Morgunblaðið - 13.12.2010, Blaðsíða 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. DESEMBER 2010
Harry Potter, Hermione Granger, Ron
Weasley og Voldemort eru komin aftur í
magnaðasta ævintýri allra tíma
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI,
AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HHHH
- BOXOFFICE MAGAZINE
HHHH
- Time Out New York
„IT’S THE BEST FILM IN
THE SERIES.“
- ORLANDO SENTINEL
HHHH
„ÞETTA ER KLASSÍK
VORRA TÍMA.“
- Ó.H.T. – RÁS 2
HHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í EGILSHÖLL OG KEFLAVÍK
Óhugnaleg spennumynd sem fór beint
á toppinn í USA og Bretlandi!
Komdu í ferðalag og upplifðu ævintýri
Narnia eins og þú hefur aldrei séð áður
„ÓGNVÆNLEGA
SKEMMTILEG.“
SARA MARIA VIZCARRONDO
BOXOFFICE MAGAZINE
HHHHH„SKÖRP OGÓGNVEKJANDI MYND.“
KIM NEWMAN EMPIRE
HHHH
EXORCISM
THELAST
BESTA SKEMMTUNIN
THE LAST EXORCISM kl. 6 - 8 - 10:10 16 DUE DATE kl. 8 - 10:10 12
LIFE AS WE KNOW IT kl. 5:30 - 8 - 10:30 L KONUNGSRÍKI UGLANNA kl. 5:50 ísl. tal 7
HARRY POTTER kl. 5:30 - 7 - 8:30 - 10 10 7
HARRY POTTER kl. 5:30 - 8:30 VIP
/ ÁLFABAKKA
NARNIA - 3D kl. 5:303D - 83D - 10:303D L DUE DATE kl. 8 10
LIFE AS WE KNOW IT kl. 5:30 - 8 - 10:30 L ÆVINTÝRI SAMMA - 3D ísl. tal 6 3D L
HARRY POTTER kl. 5 - 8 - 10:10 10
/ EGILSHÖLL
Um helgina voru tónleikar víðast hvar um borgina. Meðal annars í Há-
skólabíói, í Hallgrímskirkju, í Grafarvogskirkju, Langholtskirkju, Lista-
safni Íslands, í Landakoti, í Dómkirkjunni og víðar. Ljósmyndari Morgun-
blaðsins fór á staðina og sagði að stemmingin hefði verið svo hátíðleg og
yndisleg að hann hefði ekki þorað að smella af mynd oftar en einu sinni til
tvisvar á hverjum stað.
Aðventutónleikar allstaðar
Helgiblær Þeir sem ekki sungu með gátu lesið textann á söngblaðinu.
Helgistund Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi sungu í Grafarvogskirkju. List Jón Gunnar og Sigurður spiluðu á gítar og selló í Listasafni Íslands.
Jólatónleikar Schola Cantorum söng í Hallgrímskirkjunni.
Piltar Í Hallgrímskirkju kom fram Drengjakór Reykjavíkur og söng jólalög.
Tónaveisla Áheyrendur og áhorfendur í Hallgrímskirkju.
Morgunblaðið/Kristinn
Rödd Djúpar raddir hljómuðu.