á að
sjóða te með
ákveðnum hætti og
segja tesögur. „Reglan hefur verið sú
að ekki má segja sögur sem vekja upp
óæðri hvatir, en sögurnar skulu fá
þann sem heyrir til að hugsa,“ segir
rithöfundurinn Bjarni. „Þessar reglur
reyndust varna ansi mörgum inn-
göngu og því ákváðum við að slaka á
þeim til að fleiri gætu verið með.“ Te-
sögufélagið mun halda upplestr-
arkvöld á Iðu í Lækjargötu á sunnu-
dagskvöldið klukkan 20:00. Þeir sem
munu lesa upp verða Sigurbjörg
Þrastardóttir úr nýju bókinni sinni
Brúður. Börkur Gunnarsson mun
lesa uppúr ókláraðri skáldsögu sinni
og Eiríkur Guðmundsson uppúr Sý-
rópsmánanum. Þröstur Helgason
mun lesa úr bók sinni um ævi mynd-
listarmannsins Birgis Andréssonar
sem hefur fengið afbragðsdóma hjá
gagnrýnendum. Guðmundur Ósk-
arsson mun lesa uppúr verki sínu og
Bergsveinn Birgisson uppúr Svari við
bréfi Helgu. Kynnir kvöldsins verður
Bjarni sjálfur.
Hámenningarupplestur
Bjarni
Bjarnason
Skapti Hallgrímsson
skapti@mbl.is
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur aðventutónleika
í Hofi í dag og á morgun þar sem einsöngvarar verða
systkinin Sigrún Hjálmtýsdóttir, Diddú, og Páll Óskar.
Auk þess syngja þau saman nokkra dúetta. Sérstakur
gestur tónleikanna er hörpuleikarinn Monika Abend-
roth sem hefur unnið mikið með Páli Óskari undanfarin
ár.
Á efnisskránni er jóla- og aðventutónlist. Auk hljóm-
sveitarinnar og þeirra systkina kemur fram stúlknakór
undir stjórn Ámanns Einarssonar.
Ótrúlegt en satt: systkinin hafa aldrei haldið saman
tónleika áður. „Við höfum oft sungið saman en aldrei
nema eitt og eitt lag sem gestir á tónleikum hjá hvort
öðru eða einhverjum öðrum,“ segir Páll Óskar
Þau voru því bæði mjög spennt á æfingu í Hofi á
fimmtudagskvöldið og miðað við frammistöðuna eiga
áhorfendur von á góðu. Tvennir tónleikar eru á dagskrá,
einir í dag og aðrir á morgun. Löngu mun uppselt.
„Þetta verður popp og klassík og allt þar á milli en allt
jólatengt,“ sagði Guðmundur Óli Gunnarsson, stjórnandi
Sinfóníuhljómsveitarinnar í samtali við Morgunblaðið.
Bæði eru íslensk lög og erlend á dagskránni og nefna
má að sumar útsetningarnar hafa aldrei heyrst áður, t.d.
útsetning stjórnandans á Jólaketti Ingibjargar Þor-
bergs og Jóhannesar úr Kötlum sem Páll Óskar flytur
með hljómsveitinni.
Diddú hefur margsinnis komið fram með Sinfón-
íuhljómsveit Norðurlands en aldrei sungið fyrr í Hofi.
Páll Óskar söng í húsinu fyrsta sinni um síðustu helgi í
Diskóeyjunni en hefur hins vegar aldrei komið fram með
hljómsveitinni. Hefur þó verið að fikra sig inn á þessa
braut og sungið með Sinfóníuhljómsveit Íslands.
„Við höfum unnið að því að í töluverðan tíma að fá
systkinin saman á tónleika með okkur. Fyrst var að at-
huga hvort hljómgrunnur væri fyrir því yfirleitt hjá
þeim og á endanum fannst okkur að jólatónleikar væru
það sem mest væri spennandi að gera,“ sagði Guð-
mundur Óli.
Í fyrsta skipti saman með tónleika
Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson
Loks saman Páll Óskar og Diddú á æfingu í Hofi.
Sögulegir aðventutónleikar
Sinfóníuhljómsveitar Norður-
lands í Hofi um helgina